Sport

Veiðin í Stóru Laxá að fara í gang

Það voru góðar féttir sem bárust af svæði 1-2 í Stóru lax-á í Hreppum seint í gærkveldi en veiðimaður sem þar var að landaði 3 grálúsugum smálöxum á um 20 mínútna kafla. Taldi hann sig hafa séð nokkuð af laxi straua upp eftir ánni en hann var við veiðar á neðri svæðunum.

Veiði

Mögulegir mótherjar KR og FH - dregið á eftir

KR-ingar og FH-ingar geta grætt á því að hafa dregist gegn sterkum mótherjum í 2. umferð forkeppni Evrópudeildar í knattspyrnu. C.D. Nacional og MSK Zilina eru metin það sterk af UEFA að slái íslensku liðin þau úr keppni eru þau í efri styrkleikaflokki í keppninni. Dregið verður í keppninni á eftir.

Fótbolti

Ekkert tilboð frá Juventus í Tevez

Manchester City segja ekkert hæft í því að ítalska knattspyrnufélagið Juventus hafi gert boð í Carlos Tevez. Forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Corinthians, Andres Sanchez, lét hafa eftir sér að Juventus hefði gert 45 milljóna punda tilboð í Tevez eða sem nemur 7,5 milljörðum króna.

Enski boltinn

Falcao skrifar undir samning til 2015

Kólumbíski framherjinn Radamel Falcao, einn eftirsóttasti sóknarmaður Evrópu um þessar mundir, hefur skrifað undir nýjan samning við Porto. Í samningnum kemur fram að Falcao megi yfirgefa portúgalska liðið komi tilboð upp á 45 milljónir evra í hann eða sem nemur um 8,5 milljörðum króna.

Fótbolti

Stuðningsmenn Bayern sömdu reglur fyrir Neuer

Harðkjarna stuðningsmenn Bayern Munchen taka það ekki í mál að sætta sig við markvörðinn Manuel Neuer sem markvörð liðsins. Neuer kom til liðsins frá Schalke og er yfirlýstur stuðningsmaður liðsins og það kunna harðkjarnastuðningsmennirnir ekki að meta.

Fótbolti

Magnús Már: Ég hleyp utan í hann og fæ víti

Magnús Már Lúðvíksson hefur farið á kostum í hægri bakverðinum í sumar. Magnús átti stóran þátt í þriðja marki KR-inga. Magnús fékk boltann úr stuttri hornspyrnu, lék inn á teiginn og féll eftir samstuð við varnarmann Zilina.

Fótbolti

Shaq verður með Barkley í sjónvarpinu

Shaquille O´Neal ætlar ekki að sitja auðum höndum næsta vetur þó svo skórnir séu farnir upp í hilluna góðu. Shaq er búinn að skrifa undir samning við TNT og verður með þeim Charles Barkley og Kenny Smith í þættinum Inside the NBA.

Körfubolti

54 laxar úr síðasta holli í Víðidalsá

Víðidalsá er í góðum málum þessa daganna en laxinn virðist vera að láta sjá sig af meira mæli. Síðasta holl kláraði í 54 löxum en það er talsvert meira en hollið á undan sem kláraði í 3 löxum.

Veiði

Boateng á leið til Bayern München

Þýski varnarmaðurinn Jerome Boateng er á leið til Bayern München. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð og reiknað með því að Boateng skrifi undir fjögurra ára samning.

Enski boltinn

Björn á slæmar minningar frá Sandwich

Daninn Thomas Björn er efstur þegar líður að lokum fyrsta dags á Opna breska meistaramótinu í golfi. Björn spilaði á fimm höggum undir pari í dag. Björn hefur aldrei unnið stórmót en komst næst því á Royal St. George's vellinum fyrir átta árum. Sama velli og mótið fer fram í ár.

Golf