Sport Samkynhneigð ekki æskileg í nígeríska landsliðinu Eucharia Uche, þjálfari nígeríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur undanfarin tvö ár reynt að útrýma samkynhneigð í landsliðinu. Nígería spilar sinn fyrsta leik á HM í Þýskalandi á sunnudag. Fótbolti 25.6.2011 12:00 Birmingham samþykkir tilboð Sunderland í Craig Gardner Miðjumaðurinn Craig Gardner sem lék með Birmingham síðustu tvö tímabil er að öllum líkindum á leið til Sunderland. Skysports fréttastöðin greinir frá því að Birmingham hafi samþykkt tilboð upp á 5 milljónir punda í leikmanninn. Enski boltinn 25.6.2011 11:30 Brasilískt skotmark Manchester United á skotskónum Brasilíski sóknarmaðurinn Adryan skoraði draumamark á HM U-17 landsliða sem stendur yfir í Mexíkó. Markið var sigurmark í 1-0 sigri gegn Ástralíu og tryggði Brössum sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 25.6.2011 11:00 Vettel fremstur í flokki á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem er á heimavelli varð annar og liðfsfélagi hans Felipe Massa þriðji. Formúla 1 25.6.2011 10:18 Andri Már og Valdís Þóra leiða Þriðja stigamót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Ungir kylfingar gáfu tóninn í karlaflokknum þar sem að Andri Már Óskarsson úr GHR á Hellu lék best allra á 68 höggum eða 3 höggum undir pari. Golf 25.6.2011 07:00 Artest vill heita Metta World Peace Körfuboltakappinn Ron Artest hjá Los Angeles Lakers fer sínar eigin leiðir og nú hefur hann formlega sótt um að breyta nafni sínu í "Metta World Peace." Körfubolti 24.6.2011 23:30 Garðar: Var ekki sanngjarnt Garðar Jóhannsson skoraði mark Stjörnunnar í kvöld en það dugði ekki til gegn ÍBV sem vann 2-1 sigur í leik liðanna í Pepsi-deild karla í kvöld. Fótbolti 24.6.2011 22:52 Tryggvi: Verðskulduð þrjú stig Tryggvi Guðmundsson var ánægður með stigin þrjú sem ÍBV fékk í kvöld fyrir 2-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli. Fótbolti 24.6.2011 22:46 Daníel: Trúi þessu ekki Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var hundsvekktur með að hafa tapað leiknum gegn ÍBV í kvöld á ódýru víti sem tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 24.6.2011 22:40 Andri: Alls ekki orðinn góður af meiðslunum Andri Ólafsson skoraði sigurmark ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Hann var þá nýkominn inn á sem varamaður en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:33 Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:02 U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. Íslenski boltinn 24.6.2011 21:00 KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. Íslenski boltinn 24.6.2011 20:23 Ætlar að vinna Messi og fara svo til AC Milan Brasilíski landsliðsmaðurinn Ganso hjá Santos er æstur í að spila fyrir AC Milan og hefur nú beðið félagið um að kaupa sig. Áður en Ganso fer til Ítalíu stefnir hann á að vinna Lionel Messi. Fótbolti 24.6.2011 20:00 Scott Carson á leið til Tyrklands Markvörðurinn Scott Carson er á leið frá West Brom þar sem hann er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Bursaspor. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í dag. Enski boltinn 24.6.2011 18:15 Udinese vill fá meira en átta milljarða fyrir Sanchez Eigandi Udinese, Giampaolo Pozzo, segir í samtali við enska götublaðið The Sun að 44 milljónir punda, rúmlega átta milljarðar króna, sé síst of mikið fyrir sóknarmanninn Alexis Sanchez. Fótbolti 24.6.2011 17:30 Pele: Messi verður að skora meira en ég Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi verði að skora meira en 1283 mörk á ferlinum til að geta talist betri leikmaður en hann sjálfur var. Fótbolti 24.6.2011 16:45 Gasperini tekur við Inter Ítalska félagið Inter tilkynnti í dag að það hefði ráðið Gian Piero Gasperini sem þjálfara félagsins. Hann tekur við starfinu af Brasilíumanninum Leonardo sem verður íþróttastjóri hjá PSG. Fótbolti 24.6.2011 16:00 Ciudad Real flytur sig væntanlega til Madrid Flestir bendir til þess að spænska handboltastórveldið Ciudad Real sé að flytja til Madrid. Ekki hefur tekist að fá nóg af stórum stuðningsaðilum í bænum til þess að halda rekstrinum áfram þar. Handbolti 24.6.2011 15:43 Leeds búið að finna eftirmann Schmeichel Enska B-deildarfélagið Leeds hefur gengið frá tveggja ára samningi við markvörðinn Paul Rachubka sem lék síðast með Blackpool. Enski boltinn 24.6.2011 15:30 Robson hafði mikil áhrif á Villas-Boas Andre Villas-Boas, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Bobby Robson hafi haft mikil áhrif á sig á meðan sá síðarnefndi var stjóri Porto frá 1994 til 1996. Enski boltinn 24.6.2011 14:45 Valencia fagnar komu Young Antonio Valencia óttast ekki að fá færri tækifæri hjá Manchester United eftir að félagið keypti Ashley Young frá Aston Villa í vikunni. Enski boltinn 24.6.2011 14:15 Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2011 14:07 Alonso fljótastur á Ferrari Fernando Alonso á Ferrari náði besta aksturstíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 24.6.2011 13:43 Kári fer til Ítalíu með Hearts Kári Árnason mun fara í æfingaferð með skoska liðinu Hearts til Ítalíu en hann er nú laus allra mála eftir að hann var rekinn frá Plymouth. Enski boltinn 24.6.2011 13:30 Laxveiðinámskeið Veiðiheims í Elliðaánum. Næstkomandi fimmtudag þann 30. júní fer fram laxveiðinámskeið í Elliðaánum. Farið verður yfir lífsferil laxa, veiðistaðalestur, allar helstu flugurnar, veiðiplanið og meðhöndlun á fiski. Einnig verður farið ítarlega yfir alla helstu veiðistaðina í Elliðaánum, bæði í myndum sem og gengið verður með neðri part ánna. Að loknum veiðistaðalestri verður svo farið í fluguköstin. Veiði 24.6.2011 13:08 Arsenal hafnaði tilboði Barcelona í Fabregas Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að Arsenal hafi hafnað 27 milljóna punda tilboði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Enski boltinn 24.6.2011 13:00 Ein öflugasta flugan í göngulax Núna þegar laxinn er farinn að hellast í árnar er ágætt að taka fyrir eina gamla og góða flugu sem hefur reynst mönnum afskaplega vel við veiðar snemma á tímabilinu. Það er Collie Dog. Þessi fluga hefur verið mikið notuð hér á landi en notkun hennar þó minnkað mikið eftir að túbuvæðingin ýtti henni aðeins til hliðar. Veiði 24.6.2011 12:44 Knattspyrnumaður frá Kosta Ríku lést í umferðarslysi Dennis Marshall, 25 ára varnarmaður frá Kosta Ríku og leikmaður Álaborgar í Danmörku, lést í umferðarslysi í heimalandinu í gær. Fótbolti 24.6.2011 12:15 Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiðar hófust í Ytri Rangá í morgun og laxinn var svo sannarlega mættur. Lax-á á er með sína fulltrúa á svæðinu, þá Stefán Pál Ágústsson og Stefán Sigurðsson. Stefán Sig var nú rétt í þessu að landa 12 punda hrygnu en nafni hans Ágústsson var enn fisklaus. Alls voru komnir 6 laxar á land en það er ein besta byrjun í Ytri Rangá í mörg ár. Veiði 24.6.2011 12:09 « ‹ ›
Samkynhneigð ekki æskileg í nígeríska landsliðinu Eucharia Uche, þjálfari nígeríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur undanfarin tvö ár reynt að útrýma samkynhneigð í landsliðinu. Nígería spilar sinn fyrsta leik á HM í Þýskalandi á sunnudag. Fótbolti 25.6.2011 12:00
Birmingham samþykkir tilboð Sunderland í Craig Gardner Miðjumaðurinn Craig Gardner sem lék með Birmingham síðustu tvö tímabil er að öllum líkindum á leið til Sunderland. Skysports fréttastöðin greinir frá því að Birmingham hafi samþykkt tilboð upp á 5 milljónir punda í leikmanninn. Enski boltinn 25.6.2011 11:30
Brasilískt skotmark Manchester United á skotskónum Brasilíski sóknarmaðurinn Adryan skoraði draumamark á HM U-17 landsliða sem stendur yfir í Mexíkó. Markið var sigurmark í 1-0 sigri gegn Ástralíu og tryggði Brössum sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 25.6.2011 11:00
Vettel fremstur í flokki á lokaæfingunni Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur á lokaæfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Fernando Alonso á Ferrari, sem er á heimavelli varð annar og liðfsfélagi hans Felipe Massa þriðji. Formúla 1 25.6.2011 10:18
Andri Már og Valdís Þóra leiða Þriðja stigamót ársins á Eimskipsmótaröðinni í golfi hófst í gær á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði. Ungir kylfingar gáfu tóninn í karlaflokknum þar sem að Andri Már Óskarsson úr GHR á Hellu lék best allra á 68 höggum eða 3 höggum undir pari. Golf 25.6.2011 07:00
Artest vill heita Metta World Peace Körfuboltakappinn Ron Artest hjá Los Angeles Lakers fer sínar eigin leiðir og nú hefur hann formlega sótt um að breyta nafni sínu í "Metta World Peace." Körfubolti 24.6.2011 23:30
Garðar: Var ekki sanngjarnt Garðar Jóhannsson skoraði mark Stjörnunnar í kvöld en það dugði ekki til gegn ÍBV sem vann 2-1 sigur í leik liðanna í Pepsi-deild karla í kvöld. Fótbolti 24.6.2011 22:52
Tryggvi: Verðskulduð þrjú stig Tryggvi Guðmundsson var ánægður með stigin þrjú sem ÍBV fékk í kvöld fyrir 2-1 sigur á Stjörnunni á heimavelli. Fótbolti 24.6.2011 22:46
Daníel: Trúi þessu ekki Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var hundsvekktur með að hafa tapað leiknum gegn ÍBV í kvöld á ódýru víti sem tryggði Eyjamönnum 2-1 sigur í leik liðanna í kvöld. Fótbolti 24.6.2011 22:40
Andri: Alls ekki orðinn góður af meiðslunum Andri Ólafsson skoraði sigurmark ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld úr vítaspyrnu þegar skammt var til leiksloka. Hann var þá nýkominn inn á sem varamaður en hann hefur átt við meiðsli að stríða að undanförnu. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:33
Ragnar fékk stig í fyrsta deildarleik sínum með HK Ragnar Gíslason, þjálfari HK, nældi í sitt fyrsta stig með HK í kvöld í sínum fyrsta leik með liðið í deildinni. HK er með tvö stig í 1. deildinni eftir 1-1 jafntefli gegn ÍR í Kópavogi. Íslenski boltinn 24.6.2011 22:02
U-21 árs strákarnir styrktu krabbameinssjúk börn Strákarnir í íslenska U-21 árs landsliðinu í knattspyrnu létu gott af sér leiða í dag er þeir styrktu átakið "Meðan fæturnir bera mig" um 300 þúsund krónur. Peningarnir renna til krabbameinssjúkra barna. Íslenski boltinn 24.6.2011 21:00
KA lagði Gróttu fyrir norðan Grótta sótti ekki gull í greipar KA á Akureyrarvelli í kvöld. Heimamenn unnu góðan 1-0 sigur í fyrsta leik sínum á Akureyrarvelli í sumar. Íslenski boltinn 24.6.2011 20:23
Ætlar að vinna Messi og fara svo til AC Milan Brasilíski landsliðsmaðurinn Ganso hjá Santos er æstur í að spila fyrir AC Milan og hefur nú beðið félagið um að kaupa sig. Áður en Ganso fer til Ítalíu stefnir hann á að vinna Lionel Messi. Fótbolti 24.6.2011 20:00
Scott Carson á leið til Tyrklands Markvörðurinn Scott Carson er á leið frá West Brom þar sem hann er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Bursaspor. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í dag. Enski boltinn 24.6.2011 18:15
Udinese vill fá meira en átta milljarða fyrir Sanchez Eigandi Udinese, Giampaolo Pozzo, segir í samtali við enska götublaðið The Sun að 44 milljónir punda, rúmlega átta milljarðar króna, sé síst of mikið fyrir sóknarmanninn Alexis Sanchez. Fótbolti 24.6.2011 17:30
Pele: Messi verður að skora meira en ég Brasilíumaðurinn Pele segir að Lionel Messi verði að skora meira en 1283 mörk á ferlinum til að geta talist betri leikmaður en hann sjálfur var. Fótbolti 24.6.2011 16:45
Gasperini tekur við Inter Ítalska félagið Inter tilkynnti í dag að það hefði ráðið Gian Piero Gasperini sem þjálfara félagsins. Hann tekur við starfinu af Brasilíumanninum Leonardo sem verður íþróttastjóri hjá PSG. Fótbolti 24.6.2011 16:00
Ciudad Real flytur sig væntanlega til Madrid Flestir bendir til þess að spænska handboltastórveldið Ciudad Real sé að flytja til Madrid. Ekki hefur tekist að fá nóg af stórum stuðningsaðilum í bænum til þess að halda rekstrinum áfram þar. Handbolti 24.6.2011 15:43
Leeds búið að finna eftirmann Schmeichel Enska B-deildarfélagið Leeds hefur gengið frá tveggja ára samningi við markvörðinn Paul Rachubka sem lék síðast með Blackpool. Enski boltinn 24.6.2011 15:30
Robson hafði mikil áhrif á Villas-Boas Andre Villas-Boas, nýr knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Bobby Robson hafi haft mikil áhrif á sig á meðan sá síðarnefndi var stjóri Porto frá 1994 til 1996. Enski boltinn 24.6.2011 14:45
Valencia fagnar komu Young Antonio Valencia óttast ekki að fá færri tækifæri hjá Manchester United eftir að félagið keypti Ashley Young frá Aston Villa í vikunni. Enski boltinn 24.6.2011 14:15
Umfjöllun: ÍBV vann á umdeildu víti Andri Ólafsson reyndist hetja sinna manna í ÍBV gegn Stjörnunni í kvöld þrátt fyrir að hafa spilað í aðeins tíu mínútur. Hann skoraði sigurmark ÍBV úr vítaspyrnu sem hann fiskaði sjálfur. Lokatölur 2-1 fyrir ÍBV. Íslenski boltinn 24.6.2011 14:07
Alonso fljótastur á Ferrari Fernando Alonso á Ferrari náði besta aksturstíma á seinni æfingu Formúlu 1 liða á Valencia götubrautinni á Spáni í dag. Hann varð á undan Lewis Hamilton á McLaren, Sebastian Vettel á Red Bull varð þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði samkvæmt frétt á autosport.com. Formúla 1 24.6.2011 13:43
Kári fer til Ítalíu með Hearts Kári Árnason mun fara í æfingaferð með skoska liðinu Hearts til Ítalíu en hann er nú laus allra mála eftir að hann var rekinn frá Plymouth. Enski boltinn 24.6.2011 13:30
Laxveiðinámskeið Veiðiheims í Elliðaánum. Næstkomandi fimmtudag þann 30. júní fer fram laxveiðinámskeið í Elliðaánum. Farið verður yfir lífsferil laxa, veiðistaðalestur, allar helstu flugurnar, veiðiplanið og meðhöndlun á fiski. Einnig verður farið ítarlega yfir alla helstu veiðistaðina í Elliðaánum, bæði í myndum sem og gengið verður með neðri part ánna. Að loknum veiðistaðalestri verður svo farið í fluguköstin. Veiði 24.6.2011 13:08
Arsenal hafnaði tilboði Barcelona í Fabregas Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gærkvöldi að Arsenal hafi hafnað 27 milljóna punda tilboði Barcelona í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal. Enski boltinn 24.6.2011 13:00
Ein öflugasta flugan í göngulax Núna þegar laxinn er farinn að hellast í árnar er ágætt að taka fyrir eina gamla og góða flugu sem hefur reynst mönnum afskaplega vel við veiðar snemma á tímabilinu. Það er Collie Dog. Þessi fluga hefur verið mikið notuð hér á landi en notkun hennar þó minnkað mikið eftir að túbuvæðingin ýtti henni aðeins til hliðar. Veiði 24.6.2011 12:44
Knattspyrnumaður frá Kosta Ríku lést í umferðarslysi Dennis Marshall, 25 ára varnarmaður frá Kosta Ríku og leikmaður Álaborgar í Danmörku, lést í umferðarslysi í heimalandinu í gær. Fótbolti 24.6.2011 12:15
Fljúgandi start í Ytri Rangá Veiðar hófust í Ytri Rangá í morgun og laxinn var svo sannarlega mættur. Lax-á á er með sína fulltrúa á svæðinu, þá Stefán Pál Ágústsson og Stefán Sigurðsson. Stefán Sig var nú rétt í þessu að landa 12 punda hrygnu en nafni hans Ágústsson var enn fisklaus. Alls voru komnir 6 laxar á land en það er ein besta byrjun í Ytri Rangá í mörg ár. Veiði 24.6.2011 12:09