Sport Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 8.6.2011 07:00 Baldur: Pétur var búinn að sjá þetta fyrir Mývetningurinn Baldur Sigurðsson var hæstánægður með baráttusigurinn gegn FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:47 Skúli Jón: Við Hannes áttum góða stund saman Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR var í skýjunum með sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:38 Gunnleifur: Við spiluðum leikinn vel Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var nokkuð ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld þrátt fyrir tap. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:33 Heimir: Klaufar að nýta ekki færin Heimir Guðjónsson er vanari því að vera í sigurliði á KR-vellinum. Sú varð ekki raunin í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:29 Hannes Þór: Atli með nákvæma uppskrift að vítinu Hannes Þór Halldórsson hetja KR-inga var heldur betur sáttur við sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:23 Írar unnu 2-0 sigur á Ítölum í kvöld Ítalinn Giovanni Trapattoni stýrði írska landsliðinu til 2-0 sigurs í vináttuleik á móti löndum sínum í kvöld en leikurinn fór fram í Liege í Belgíu. Fótbolti 7.6.2011 23:01 Þróttarar með þrjá sigra í röð í 1. deildinni Hjörvar Hermannsson tryggði Þrótti 1-0 sigur á KA í 1. deild karla í kvöld en með sigrinum komust Þróttarar upp að hlið Hauka í 2. til 3. sæti deildarinnar. Haukar halda samt öðru sætinu á markatölu. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:55 Jón Guðni: Var sanngjarnt „Við tökum stigið sáttir en þau hefða getað og mátt vera þrjú í dag. Þeir fá kannski færi líka til að klára þetta þannig að ég held að þetta hafi verið sanngjarnt,“ sagði varnarmaðurinn öflugi Jón Guðni Fjóluson eftir að Fram og Breiðblik gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:36 Ólafur: Alls ekki sáttur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagðist ekki geta annað en tekið stiginu sem fékkst með jafntefli Breiðabliks gegn Fram á heimavelli í kvöld en var alls ekki sáttur við leik sinna manna. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:35 Heimir: Hefðum átt að skora allavega fjögur Heimir Hallgrímsson, hinn geðþekki tannlæknir og þjálfari ÍBV, brosti þrátt fyrir allt eftir 2-1 tap í kvöld. Ef til vill fannst honum grátbroslegt að nýta ekki eitthvað af dauðafærunum sem liðið hans fékk í tapinu gegn Þór. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:01 Páll: Auðvitað vorum við heppnir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, viðurkenndi að liðið sitt hefði verið heppið að vinna ÍBV í kvöld. Þórsarar lönduðu karaktersigri, 2-1. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:52 Skagamenn rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar fyrir vestan Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í kvöld og styrktu um leið stöðu sína á toppi 1. deildar karla. Skagamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í leiknum á undan en mættu grimmir vestur í kvöld og rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:02 Valsmaður fékk rautt í sigri Færeyinga á Eistum Valsmaðurinn Pol Johannes Justinussen fékk að líta rauða spjaldið á lokamínútunum þegar færeyska landsliðið vann 2-0 sigur á Eistum í undankeppni EM 2012 í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Færeyinga í undankeppninni en þeir hafa nú náð í þremur stigum meira en íslenska landsliðið hefur gert í sínum riðli. Fótbolti 7.6.2011 20:29 Zlatan með þrennu í stórsigri Svía á Finnum Zlatan Ibrahimovic var í miklu stuði í kvöld þegar Svíar unnu 5-0 sigur á Finnum í undankeppni EM 2012. Zlatan skoraði þrennu þrátt fyrir að hafa byrjaði leikinn á bekknum. Fótbolti 7.6.2011 20:09 Sjö sigrar í röð hjá Þjóðverjum í undankeppni EM Þýskaland er komið með tíu stiga forskot í riðli sínum í undankeppni EM í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Aserbaídsjan í dag. Þjóðverjar hafa unnið alla sjö leiki sína í undankeppninni með markatölunni 22-3. Fótbolti 7.6.2011 18:59 Engir Úgandamenn með ÍBV-liðinu í kvöld Þór og ÍBV verða án margra leikmanna þegar þau mætast í Pepsi-deild karla á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Þrír leikmenn Þórsliðsins eru í agabanni og tveir landsliðsmenn Úganda komust ekki til landsins í tæka tíð eftir að hafa spilað á móti Gínea-Bissá um helgina. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:36 Markakóngur til Swansea Welska knattspyrnuliðið Swansea sem nýverið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á Danny Graham frá Watford. Kaupverðið er 3.5 milljónir punda. Graham varð markakóngur Championship-deildarinnar á síðasta ári og hafði verið orðaður við brotthvarf frá Watford. Enski boltinn 7.6.2011 18:30 Umfjöllun: Srjdan landaði sigrinum Þórsarar unnu virkilega góðan sigur á ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri í kvöld. Þeir geta þakkað Srjdan Rajkovic markmanni sínum fyrir stigin þrjú en hann átti magnaðan leik í 2-1 sigrinum. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15 Umfjöllun: Jafnt hjá Breiðabliki og Fram Breiðablik og Fram gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld í leik sem óttalega bragðdaufur þar til liðin höfðu skorað sitt hvort markið. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15 Petrov búinn að jafna sig eftir óhapp í mótinu í Mónakó Vitaly Petrov hjá Renault liðinu er búinn að jafna sig eftir óhapp sem hann varð fyrir í keppninni í Mónakó á dögunum. Stöðva þurfti keppnina á meðan hugað var að Petrov, sem varð fyrir hnjaski og bíll hans stöðvaðist í brautinni, auk fleiri bíla. Petrov segir að hann hafi verið í slag um fjórða sætið í Mónakó, áður en að óhappinu kom. Formúla 1 7.6.2011 17:50 Crouch: Mun ekki leggja landsliðsskóna á hilluna Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann ætli að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Crouch segist hafa orðið pirraður að hafa ekki verið í hópnum gegn Sviss um helgina. Hann elski þó að spila fyrir þjóð sína og muni halda því áfram. Enski boltinn 7.6.2011 17:45 Kovalainen telur mótið í Kanda einn af hápunktum keppnistímabilsins Heikki Kovalainen hjá Lotus liðinu telur að Formúlu 1 mótið í Kanada sé einn af hápunktum keppnistímabilsins, en keppt verður í Montreal um næstu helgi. Liðsfélagi hans Jarno Trulli segist alltaf hafa verið óheppinni á mótssvæðinu í Montreal. Formúla 1 7.6.2011 17:07 Formenn knattspyrnusambanda í karabíska hafinu yfirheyrðir Siðanefnd FIFA hefur boðað formenn knattspyrnusambandanna 25 í karabíska hafinu til yfirheyrslu. Rannsaka á hvort formönnunum hafi verið boðnar mútugreiðslur fyrir atkvæði sitt í forsetakosningum FIFA í síðustu viku. Fótbolti 7.6.2011 17:00 Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Veiði 7.6.2011 16:44 Umfjöllun: KR jarðaði FH-grýluna Eftir að hafa tapað sjö heimaleikjum í röð fyrir FH kom að því að KR ynni. Það gerðist í kvöld er KR lagði FH, 2-0, og náði fyrir vikið níu stiga forskoti á Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 7.6.2011 16:33 Henderson og Doni orðaðir við Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson er sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool eru sagðir hafa gert tvö tilboð, síðast upp á 16 milljón pund en báðum tilboðum var hafnað af Sunderland. Talið er að Sunderland vilji 20 milljón pund fyrir leikmanninn. Enski boltinn 7.6.2011 16:30 Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 16:00 Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Það er víst að veiðimenn landsins eru orðnir langþreyttir á þessu kuldaveðri sem hefur legið yfir landinu undanfarnar vikur. Hitinn í kortunum þessa vikuna er til dæmis hvergi mikið yfir 9 gráðum og víða fyrir norðan og inná hálendi á að frysta í nótt og jafnvel snjóa. Þetta gerir það að verkum að lífríkið er ekki almennilega farið af stað og vötnin ennþá mjög köld. Veiði 7.6.2011 15:38 « ‹ ›
Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. Körfubolti 8.6.2011 07:00
Baldur: Pétur var búinn að sjá þetta fyrir Mývetningurinn Baldur Sigurðsson var hæstánægður með baráttusigurinn gegn FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:47
Skúli Jón: Við Hannes áttum góða stund saman Skúli Jón Friðgeirsson leikmaður KR var í skýjunum með sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:38
Gunnleifur: Við spiluðum leikinn vel Gunnleifur Gunnleifsson markvörður FH var nokkuð ánægður með spilamennsku liðsins í kvöld þrátt fyrir tap. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:33
Heimir: Klaufar að nýta ekki færin Heimir Guðjónsson er vanari því að vera í sigurliði á KR-vellinum. Sú varð ekki raunin í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:29
Hannes Þór: Atli með nákvæma uppskrift að vítinu Hannes Þór Halldórsson hetja KR-inga var heldur betur sáttur við sigurinn á FH. Íslenski boltinn 7.6.2011 23:23
Írar unnu 2-0 sigur á Ítölum í kvöld Ítalinn Giovanni Trapattoni stýrði írska landsliðinu til 2-0 sigurs í vináttuleik á móti löndum sínum í kvöld en leikurinn fór fram í Liege í Belgíu. Fótbolti 7.6.2011 23:01
Þróttarar með þrjá sigra í röð í 1. deildinni Hjörvar Hermannsson tryggði Þrótti 1-0 sigur á KA í 1. deild karla í kvöld en með sigrinum komust Þróttarar upp að hlið Hauka í 2. til 3. sæti deildarinnar. Haukar halda samt öðru sætinu á markatölu. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:55
Jón Guðni: Var sanngjarnt „Við tökum stigið sáttir en þau hefða getað og mátt vera þrjú í dag. Þeir fá kannski færi líka til að klára þetta þannig að ég held að þetta hafi verið sanngjarnt,“ sagði varnarmaðurinn öflugi Jón Guðni Fjóluson eftir að Fram og Breiðblik gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:36
Ólafur: Alls ekki sáttur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks sagðist ekki geta annað en tekið stiginu sem fékkst með jafntefli Breiðabliks gegn Fram á heimavelli í kvöld en var alls ekki sáttur við leik sinna manna. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:35
Heimir: Hefðum átt að skora allavega fjögur Heimir Hallgrímsson, hinn geðþekki tannlæknir og þjálfari ÍBV, brosti þrátt fyrir allt eftir 2-1 tap í kvöld. Ef til vill fannst honum grátbroslegt að nýta ekki eitthvað af dauðafærunum sem liðið hans fékk í tapinu gegn Þór. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:01
Páll: Auðvitað vorum við heppnir Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, viðurkenndi að liðið sitt hefði verið heppið að vinna ÍBV í kvöld. Þórsarar lönduðu karaktersigri, 2-1. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:52
Skagamenn rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar fyrir vestan Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í kvöld og styrktu um leið stöðu sína á toppi 1. deildar karla. Skagamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í leiknum á undan en mættu grimmir vestur í kvöld og rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:02
Valsmaður fékk rautt í sigri Færeyinga á Eistum Valsmaðurinn Pol Johannes Justinussen fékk að líta rauða spjaldið á lokamínútunum þegar færeyska landsliðið vann 2-0 sigur á Eistum í undankeppni EM 2012 í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Færeyinga í undankeppninni en þeir hafa nú náð í þremur stigum meira en íslenska landsliðið hefur gert í sínum riðli. Fótbolti 7.6.2011 20:29
Zlatan með þrennu í stórsigri Svía á Finnum Zlatan Ibrahimovic var í miklu stuði í kvöld þegar Svíar unnu 5-0 sigur á Finnum í undankeppni EM 2012. Zlatan skoraði þrennu þrátt fyrir að hafa byrjaði leikinn á bekknum. Fótbolti 7.6.2011 20:09
Sjö sigrar í röð hjá Þjóðverjum í undankeppni EM Þýskaland er komið með tíu stiga forskot í riðli sínum í undankeppni EM í fótbolta eftir 3-1 útisigur á Aserbaídsjan í dag. Þjóðverjar hafa unnið alla sjö leiki sína í undankeppninni með markatölunni 22-3. Fótbolti 7.6.2011 18:59
Engir Úgandamenn með ÍBV-liðinu í kvöld Þór og ÍBV verða án margra leikmanna þegar þau mætast í Pepsi-deild karla á Þórsvellinum á Akureyri í kvöld. Þrír leikmenn Þórsliðsins eru í agabanni og tveir landsliðsmenn Úganda komust ekki til landsins í tæka tíð eftir að hafa spilað á móti Gínea-Bissá um helgina. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:36
Markakóngur til Swansea Welska knattspyrnuliðið Swansea sem nýverið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni hefur fest kaup á Danny Graham frá Watford. Kaupverðið er 3.5 milljónir punda. Graham varð markakóngur Championship-deildarinnar á síðasta ári og hafði verið orðaður við brotthvarf frá Watford. Enski boltinn 7.6.2011 18:30
Umfjöllun: Srjdan landaði sigrinum Þórsarar unnu virkilega góðan sigur á ÍBV á heimavelli sínum á Akureyri í kvöld. Þeir geta þakkað Srjdan Rajkovic markmanni sínum fyrir stigin þrjú en hann átti magnaðan leik í 2-1 sigrinum. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15
Umfjöllun: Jafnt hjá Breiðabliki og Fram Breiðablik og Fram gerðu 1-1 jafntefli á Kópavogsvelli í kvöld í leik sem óttalega bragðdaufur þar til liðin höfðu skorað sitt hvort markið. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 7.6.2011 18:15
Petrov búinn að jafna sig eftir óhapp í mótinu í Mónakó Vitaly Petrov hjá Renault liðinu er búinn að jafna sig eftir óhapp sem hann varð fyrir í keppninni í Mónakó á dögunum. Stöðva þurfti keppnina á meðan hugað var að Petrov, sem varð fyrir hnjaski og bíll hans stöðvaðist í brautinni, auk fleiri bíla. Petrov segir að hann hafi verið í slag um fjórða sætið í Mónakó, áður en að óhappinu kom. Formúla 1 7.6.2011 17:50
Crouch: Mun ekki leggja landsliðsskóna á hilluna Enski landsliðsmaðurinn Peter Crouch gefur lítið fyrir sögusagnir þess efnis að hann ætli að hætta að gefa kost á sér í landsliðið. Crouch segist hafa orðið pirraður að hafa ekki verið í hópnum gegn Sviss um helgina. Hann elski þó að spila fyrir þjóð sína og muni halda því áfram. Enski boltinn 7.6.2011 17:45
Kovalainen telur mótið í Kanda einn af hápunktum keppnistímabilsins Heikki Kovalainen hjá Lotus liðinu telur að Formúlu 1 mótið í Kanada sé einn af hápunktum keppnistímabilsins, en keppt verður í Montreal um næstu helgi. Liðsfélagi hans Jarno Trulli segist alltaf hafa verið óheppinni á mótssvæðinu í Montreal. Formúla 1 7.6.2011 17:07
Formenn knattspyrnusambanda í karabíska hafinu yfirheyrðir Siðanefnd FIFA hefur boðað formenn knattspyrnusambandanna 25 í karabíska hafinu til yfirheyrslu. Rannsaka á hvort formönnunum hafi verið boðnar mútugreiðslur fyrir atkvæði sitt í forsetakosningum FIFA í síðustu viku. Fótbolti 7.6.2011 17:00
Opnunarhollið í Blöndu með 11 laxa Opnunin í Blöndu endaði í 11 löxum, 10 þeirra voru á bilinu 10 - 14 pund en eitt örverpi var í hópnum. Auk þessara 11 settu menn í og misstu svipaðan fjölda við erfið skilyrði. Engu að síður eru menn sáttir við opnunina, enda einungis veitt á 4 stangir. Veiði 7.6.2011 16:44
Umfjöllun: KR jarðaði FH-grýluna Eftir að hafa tapað sjö heimaleikjum í röð fyrir FH kom að því að KR ynni. Það gerðist í kvöld er KR lagði FH, 2-0, og náði fyrir vikið níu stiga forskoti á Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 7.6.2011 16:33
Henderson og Doni orðaðir við Liverpool Enski landsliðsmaðurinn Jordan Henderson er sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool eru sagðir hafa gert tvö tilboð, síðast upp á 16 milljón pund en báðum tilboðum var hafnað af Sunderland. Talið er að Sunderland vilji 20 milljón pund fyrir leikmanninn. Enski boltinn 7.6.2011 16:30
Öqvist hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp Svíinn Peter Öqvist, sem nýverið var ráðinn þjálfari A-landsliðs karla í körfuknattleik hefur valið sinn fyrsta æfingahóp ásamt aðstoðarmönnum sínum. Alls eru 22 leikmenn í hópnum sem mun æfa fyrir Norðurlandamótið sem fram fer í Sundsvall í sumar. Körfubolti 7.6.2011 16:00
Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Það er víst að veiðimenn landsins eru orðnir langþreyttir á þessu kuldaveðri sem hefur legið yfir landinu undanfarnar vikur. Hitinn í kortunum þessa vikuna er til dæmis hvergi mikið yfir 9 gráðum og víða fyrir norðan og inná hálendi á að frysta í nótt og jafnvel snjóa. Þetta gerir það að verkum að lífríkið er ekki almennilega farið af stað og vötnin ennþá mjög köld. Veiði 7.6.2011 15:38