Sport Hópslagsmál í handboltaleik í Króatíu Það sauð upp úr á handboltaleik í Króatíu á dögunum en bæði leikmenn og áhofendur tóku þátt í látunum. Handbolti 27.2.2012 23:30 James til í að taka þátt í troðslukeppninni fyrir eina milljón dollara Troðslukeppnin þessa Stjörnuhelgina þótti ekki sérstaklega merkileg. Þess utan voru þáttakendur næstum óþekktir leikmenn NBA-deildarinnar. Margir sakna þess þegar stjörnur- og troðslukóngar deildarinnar tóku þátt í keppninni og hún var virkilega áhugaverð. Körfubolti 27.2.2012 22:53 Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 22:00 Alain Prost: Williams í miklum peningavandræðum Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Formúla 1 27.2.2012 21:15 Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 20:30 Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. Enski boltinn 27.2.2012 19:46 Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. Enski boltinn 27.2.2012 19:45 Webber er undir smásjánni hjá Red Bull Mark Webber, ástralski ökumaður Red Bull, segist ekki leiða hugann að öllum keppnautum sínum sem vilja sæti hans fyrir árið 2013. Formúla 1 27.2.2012 19:00 John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. Enski boltinn 27.2.2012 18:15 Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. Enski boltinn 27.2.2012 17:30 Bryant með brákað nef og vægan heilahristing Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins LA Lakers, er með brákað nef eftir viðskipti sín við Dwayne Wade leikmanna Miami Heat í Stjörnuleiknum í Orlando í gær. Forráðamenn Lakers greindu frá því að Bryant færi í skoðun hjá háls – nef og eyrnalækni í dag. Körfubolti 27.2.2012 16:45 Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. Enski boltinn 27.2.2012 16:00 Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. Enski boltinn 27.2.2012 15:30 Hreindýraveiði á Grænlandi? Nú er úthlutun lokið vegna hreindýraveiða á Íslandi og líklega um 3.500 veiðimenn sem þurfa að bíta í það súra epli að hafa ekki fengið úthlutað dýri. En þeir veiðimenn sem vilja ekki missa af upplifuninni og jafnvel gera hana betri, ættu að skoða þessa frétt sem við fundum hjá Lax-Á. Það eru víðar hreindýr en á Íslandi sem betur fer. Veiði 27.2.2012 14:45 Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Golf 27.2.2012 14:45 Oscar Carlén fór í sína sjöttu hnéaðgerð Sænski handboltakappinn Oscar Carlén verður frá keppni næsta árið eftir að hann þurfti að gangast undir enn einu aðgerðina vegna þrálátra hnémeiðsla. Carlén er á mála hjá Hamburg í Þýskalandi. Handbolti 27.2.2012 14:15 Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 13:30 Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. Enski boltinn 27.2.2012 13:00 Róbert og Ásgeir Örn til Parísar Þeir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson munu spila í Frakklandi á næstu leiktíð þar sem þeir hafa gengið frá samningum við Paris Handball. Handbolti 27.2.2012 12:54 Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 12:30 Pálmi Rafn kallaður í landsliðið Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Lilleström í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfellingum ytra á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 27.2.2012 12:03 Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 27.2.2012 11:46 Sif Atladóttir ekki með til Algarve Varnarmaðurinn Sif Atladóttir varð að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla og fer því ekki með til Algarve. Fótbolti 27.2.2012 11:27 Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 11:00 Stjörnuhelgi NBA í Orlando | myndasyrpa Það var mikið um að vera í Orlando um helgina þar sem að Stjörnuhelgi NBA fór fram. Í myndasyrpunni má finna helstu tilþrifin úr sjálfum Stjörnuleiknum og einnig troðslukeppninni sem fram fór á laugardag. Jeremy Evans leikmaður Utah sigraði í troðslukeppninni og Kevin Durant frá Oklahoma var valinn besti leikmaður Stjörnuleiksins. Kevin Love frá Minnesota sigraði í þriggja stiga keppninni. Körfubolti 27.2.2012 10:30 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.2.2012 09:55 Balotelli settur út úr ítalska landsliðshópnum Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur ákveðið að refsa Mario Balotelli með því að setja hann út úr ítalska landsliðshópnum fyrir æfingaleikinn gegn Bandaríkjunum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 27.2.2012 09:30 Kobe bætti stigamet Jordan í stjörnuleiknum Kobe Bryant er orðinn stigahæsti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar frá upphafi en hann fór fram úr sjálfum Michael Jordan í nótt. Körfubolti 27.2.2012 09:00 Stjörnuleikur NBA í beinni á Stöð 2 sport | útsending hefst á miðnætti Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Útsending hefst á miðnætti. Úrvalslið Vesturdeildar og Austurdeildar eigast við í þessum árlega leik sem fer fram að þessu sinni í Orlando. Körfubolti 26.2.2012 23:00 Mahan tryggði sér sigur á Heimsmótinu í holukeppni Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan sigraði Norður-Írann Rory McIlroy í úrslitum Heimsmótsins í holukeppni í golfi. Mahan tryggði sér sigurinn á 17. holu þegar hann hafði tveggja holu forskot á McIlroy. Golf 26.2.2012 22:38 « ‹ ›
Hópslagsmál í handboltaleik í Króatíu Það sauð upp úr á handboltaleik í Króatíu á dögunum en bæði leikmenn og áhofendur tóku þátt í látunum. Handbolti 27.2.2012 23:30
James til í að taka þátt í troðslukeppninni fyrir eina milljón dollara Troðslukeppnin þessa Stjörnuhelgina þótti ekki sérstaklega merkileg. Þess utan voru þáttakendur næstum óþekktir leikmenn NBA-deildarinnar. Margir sakna þess þegar stjörnur- og troðslukóngar deildarinnar tóku þátt í keppninni og hún var virkilega áhugaverð. Körfubolti 27.2.2012 22:53
Stuðningsmenn Kaiserslautern með Hitler-bendingar Stjórn þýska félagsins Kaiserslautern hefur tekið fast á máli sem kom upp á æfingu félagsins í gær. Þá mættu nokkrir einstaklingar á æfingu liðsins og móðguðu Ísraelann Itay Shecter, leikmann félagsins. Fótbolti 27.2.2012 22:00
Alain Prost: Williams í miklum peningavandræðum Alain Prost, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 og fyrrum ökumaður Williams liðsins, segir sitt gamla lið vera í mjög miklum vandræðum með að fjármagna sig. Formúla 1 27.2.2012 21:15
Krísufundur hjá Inter Það var krísufundur hjá ítalska félaginu Inter í dag þegar Massimo Moratti, forseti Inter, settist niður með þjálfaranum, Claudio Ranieri. Fótbolti 27.2.2012 20:30
Bent frá í þrjá mánuði | Missir líklega af EM Aston Villa og enska landsliðið urðu fyrir áfalli í dag þegar í ljós kom að framherjinn Darren Bent spilar líklega ekki meira í vetur og mun þar af leiðandi einnig missa af EM í sumar. Enski boltinn 27.2.2012 19:46
Dzeko: Engin pressa á mér út af Tevez Edin Dzeko óttast ekki að fá færri mínútur inn á vellinum þó svo að útlit sé fyrir að Carlos Tevez byrja að spila með liðinu á ný á næstu vikum. Enski boltinn 27.2.2012 19:45
Webber er undir smásjánni hjá Red Bull Mark Webber, ástralski ökumaður Red Bull, segist ekki leiða hugann að öllum keppnautum sínum sem vilja sæti hans fyrir árið 2013. Formúla 1 27.2.2012 19:00
John Henry ánægður með Kenny Dalglish John Henry, eigandi Liverpool, var vitanlega hæstánægður með að félagið hafi borið sigur úr býtum í enska deildabikarnum í gær. Þetta var fyrsti titill félagsins síðan að Henry tók við félaginu árið 2010. Enski boltinn 27.2.2012 18:15
Tíu milljarða hagnaður Arsenal Arsenal hagnaðist vel á sölu þeirra Cesc Fabregas og Samir Nasri en félagið hefur tilkynnt hagnað upp á tæpa tíu milljarða króna fyrir fyrri hluta núverandi rekstrarárs, frá maí til nóvember 2011. Enski boltinn 27.2.2012 17:30
Bryant með brákað nef og vægan heilahristing Kobe Bryant, aðalstjarna NBA liðsins LA Lakers, er með brákað nef eftir viðskipti sín við Dwayne Wade leikmanna Miami Heat í Stjörnuleiknum í Orlando í gær. Forráðamenn Lakers greindu frá því að Bryant færi í skoðun hjá háls – nef og eyrnalækni í dag. Körfubolti 27.2.2012 16:45
Tevez spilar mögulega með varaliði City á morgun Samkvæmt enskum fjölmiðlum er mögulegt að Carlos Tevez muni spila í búningi Manchester City þegar að varalið félagsins mætir Preston á morgun. Enski boltinn 27.2.2012 16:00
Comolli: Stórstjörnur vilja koma til Liverpool Damien Comolli, yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool, segir að margar stórstjörnur úr knattspyrnuheiminum vilji koma til félagsins nú í sumar. Sigur liðsins í enska deilabikarnum muni aðeins ýta undir það. Enski boltinn 27.2.2012 15:30
Hreindýraveiði á Grænlandi? Nú er úthlutun lokið vegna hreindýraveiða á Íslandi og líklega um 3.500 veiðimenn sem þurfa að bíta í það súra epli að hafa ekki fengið úthlutað dýri. En þeir veiðimenn sem vilja ekki missa af upplifuninni og jafnvel gera hana betri, ættu að skoða þessa frétt sem við fundum hjá Lax-Á. Það eru víðar hreindýr en á Íslandi sem betur fer. Veiði 27.2.2012 14:45
Mahan í fyrsta sinn á meðal 10 efstu á heimslistanum Bandaríski kylfingurinn Hunter Mahan kom sér í níunda sætið á heimslistanum í golfi með sigri sínum á Heimsmótinu í holukeppni sem lauk í gær í Arizona í Bandaríkjunum. Mahan hafði betur gegn Norður-Íranum Rory McIlroy í úrslitum mótsins, 2/1. Mahan hefur aldrei áður náð að vera á meðal 10 efstu á heimslistanum áður. Golf 27.2.2012 14:45
Oscar Carlén fór í sína sjöttu hnéaðgerð Sænski handboltakappinn Oscar Carlén verður frá keppni næsta árið eftir að hann þurfti að gangast undir enn einu aðgerðina vegna þrálátra hnémeiðsla. Carlén er á mála hjá Hamburg í Þýskalandi. Handbolti 27.2.2012 14:15
Guardiola: Barcelona verður ekki meistari Pep Guardiola hefur gefið meistaravonir Barcelona upp á bátinn en liðið er nú tíu stigum á eftir Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.2.2012 13:30
Giggs og Scholes bestu leikmenn United frá upphafi Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þeir Paul Scholes og Ryan Giggs séu í sérflokki af öllum þeim leikmönnum sem hafi klæðst rauðu treyju félagsins. Enski boltinn 27.2.2012 13:00
Róbert og Ásgeir Örn til Parísar Þeir Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson munu spila í Frakklandi á næstu leiktíð þar sem þeir hafa gengið frá samningum við Paris Handball. Handbolti 27.2.2012 12:54
Walker ekki með Englendingum Kyle Walker verður ekki með Englandi í landsleiknum gegn Hollandi á miðvikudaginn. Hann meiddist í leik sinna manna í Tottenham gegn Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 12:30
Pálmi Rafn kallaður í landsliðið Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður Lilleström í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðið fyrir leikinn gegn Svartfellingum ytra á miðvikudaginn. Íslenski boltinn 27.2.2012 12:03
Diarra samdi við Fulham Mahamadou Diarra, fyrrum leikmaðu Real Madrid, hefur samið við Fulham í ensku úrvalsdeildinni og mun spila með liðinu til loka leiktíðarinnar. Enski boltinn 27.2.2012 11:46
Sif Atladóttir ekki með til Algarve Varnarmaðurinn Sif Atladóttir varð að draga sig úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla og fer því ekki með til Algarve. Fótbolti 27.2.2012 11:27
Wenger íhugaði að skipta Walcott út af Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að hann hafi íhugað að skipta Theo Walcott af velli áður en hann skoraði svo tvö síðustu mörkin í 5-2 sigri liðsins á Tottenham um helgina. Enski boltinn 27.2.2012 11:00
Stjörnuhelgi NBA í Orlando | myndasyrpa Það var mikið um að vera í Orlando um helgina þar sem að Stjörnuhelgi NBA fór fram. Í myndasyrpunni má finna helstu tilþrifin úr sjálfum Stjörnuleiknum og einnig troðslukeppninni sem fram fór á laugardag. Jeremy Evans leikmaður Utah sigraði í troðslukeppninni og Kevin Durant frá Oklahoma var valinn besti leikmaður Stjörnuleiksins. Kevin Love frá Minnesota sigraði í þriggja stiga keppninni. Körfubolti 27.2.2012 10:30
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 27.2.2012 09:55
Balotelli settur út úr ítalska landsliðshópnum Cesare Prandelli, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur ákveðið að refsa Mario Balotelli með því að setja hann út úr ítalska landsliðshópnum fyrir æfingaleikinn gegn Bandaríkjunum á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 27.2.2012 09:30
Kobe bætti stigamet Jordan í stjörnuleiknum Kobe Bryant er orðinn stigahæsti leikmaður stjörnuleiks NBA-deildarinnar frá upphafi en hann fór fram úr sjálfum Michael Jordan í nótt. Körfubolti 27.2.2012 09:00
Stjörnuleikur NBA í beinni á Stöð 2 sport | útsending hefst á miðnætti Stjörnuleikur NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í kvöld og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Útsending hefst á miðnætti. Úrvalslið Vesturdeildar og Austurdeildar eigast við í þessum árlega leik sem fer fram að þessu sinni í Orlando. Körfubolti 26.2.2012 23:00
Mahan tryggði sér sigur á Heimsmótinu í holukeppni Bandaríkjamaðurinn Hunter Mahan sigraði Norður-Írann Rory McIlroy í úrslitum Heimsmótsins í holukeppni í golfi. Mahan tryggði sér sigurinn á 17. holu þegar hann hafði tveggja holu forskot á McIlroy. Golf 26.2.2012 22:38