Sport

Rooney settur á bekkinn hjá enska landsliðinu

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney muni ekki spila vináttulandsleiki með landsliðinu fyrir lokakeppni EM næsta sumar. Rooney fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi og verður í banni í fyrsta leik liðsins á EM.

Enski boltinn

Nýr vefur fyrir Veiðislóð

Félagarnir á Vötn og veiðum hafa nú opnað nýjan vef til að styðja við tímaritaútgáfuna. Þetta er vefur þar sem tímaritið VEIÐILSLÓÐ er aðgengilegt ásamt fyrri tölublöðum. Lesendur geta skráð sig í áskrift og þannig fengið tilkynningu á netpóstinn sinn þegar nýtt tbl. kemur út.

Veiði

Mikið um Steinsugubit fyrir austann

Það hefur gengið ágætlega á sjóbirtingsslóðum í Vestur Skaftafellssýslu að undanförnu, en mikið hefru að sama skapi verið um steinsugubit á sjóbirtingum. Jafnvel meira en áður þótt erfitt sé að fullyrða þár um.

Veiði

Corinthians vill enn fá Tevez

Corinthians er enn á höttunum eftir Carlos Tevez. Það var staðfest í gær en í síðustu viku bárust fregnir af því að félagið hefði ekki neinn áhuga lengur á leikmanninum. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Corinthians, Edu sem lék með Arsenal, greindi frá þessu í gær.

Enski boltinn

Af Hofsá í Skagafirði

Nú hafa 62 bleikjur verið færðar til bókar úr Hofsá í Lýtingsstaðahreppi og tveir laxar - en laxarnir eru fleiri því við fengum senda mynd af einum sem ekki hefur verið skráður og sá reyndist vera hvorki meira né minna en 85 sm.

Veiði

Fiskvegur í Jökulsá á Dal

Veiðifélag Jökulsár á Dal bíður þess nú að Skipulagsstofnun gefi grænt ljós á gerð fiskvegar fram hjá svokölluðum Steinboga.

Veiði

Áhorfandi handtekinn fyrir að kasta pylsu að Tiger Woods

Tiger Woods virðist hafa náð sér þokklega á strik síðustu dagana en hann spilaði í dag á 68 höggum á Frys.com-mótinu á PGA-mótaröðinni, þriðja daginn í röð. Meiri athygli vakti þó að áhorfandi á mótinu var handtekinn fyrir að kasta pylsu í átt að kylfingnum.

Golf

Páll Axel: Ég þarf ekki meiri tíma en þetta

„Það var bara betra að það var búið að færa þriggja stiga línuna utar. Miðað við hvað ég var að flýta mér hefði ég annars örugglega þrumað boltanum í spjaldið,“ sagði Páll Axel hetja Grindvíkinga í leikslok.

Körfubolti

Meistarinn Vettel segist lánsamur og blessaður

Sebastian Vettel fagnaði öðrum meistaratitli sínum í heimsmeistaramóti ökumanna í Formúlu 1 á Suzuka brautinni í Japan í dag. Hann fór fögrum orðum um samstarfsmenn sína hjá Red Bull liðinu eftir að hafa tryggt sér meistaratitilinn annað árið í röð. Hann vildi meina að allir hjá Red Bull hefðu lagt hönd á plóginn í kapphlaupinu um titilinn, sama í hvaða starfi þeir væru hjá liðinu, en Red Bull liðið er staðsett í Milton Keynes í Bretlandi.

Formúla 1

Capello ber enn traust til Rooney

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist enn bera traust til Wayne Rooney sem fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Svartfjallalandi á föstudagskvöldið.

Enski boltinn

Umfjöllun: Stórsigur KR-stúlkna á Keflavík

KR-stúlkur unnu í dag stórsigur á Keflavík í meistaraleik Körfuknattleikssambands Íslands. Lokatölurnar urðu 88-49 heimakonum í KR í vil í leik þar sem tvöfaldir meistarar Keflavíkur frá því í fyrra sáu aldrei til sólar.

Körfubolti