Sport

Ólafía Þórunn með pálmann í höndunum

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með pálmann í höndunum fyrir lokadaginn á Íslandsmótinu í golfi. Ólafía Þórunn lék langbest í dag og fer inn í lokadaginn með þrettán högga forskot.

Golf

Axel með þriggja högga forskot

Axel Bóasson er efstur í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi eftir níu holur í dag. Mikill vindur er á Hólmsvelli og hefur skor manna því verið talsvert skrautlegra í dag en síðustu daga.

Golf

Özil fer í tíuna hjá Real Madrid

Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Fótbolti

Nowitzki verður með Þjóðverjum á EM

Dirk Nowitzki ætlar að spila með þýska landsliðinu á Evrópumótinu í sumar en Ólympíusæti eru undir á mótinu. "Fríið er búið að vera stutt hjá mér en ég vil hjálpa þessu unga þýska liði að komast á Ólympíuleikana," sagði Nowitzki sem vann NBA-meistaratitilinn með Dallas í ár.

Körfubolti

Webber stefnir á sigur á Nürburgring

Mark Webber á Red Bull verður fremstur á ráslínu í þýska kappakstrinum sem fram á morgun. Hann varð hlutskarpastur í tímatökum í dag, en aðeins 0.055 sekúndum á undan Lewis Hamilton á McLaren.

Formúla 1

Ólafía Þórunn að rúlla Íslandsmótinu upp

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með yfirburðastöðu á Íslandsmótinu í höggleik kvenna. Ólafía Þórunn er samtals á einu höggi undir pari eftir níu holur í dag og er eina konan á undir pari.

Golf

Zidane mærir Mourinho

Frakkinn Zinedine Zidane mun vinna mjög náið með Jose Mourinho hjá Real Madrid. Zidane er afar ánægður með störf Mourinho og segir að félagið hafi þurft á manni eins og honum að halda.

Fótbolti

Hólmfríður: Fer pottþétt út aftur

"Ég er komin heim til að spila. Ég hef ekki verið að spila mikið síðustu vikur og sá ekki fram á að spila næstu tólf vikur. Það er slæmt því það eru tólf vikur í næsta landsleik. Ég er því að hugsa um sjálfa mig og landsliðið," sagði Hólmfríður Magnúsdóttir, nýjasti liðsmaður kvennaliðs Vals, í samtali við fótbolta.net.

Íslenski boltinn

Drogba ætlar að framlengja við Chelsea

Didier Drogba er sestur niður með forráðamönnum Chelsea og stefnan er að skrifa undir nýjan samning. Drogba hefur verið orðaður við brottför frá félaginu og Tottenham og Marseille hafa bæði áhuga.

Enski boltinn

Vettel sneggstur á lokaæfingunni

Sebastian Vettel á Red Bull reyndist sneggstur á lokaæfingu keppnisliða á Nurburgring brautinni í dag. Mark Webber á samskonar bíl varð annar og Fernando Alonso á Ferrari þriðji. Vettel varð 0.133 úr sekúndu á undan Webber á æfingunni og 0.222 á undan Alonso.

Formúla 1

Fyrsti landsleikurinn undir stjórn Peter Öqvist í dag

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta spilar í dag sinn fyrsta leik á Norðurlandamótinu sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð. Þetta er jafnframt fyrsti leikur liðsins í tæp tvö ár og fyrsti landsleikurinn undir stjórn Svíans Peter Öqvist sem tók við liðinu í sumar.

Körfubolti

Ólafía Þórunn segist vera reynslunni ríkari í ár

Axel Bóasson úr Keili og Alfreð Brynjar Kristinsson úr GKG eru efstir og jafnir eftir tvo fyrstu dagana á Íslandsmótinu í höggleik sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. Axel var með forystuna og átti eitt högg á Alfreð eftir fyrsta daginn en þeir hafa nú báðir leikið fyrstu 36 holurnar á átta höggum undir pari. Yngri systir Alfreðs, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, er með tveggja stiga forskot á Eygló Myrru Óskarsdóttur hjá konunum.

Golf

Katrín og Kristín hetjurnar

Valur og KR mætast í bikaúrslitaleik kvenna. Kristín Ýr Bjarnadóttir tryggði Val sæti í bikarúrslitaleiknum annað árið í röð og sigurmark KR-ingsins Katrínar Ásbjörnsdóttur kom á 90. mínútu í leik KR-liðsins á móti Fylki í Árbænum.

Íslenski boltinn

Níu tegundir af marklínutækni til skoðunar hjá FIFA

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA ætlar að taka níu mismunandi tegundir af marklínutækni til skoðunar frá september til desember á næsta tímabili. Hávær krafa hefur verið uppi undanfarin ár að FIFA innleiddi marklínutækni í alþjóðlega knattspyrnu.

Fótbolti