Vettel fljótastur á lokaæfingunni fyrir tímatökuna 10. september 2011 10:25 Sebastian Vettel hjá Red Bull. AP mynd: Luca Bruno Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð 0.364 úr sekúndu á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari náði þriðja besta tíma og var 0.498 á eftir. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem fer fram í hádeginu. Lewis Hamilton á McLaren kom næstur, þá Jenson Button, einnig á McLaren, síðan Nico Rosberg á Mercedes og fyrir aftan hann var Michael Schumacher á Mercedes. Sigurvegari mótsins á Monza í fyrra, Fernando Alonso á Ferrari var með áttunda besta tíma og 0.963 á eftir Vettel, en Force India ökumennirnir Adritan Sutil og Paul di Resta voru á eftir Alonso. Tímatakan er samkvæmt dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá í dag. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.170s 18 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m23.534s + 0.364 19 3. Felipe Massa Ferrari 1m23.668s + 0.498 14 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.741s + 0.571 17 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.787s + 0.617 16 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.875s + 0.705 22 7. Michael Schumacher Mercedes 1m24.114s + 0.944 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m24.133s + 0.963 14 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m24.543s + 1.373 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.581s + 1.411 22 11. Bruno Senna Renault 1m24.853s + 1.683 20 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.889s + 1.719 19 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.948s + 1.778 22 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.261s + 2.091 21 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m24.319s + 2.149 19 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.426s + 2.256 19 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.439s + 2.269 22 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.539s + 2.369 19 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.328s + 4.158 19 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m27.491s + 4.321 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.186s + 5.016 23 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m28.441s + 5.271 22 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.962s + 5.792 17 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.316s + 7.146 16 Formúla Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hjá Red Bull náði besta tíma á þriðju og síðustu æfingu Formúlu 1 liða á Monza brautinni á Ítalíu í dag. Hann varð 0.364 úr sekúndu á undan Mark Webber, liðsfélaga sínum hjá Red Bull, en Felipe Massa á Ferrari náði þriðja besta tíma og var 0.498 á eftir. Æfingin var sú síðasta fyrir tímatökuna sem fer fram í hádeginu. Lewis Hamilton á McLaren kom næstur, þá Jenson Button, einnig á McLaren, síðan Nico Rosberg á Mercedes og fyrir aftan hann var Michael Schumacher á Mercedes. Sigurvegari mótsins á Monza í fyrra, Fernando Alonso á Ferrari var með áttunda besta tíma og 0.963 á eftir Vettel, en Force India ökumennirnir Adritan Sutil og Paul di Resta voru á eftir Alonso. Tímatakan er samkvæmt dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.45 í opinni dagskrá í dag. Tímarnir í dag af autosport.com. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m23.170s 18 2. Mark Webber Red Bull-Renault 1m23.534s + 0.364 19 3. Felipe Massa Ferrari 1m23.668s + 0.498 14 4. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m23.741s + 0.571 17 5. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m23.787s + 0.617 16 6. Nico Rosberg Mercedes 1m23.875s + 0.705 22 7. Michael Schumacher Mercedes 1m24.114s + 0.944 20 8. Fernando Alonso Ferrari 1m24.133s + 0.963 14 9. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m24.543s + 1.373 21 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m24.581s + 1.411 22 11. Bruno Senna Renault 1m24.853s + 1.683 20 12. Vitaly Petrov Renault 1m24.889s + 1.719 19 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m24.948s + 1.778 22 14. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m25.261s + 2.091 21 15. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m24.319s + 2.149 19 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m25.426s + 2.256 19 17. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m25.439s + 2.269 22 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m25.539s + 2.369 19 19. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m27.328s + 4.158 19 20. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m27.491s + 4.321 21 21. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m28.186s + 5.016 23 22. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m28.441s + 5.271 22 23. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m28.962s + 5.792 17 24. Daniel Ricciardo HRT-Cosworth 1m30.316s + 7.146 16
Formúla Íþróttir Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira