Sport Dramatískur sigur Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis í gær er hann skoraði sigurmark leiksins gegn Keflavík undir lok leiksins. Íslenski boltinn 31.5.2011 06:00 Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. Enski boltinn 30.5.2011 23:30 Rakel Dögg: Spiluðum betur í kvöld Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. Handbolti 30.5.2011 22:42 Jóhann: Vorum eins og aumingjar í kvöld „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:41 Ágúst Jóhannsson: Gefur mikið sjálfstraust Ágúst Jóhannsson var eðlilega svekktur að loknu eins marks ósigrinum gegn Svíþjóð í kvöld, „Ég er hrikalega svekktur, mér fannst við spila frábærlega, sérstaklega varnarlega stærsta hluta leiksins. Það er svekkjandi að ná ekki að leggja silfurlið Svía að velli,“sagði Ágúst. Handbolti 30.5.2011 22:40 Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum „Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:33 Bjarni: Vítaspyrnudómurinn kálaði leiknum „Upphaf leiksins var mjög gott hjá okkur og við sleppum einir í gegn tvisvar sinnum og ég geri kröfu um að nýta í það minnsta annað færið," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:32 Hannes: Gaman að kljást við Tryggva Hannes Þorsteinn Sigurðsson átti mjög góðan leik í fremstu víglínu hjá FH í dag. Skoraði og virðist vera að styrkjast með hverjum leik. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:30 Heimir: Nú kom liðsheildin „Stjarnan er með sterkt lið og við lentum í basli með löngu boltana í fyrri hálfleik. En heilt yfir var þetta góður leikur hjá FH og sanngjarn sigur," sagði Heimir sáttur. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:28 Ólafur: Takk fyrir stigin Ólafur Þórðarson var vitaskuld kampakátur með sigur sinna manna gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:49 Willum Þór: Sárt að tapa svona Willum Þór Þórsson segir að það hafi verið ansi súrt að þurfa að sætta sig við tap í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:45 Ingimundur: Rosalega stoltur Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis en hann skoraði bæði mörk sinna manna í 2-1 sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:39 Umfjöllun: Ísland tapaði naumlega gegn silfurliði Svíþjóðar Silfurlið Svíþjóðar frá EM í handbolta í desember marði íslenska kvennalandsliðið 23-24 í æfingaleik þjóðanna í Vodafonehöllinni í kvöld í hörkuleik. Handbolti 30.5.2011 21:02 Pique tók sporið með Shakiru Gerard Pique og fleiri leikmenn Barcelona stigu á svið á tónleikum með Shakiru í Barcelona í gærkvöldi. Fótbolti 30.5.2011 20:30 Klose ekki með í næstu landsleikjum Þýskalands Miroslav Klose er meiddur og verður ekki með þýska landsliðinu þegar að liðið mætir Austurríki og Aserbaídsjan í undankeppni EM 2012 í næsta mánuði. Fótbolti 30.5.2011 19:45 Whitecaps búið að reka Teit Þórðarson Kanadíska knattspyrnuliðið Vancouver Whitecaps tilkynnti í dag að það hefði rekið Teit Þórðarson úr starfi þjálfara. Fótbolti 30.5.2011 18:38 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.5.2011 18:30 Olsen hefur áhyggjur af Laugardalsvelli Fótbolti 30.5.2011 17:45 Sneijder meiddur og getur ekki spilað með Hollandi Wesley Sneijder, leikmaður Inter Mílanó, hefur dregið sig úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikina gegn Brasilíu og Úrúgvæ. Fótbolti 30.5.2011 17:30 Shevchenko ætlar að hætta eftir EM 2012 Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko ætlar að leggja skóna á hilluna eftir að úrslitakeppni EM verður haldin í heimalandi hans á næsta ári. Fótbolti 30.5.2011 16:45 Sinclair skaut Swansea upp í úrvalsdeild Scott Sinclair skoraði þrennu fyrir Swansea City í dag er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Reading á Wembley. Enski boltinn 30.5.2011 16:11 Perez útskrifaður af spítalanum eftir óhappið í Mónakó Formúlu 1 ökumaðurinn Sergio Perez var útskrifaður af Grace Kelly spítalanum í Mónakó í dag. Hann lenti í óhappi á laugardaginn í tímatökum fyrir kappaksturinn í Mónakó. Perez fékk heilahristing og skrámaðist á læri. Læknar vildu halda honum á spítalanum til að fyllsta öryggis væri gatt varðandi heilsu hans. Formúla 1 30.5.2011 16:11 Owen vill vera áfram hjá United Michael Owen, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á að vera áfram hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 30.5.2011 16:00 Scholes vill vinna 20. titilinn með United Paul Scholes hefur gefið sterklega til kynna að hann ætli sér að halda áfram að spila með Manchester United á næsta tímabili. Enski boltinn 30.5.2011 15:30 Umfjöllun: Þórsarar áhorfendur gegn Grindvíkingum Grindvíkingar unnu frábæran sigur, 4-1, gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram í Grindavík. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins 29 sekúndur, en það skoraði Robbie Winters. Þórsarar voru aðeins áhorfendur í fyrri hálfleiknum og náðu Grindvíkingar að bæta við tveimur mörkum fyrir leikhlé. Grindvíkingar gulltryggðu síðan sigurinn með einu marki í síðari hálfleik úr víti. Þórsarar klóruðu í bakkann undir lokin og skoruðu ágætt mark. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:48 Dave Jones rekinn frá Cardiff Enska B-deildarfélagið Cardiff City rak í dag knattspyrnustjórann Dave Jones eftir sex ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 30.5.2011 14:45 FH lagði Stjörnuna FH vann öruggan sigur, 3-0, á Stjörnunni í kvöld. Matthías Vilhjálmsson fór mikinn í liði FH og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:44 Umfjöllun: Ingimundur Níels hetja Fylkis Fylkir vann í kvöld 2-1 sigur á Keflavík en það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum og sigurmarkið í lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:41 Ragnar samdi til fjögurra ára Ragnar Sigurðsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður FC Kaupmannahafnar á heimasíðu félagsins, eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Fótbolti 30.5.2011 14:02 Hvorki Ívar né Brynjar Björn í hópnum hjá Reading Reading mætir í dag Swansea í úrslitaleik umspilskeppninnar um úrvalsdeildarsætið. Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson eru í leikmannahópi Reading en leikurinn hefst klukkan 14.00. Enski boltinn 30.5.2011 13:26 « ‹ ›
Dramatískur sigur Fylkis Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis í gær er hann skoraði sigurmark leiksins gegn Keflavík undir lok leiksins. Íslenski boltinn 31.5.2011 06:00
Fögnuðu titlinum í rigningarsudda Stuðninigsmenn Manchester United létu rigninguna þar í borg ekki stöðva sig þegar að félagið fagnaði enska meistaratitlinum í dag - þeim nítjánda frá upphafi. Enski boltinn 30.5.2011 23:30
Rakel Dögg: Spiluðum betur í kvöld Rakel Dögg Bragadóttir átti stórleik fyrir Ísland í tapinu gegn Svíþjóð og eins og alþjóð veit eru hún mikil keppnismanneskja og vildi ekki heyra minnst á að eins marks tap gegn Svíþjóð væru í raun góð úrslit. Handbolti 30.5.2011 22:42
Jóhann: Vorum eins og aumingjar í kvöld „Við hreinlega mættum ekki til leiks,“ sagði Jóhann Helgi Hannesson, leikmaður Þórs, eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:41
Ágúst Jóhannsson: Gefur mikið sjálfstraust Ágúst Jóhannsson var eðlilega svekktur að loknu eins marks ósigrinum gegn Svíþjóð í kvöld, „Ég er hrikalega svekktur, mér fannst við spila frábærlega, sérstaklega varnarlega stærsta hluta leiksins. Það er svekkjandi að ná ekki að leggja silfurlið Svía að velli,“sagði Ágúst. Handbolti 30.5.2011 22:40
Orri: Mér líður vel allsstaðar á vellinum „Við lékum virkilega vel fyrstu 25 mínútur leiksins,“ sagði Orri Freyr Hjaltalín, leikmaður Grindavíkur, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:33
Bjarni: Vítaspyrnudómurinn kálaði leiknum „Upphaf leiksins var mjög gott hjá okkur og við sleppum einir í gegn tvisvar sinnum og ég geri kröfu um að nýta í það minnsta annað færið," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:32
Hannes: Gaman að kljást við Tryggva Hannes Þorsteinn Sigurðsson átti mjög góðan leik í fremstu víglínu hjá FH í dag. Skoraði og virðist vera að styrkjast með hverjum leik. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:30
Heimir: Nú kom liðsheildin „Stjarnan er með sterkt lið og við lentum í basli með löngu boltana í fyrri hálfleik. En heilt yfir var þetta góður leikur hjá FH og sanngjarn sigur," sagði Heimir sáttur. Íslenski boltinn 30.5.2011 22:28
Ólafur: Takk fyrir stigin Ólafur Þórðarson var vitaskuld kampakátur með sigur sinna manna gegn Keflavík í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:49
Willum Þór: Sárt að tapa svona Willum Þór Þórsson segir að það hafi verið ansi súrt að þurfa að sætta sig við tap í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:45
Ingimundur: Rosalega stoltur Ingimundur Níels Óskarsson var hetja Fylkis en hann skoraði bæði mörk sinna manna í 2-1 sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2011 21:39
Umfjöllun: Ísland tapaði naumlega gegn silfurliði Svíþjóðar Silfurlið Svíþjóðar frá EM í handbolta í desember marði íslenska kvennalandsliðið 23-24 í æfingaleik þjóðanna í Vodafonehöllinni í kvöld í hörkuleik. Handbolti 30.5.2011 21:02
Pique tók sporið með Shakiru Gerard Pique og fleiri leikmenn Barcelona stigu á svið á tónleikum með Shakiru í Barcelona í gærkvöldi. Fótbolti 30.5.2011 20:30
Klose ekki með í næstu landsleikjum Þýskalands Miroslav Klose er meiddur og verður ekki með þýska landsliðinu þegar að liðið mætir Austurríki og Aserbaídsjan í undankeppni EM 2012 í næsta mánuði. Fótbolti 30.5.2011 19:45
Whitecaps búið að reka Teit Þórðarson Kanadíska knattspyrnuliðið Vancouver Whitecaps tilkynnti í dag að það hefði rekið Teit Þórðarson úr starfi þjálfara. Fótbolti 30.5.2011 18:38
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 30.5.2011 18:30
Sneijder meiddur og getur ekki spilað með Hollandi Wesley Sneijder, leikmaður Inter Mílanó, hefur dregið sig úr hollenska landsliðshópnum fyrir vináttuleikina gegn Brasilíu og Úrúgvæ. Fótbolti 30.5.2011 17:30
Shevchenko ætlar að hætta eftir EM 2012 Úkraínumaðurinn Andriy Shevchenko ætlar að leggja skóna á hilluna eftir að úrslitakeppni EM verður haldin í heimalandi hans á næsta ári. Fótbolti 30.5.2011 16:45
Sinclair skaut Swansea upp í úrvalsdeild Scott Sinclair skoraði þrennu fyrir Swansea City í dag er liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með sigri á Reading á Wembley. Enski boltinn 30.5.2011 16:11
Perez útskrifaður af spítalanum eftir óhappið í Mónakó Formúlu 1 ökumaðurinn Sergio Perez var útskrifaður af Grace Kelly spítalanum í Mónakó í dag. Hann lenti í óhappi á laugardaginn í tímatökum fyrir kappaksturinn í Mónakó. Perez fékk heilahristing og skrámaðist á læri. Læknar vildu halda honum á spítalanum til að fyllsta öryggis væri gatt varðandi heilsu hans. Formúla 1 30.5.2011 16:11
Owen vill vera áfram hjá United Michael Owen, leikmaður Manchester United, hefur áhuga á að vera áfram hjá félaginu en núverandi samningur hans rennur út í sumar. Enski boltinn 30.5.2011 16:00
Scholes vill vinna 20. titilinn með United Paul Scholes hefur gefið sterklega til kynna að hann ætli sér að halda áfram að spila með Manchester United á næsta tímabili. Enski boltinn 30.5.2011 15:30
Umfjöllun: Þórsarar áhorfendur gegn Grindvíkingum Grindvíkingar unnu frábæran sigur, 4-1, gegn nýliðum Þórs í sjöttu umferð Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld, en leikurinn fór fram í Grindavík. Fyrsta mark leiksins kom eftir aðeins 29 sekúndur, en það skoraði Robbie Winters. Þórsarar voru aðeins áhorfendur í fyrri hálfleiknum og náðu Grindvíkingar að bæta við tveimur mörkum fyrir leikhlé. Grindvíkingar gulltryggðu síðan sigurinn með einu marki í síðari hálfleik úr víti. Þórsarar klóruðu í bakkann undir lokin og skoruðu ágætt mark. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:48
Dave Jones rekinn frá Cardiff Enska B-deildarfélagið Cardiff City rak í dag knattspyrnustjórann Dave Jones eftir sex ára veru hjá félaginu. Enski boltinn 30.5.2011 14:45
FH lagði Stjörnuna FH vann öruggan sigur, 3-0, á Stjörnunni í kvöld. Matthías Vilhjálmsson fór mikinn í liði FH og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:44
Umfjöllun: Ingimundur Níels hetja Fylkis Fylkir vann í kvöld 2-1 sigur á Keflavík en það var Ingimundur Níels Óskarsson sem skoraði bæði mörk sinna manna í leiknum og sigurmarkið í lok venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 30.5.2011 14:41
Ragnar samdi til fjögurra ára Ragnar Sigurðsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður FC Kaupmannahafnar á heimasíðu félagsins, eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. Fótbolti 30.5.2011 14:02
Hvorki Ívar né Brynjar Björn í hópnum hjá Reading Reading mætir í dag Swansea í úrslitaleik umspilskeppninnar um úrvalsdeildarsætið. Hvorki Ívar Ingimarsson né Brynjar Björn Gunnarsson eru í leikmannahópi Reading en leikurinn hefst klukkan 14.00. Enski boltinn 30.5.2011 13:26