Sport Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 9.1.2012 20:37 Lars nálgast 1500 marka múrinn en Ólafur hefur skorað meira Lars Christiansen, danski hornamaðurinn, er enn í fullu fjöri með danska landsliðinu þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall en hann hefur spilað með KIF Kolding undanfarin ár. Lars verður í EM-hóp Dana í Serbíu. Handbolti 9.1.2012 20:30 Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Fótbolti 9.1.2012 19:35 Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15 Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 17:30 Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Golf 9.1.2012 16:30 Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00 Hvað gera nýju KR-ingarnir á móti Grindvíkingum í kvöld? Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR og Grindavík mætast í sextán liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Þarna mætast liðin sem mættust í bikarúrslitaleiknum í fyrra en KR hafði þá betur og varð bikarmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Körfubolti 9.1.2012 15:30 Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45 Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15 Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 14:15 Ipswich borgaði upp samninginn hans Ívars Ívar Ingimarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir enska b-deildarliðið Ipswich Town þrátt fyrir að hafa átt fimm mánuði eftir af samningi sínum. Paul Jewell segir að tilraun hans að fá Ívar til liðsins hafi ekki gengið upp en varnarleikur Ipswich hefur verið í molum á tímabilinu. Enski boltinn 9.1.2012 13:30 Sölvi Geir og Ragnar fá nýjan þjálfara Íslensku landsliðsmennirnir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson fá nýjan þjálfara eftir vetrarfríið en þeir spila saman í vörninni hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 9.1.2012 13:00 Helena bikarmeistari með Good Angels Kosice Helena Sverrisdóttir varð í gær slóvakískur bikarmeistari með Good Angels Kosice eftir að liðið vann öruggan 79-36 sigur á ZBK Whirlpool Poprad í úrslitaleiknum. Körfubolti 9.1.2012 12:15 Laxá í Mývatnssveit Félagsmönnum SVFR sem búa norðan heiða, svo og öðrum, er bent á að eftir 15. júli er ekki fæðis- og gistiskylda í veiðihúsinu í Hofi í Mývatnssveit. Þeir sem ekki hyggjast nota gistinguna þurfa að tilkynna slíkt til skrifstofu félagsins fyrir 15. febrúar. Veiði 9.1.2012 11:45 Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Grindavík unnu 4-1 sigur á ÍA Íslenskir fótboltamenn eru aftur komnir á ferðina og farnir að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, fór með sína stráka í Akraneshöllina um helgina og vann Grindavíik 4-1 sigur á ÍA í æfingaleik. Íslenski boltinn 9.1.2012 11:45 Rooney á Twitter: Ég gaf ekki rauða spjaldið Wayne Rooney, framherji Manchester United, notaði twitter-síðu sína til þess að tjá sig um ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að Rooney hafi séð til þess að Vincent Kompany fékk rauða spjaldið á 12. mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Enski boltinn 9.1.2012 11:15 Mancini: Rooney sá til þess að Kompany var rekinn útaf Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Wayne Rooney beri ábyrgð á því að Vincent Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Manchester United komst í 3-0 í leiknum og vann á endanum 3-2 en City-liðið spilaði manni færri í 78 mínútur. Enski boltinn 9.1.2012 10:15 Mark Hughes líklegastur til að taka við QPR Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru án knattspyrnustjóra eftir að Neil Warnock var rekinn frá félaginu í gær. BBC segir frá því í dag að Mark Hughes sé líklegasti eftirmaður Warnock. Enski boltinn 9.1.2012 09:45 NBA: Thunder fyrsta liðið til að vinna þrjú kvöld í röð | Lakers vann Oklahoma City Thunder varð í nótt fyrsta liðið í NBA-deildinni í vetur sem nær því að vinna leik þrjú kvöld í röð en Thunder vann þá 108-96 sigur á San Antonio Spurs. Los Angeles Lakers hélt áfram góðu gengi sínu á heimavelli og Ricky Rubio er að slá í gegn hjá Minnesota Timberwolves. Körfubolti 9.1.2012 09:00 Guðmundur: Liðið er á réttri leið Íslenska karlalandsliðið stóð sig vel á æfingamóti í Danmörku um helgina. Liðið lagði Slóvena, gerði jafntefli við Pólverja og tapaði svo gegn Dönum í úrslitaleik í gær þar sem lykilmenn fengu að hvíla. Handbolti 9.1.2012 07:00 Tap fyrir Dönum í Árósum í gær - myndir Strákarnir okkar stóðu sig ágætlega á æfingamóti í Danmörku um helgina en urðu að játa sig sigraða í úrslitaleik mótsins gegn Dönum í gær. Handbolti 9.1.2012 06:00 Van Persie hitti Maradona í Dúbaí Langþráður draumur rættist hjá Hollendingnum Robin Van Persie, leikmanni Arsenal, í gær er hann hitti besta knattspyrnumann allra tíma, Diego Armando Maradona. Enski boltinn 8.1.2012 23:15 Liverpool biður Adeyemi afsökunar Liverpool hefur beðið Tom Adeyemi, leikmann Oldham, opinberlega afsökunar vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leik liðanna á föstudag. Einhverjir þeirra voru með kynþáttaníð í garð leikmannsins. Enski boltinn 8.1.2012 22:16 Samba gæti verið á leiðinni til Tottenham í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt í breskum fjölmiðlum að hann hafi mikinn áhuga á því að fá Chris Samba til liðsins frá Blackburn. Enski boltinn 8.1.2012 21:45 Úrslit dagsins í Poweradebikurunum | Tindastóll skellti Þór Fjölmargir leikir fóru fram í Poweradebikar karla og kvenna í dag og í kvöld. Í kvöld bar helst til tíðinda að Tindastóll lagði Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 8.1.2012 21:23 Sterkir Króatar unnu sannfærandi sigur á Svíum Fyrstu mótherjar Íslands á EM í Serbíu, Króatar, virðast vera í fínu formi um þessar mundir en þeir lögðu Svía í dag, 29-24. Handbolti 8.1.2012 20:07 Eyjamenn Íslandsmeistarar í futsal Eyjamenn urðu í dag Íslandsmeistarar í futsal þegar þeir unnu Víking frá Ólafsvík 5-0 í úrslitaleiknum en leikið var í Laugardalshöll. Íslenski boltinn 8.1.2012 19:51 Heskey verður frá keppni næsta mánuðinn Emilie Heskey, leikmaður Aston Villa, meiddist nokkuð alvarlega í leik gegn Bristol Rovers í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 8.1.2012 19:30 Tap hjá Íslendingaliðunum á Spáni Jón Arnór Stefánsson skoraði 11 stig og tók 2 fráköst er lið hans, CAI Zaragoza, tapaði á útivelli, 77-64, gegn Cajasol Banca Civica í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 8.1.2012 18:45 « ‹ ›
Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. Fótbolti 9.1.2012 20:37
Lars nálgast 1500 marka múrinn en Ólafur hefur skorað meira Lars Christiansen, danski hornamaðurinn, er enn í fullu fjöri með danska landsliðinu þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall en hann hefur spilað með KIF Kolding undanfarin ár. Lars verður í EM-hóp Dana í Serbíu. Handbolti 9.1.2012 20:30
Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. Fótbolti 9.1.2012 19:35
Ferguson um Rooney: Pressan telur sig hafa fundið nýjan Gazza Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur sagt það við Wayne Rooney að hann þurfti að venja sig við það að vera uppsláttarefni í enskum fjölmiðlum líkt og hinn eini sanni Paul Gascoigne var á sínum tíma. Enski boltinn 9.1.2012 18:15
Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985. Fótbolti 9.1.2012 17:30
Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu. Golf 9.1.2012 16:30
Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina. Enski boltinn 9.1.2012 16:00
Hvað gera nýju KR-ingarnir á móti Grindvíkingum í kvöld? Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR og Grindavík mætast í sextán liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Þarna mætast liðin sem mættust í bikarúrslitaleiknum í fyrra en KR hafði þá betur og varð bikarmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Körfubolti 9.1.2012 15:30
Áfrýjun Man. City tekin fyrir skömmu fyrir Liverpool-leikinn Manchester City hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Vincent Kompany fékk fyrir að tækla Nani í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Kompany fékk rauða spjaldið strax á tólftu mínútu leiksins og United vann leikinn 3-2 eftir að hafa komist í 3-0 í fyrri hálfleik. Enski boltinn 9.1.2012 14:45
Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 9.1.2012 14:15
Birkir með tilboð frá sex löndum Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi. Fótbolti 9.1.2012 14:15
Ipswich borgaði upp samninginn hans Ívars Ívar Ingimarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir enska b-deildarliðið Ipswich Town þrátt fyrir að hafa átt fimm mánuði eftir af samningi sínum. Paul Jewell segir að tilraun hans að fá Ívar til liðsins hafi ekki gengið upp en varnarleikur Ipswich hefur verið í molum á tímabilinu. Enski boltinn 9.1.2012 13:30
Sölvi Geir og Ragnar fá nýjan þjálfara Íslensku landsliðsmennirnir Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson fá nýjan þjálfara eftir vetrarfríið en þeir spila saman í vörninni hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 9.1.2012 13:00
Helena bikarmeistari með Good Angels Kosice Helena Sverrisdóttir varð í gær slóvakískur bikarmeistari með Good Angels Kosice eftir að liðið vann öruggan 79-36 sigur á ZBK Whirlpool Poprad í úrslitaleiknum. Körfubolti 9.1.2012 12:15
Laxá í Mývatnssveit Félagsmönnum SVFR sem búa norðan heiða, svo og öðrum, er bent á að eftir 15. júli er ekki fæðis- og gistiskylda í veiðihúsinu í Hofi í Mývatnssveit. Þeir sem ekki hyggjast nota gistinguna þurfa að tilkynna slíkt til skrifstofu félagsins fyrir 15. febrúar. Veiði 9.1.2012 11:45
Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Grindavík unnu 4-1 sigur á ÍA Íslenskir fótboltamenn eru aftur komnir á ferðina og farnir að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindavíkur, fór með sína stráka í Akraneshöllina um helgina og vann Grindavíik 4-1 sigur á ÍA í æfingaleik. Íslenski boltinn 9.1.2012 11:45
Rooney á Twitter: Ég gaf ekki rauða spjaldið Wayne Rooney, framherji Manchester United, notaði twitter-síðu sína til þess að tjá sig um ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að Rooney hafi séð til þess að Vincent Kompany fékk rauða spjaldið á 12. mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Enski boltinn 9.1.2012 11:15
Mancini: Rooney sá til þess að Kompany var rekinn útaf Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Wayne Rooney beri ábyrgð á því að Vincent Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Manchester United komst í 3-0 í leiknum og vann á endanum 3-2 en City-liðið spilaði manni færri í 78 mínútur. Enski boltinn 9.1.2012 10:15
Mark Hughes líklegastur til að taka við QPR Heiðar Helguson og félagar í Queens Park Rangers eru án knattspyrnustjóra eftir að Neil Warnock var rekinn frá félaginu í gær. BBC segir frá því í dag að Mark Hughes sé líklegasti eftirmaður Warnock. Enski boltinn 9.1.2012 09:45
NBA: Thunder fyrsta liðið til að vinna þrjú kvöld í röð | Lakers vann Oklahoma City Thunder varð í nótt fyrsta liðið í NBA-deildinni í vetur sem nær því að vinna leik þrjú kvöld í röð en Thunder vann þá 108-96 sigur á San Antonio Spurs. Los Angeles Lakers hélt áfram góðu gengi sínu á heimavelli og Ricky Rubio er að slá í gegn hjá Minnesota Timberwolves. Körfubolti 9.1.2012 09:00
Guðmundur: Liðið er á réttri leið Íslenska karlalandsliðið stóð sig vel á æfingamóti í Danmörku um helgina. Liðið lagði Slóvena, gerði jafntefli við Pólverja og tapaði svo gegn Dönum í úrslitaleik í gær þar sem lykilmenn fengu að hvíla. Handbolti 9.1.2012 07:00
Tap fyrir Dönum í Árósum í gær - myndir Strákarnir okkar stóðu sig ágætlega á æfingamóti í Danmörku um helgina en urðu að játa sig sigraða í úrslitaleik mótsins gegn Dönum í gær. Handbolti 9.1.2012 06:00
Van Persie hitti Maradona í Dúbaí Langþráður draumur rættist hjá Hollendingnum Robin Van Persie, leikmanni Arsenal, í gær er hann hitti besta knattspyrnumann allra tíma, Diego Armando Maradona. Enski boltinn 8.1.2012 23:15
Liverpool biður Adeyemi afsökunar Liverpool hefur beðið Tom Adeyemi, leikmann Oldham, opinberlega afsökunar vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leik liðanna á föstudag. Einhverjir þeirra voru með kynþáttaníð í garð leikmannsins. Enski boltinn 8.1.2012 22:16
Samba gæti verið á leiðinni til Tottenham í janúar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur nú viðurkennt í breskum fjölmiðlum að hann hafi mikinn áhuga á því að fá Chris Samba til liðsins frá Blackburn. Enski boltinn 8.1.2012 21:45
Úrslit dagsins í Poweradebikurunum | Tindastóll skellti Þór Fjölmargir leikir fóru fram í Poweradebikar karla og kvenna í dag og í kvöld. Í kvöld bar helst til tíðinda að Tindastóll lagði Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 8.1.2012 21:23
Sterkir Króatar unnu sannfærandi sigur á Svíum Fyrstu mótherjar Íslands á EM í Serbíu, Króatar, virðast vera í fínu formi um þessar mundir en þeir lögðu Svía í dag, 29-24. Handbolti 8.1.2012 20:07
Eyjamenn Íslandsmeistarar í futsal Eyjamenn urðu í dag Íslandsmeistarar í futsal þegar þeir unnu Víking frá Ólafsvík 5-0 í úrslitaleiknum en leikið var í Laugardalshöll. Íslenski boltinn 8.1.2012 19:51
Heskey verður frá keppni næsta mánuðinn Emilie Heskey, leikmaður Aston Villa, meiddist nokkuð alvarlega í leik gegn Bristol Rovers í ensku bikarkeppninni í gær. Enski boltinn 8.1.2012 19:30
Tap hjá Íslendingaliðunum á Spáni Jón Arnór Stefánsson skoraði 11 stig og tók 2 fráköst er lið hans, CAI Zaragoza, tapaði á útivelli, 77-64, gegn Cajasol Banca Civica í spænsku úrvalsdeildinni. Körfubolti 8.1.2012 18:45