Sport

Messi getur jafnað afrek Platini í kvöld

Lionel Messi fær að vita það í kvöld hvort að hann fái Gullboltann þriðja árið í röð og komist þá í hóp með Frakkanum Michel Platini, núverandi forseta UEFA en Platini var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu 1983, 1984 og 1985.

Fótbolti

Fjórir meðlimir í Team Iceland í golfinu | Breytt skipulag afrekshópa

Úlfar Jónsson nýráðinn landsliðsþjálfari í golfi hefur að undanförnum vikum verið að skipuleggja æfingardagskrá fyrir afrekshópa GSÍ. Úlfar hefur skipt hópnum upp í samræmi við stöðu og markmið hvers kylfings og nefnast hóparnir Team Iceland, A hópur og B hópur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Golfsambandinu.

Golf

Tímabilið búið hjá liðsfélaga Heiðars

Alejandro Faurlin, liðsfélagi Heiðars Helgusonar hjá Queens Park Rangers, missir af því sem eftir er af tímabilinu eftir að það kom í ljós að hann sleit krossband í hné í bikarleik á móti Milton Keynes Dons um helgina.

Enski boltinn

Hvað gera nýju KR-ingarnir á móti Grindvíkingum í kvöld?

Það verður stórleikur í DHL-höllinni í kvöld þegar KR og Grindavík mætast í sextán liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Þarna mætast liðin sem mættust í bikarúrslitaleiknum í fyrra en KR hafði þá betur og varð bikarmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. Leikurinn hefst klukkan 19.15.

Körfubolti

Birkir með tilboð frá sex löndum

Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason ákvað að framlengja ekki samning sinn við norska félagið Viking þar sem hann hefur spilað undanfarin sex ár og er nú að leita sér að nýju félagi.

Fótbolti

Ipswich borgaði upp samninginn hans Ívars

Ívar Ingimarsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir enska b-deildarliðið Ipswich Town þrátt fyrir að hafa átt fimm mánuði eftir af samningi sínum. Paul Jewell segir að tilraun hans að fá Ívar til liðsins hafi ekki gengið upp en varnarleikur Ipswich hefur verið í molum á tímabilinu.

Enski boltinn

Laxá í Mývatnssveit

Félagsmönnum SVFR sem búa norðan heiða, svo og öðrum, er bent á að eftir 15. júli er ekki fæðis- og gistiskylda í veiðihúsinu í Hofi í Mývatnssveit. Þeir sem ekki hyggjast nota gistinguna þurfa að tilkynna slíkt til skrifstofu félagsins fyrir 15. febrúar.

Veiði

Rooney á Twitter: Ég gaf ekki rauða spjaldið

Wayne Rooney, framherji Manchester United, notaði twitter-síðu sína til þess að tjá sig um ummæli Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að Rooney hafi séð til þess að Vincent Kompany fékk rauða spjaldið á 12. mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær.

Enski boltinn

Mancini: Rooney sá til þess að Kompany var rekinn útaf

Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að Wayne Rooney beri ábyrgð á því að Vincent Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu í bikarleik Manchester-liðanna í gær. Manchester United komst í 3-0 í leiknum og vann á endanum 3-2 en City-liðið spilaði manni færri í 78 mínútur.

Enski boltinn

Guðmundur: Liðið er á réttri leið

Íslenska karlalandsliðið stóð sig vel á æfingamóti í Danmörku um helgina. Liðið lagði Slóvena, gerði jafntefli við Pólverja og tapaði svo gegn Dönum í úrslitaleik í gær þar sem lykilmenn fengu að hvíla.

Handbolti

Liverpool biður Adeyemi afsökunar

Liverpool hefur beðið Tom Adeyemi, leikmann Oldham, opinberlega afsökunar vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leik liðanna á föstudag. Einhverjir þeirra voru með kynþáttaníð í garð leikmannsins.

Enski boltinn