Sport Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. Enski boltinn 16.3.2012 19:00 Helena og félagar unnu alla 24 leiki deildarkeppninnar Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice voru í miklum ham á móti erkifjendunum í MBK Ruzomberok í lokaumferð deildarkeppninnar. Good Angeles liðið var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en vann þarna 100-57 sigur á MBK Ruzomberok sem endaði í 2. sæti. Körfubolti 16.3.2012 18:15 Laxasetur opnar á Blönduós Laxasetur Íslands ehf. var stofnað á Blönduósi í júní í fyrra og er nú unnið að því af fullum þunga að setja setrið upp, en stefnt er að því að opna það á komandi sumri. Verkefnisstjórar eru Þuríður Helga Jónasdóttir og Kristín Arnþórsdóttir. Þær Þuríður og Kristín eru nú að safna munum til að setja upp á setrinu og hafa m.a. leitað til veiðimanna í þeim efnum, en ýmsa gamla muni sem tengjast lax- og silungsveiði vantar í safnið. Veiði 16.3.2012 18:10 Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Veiði 16.3.2012 18:08 Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30 Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45 Spennan magnast í IEX-deild karla | 20. umferð lýkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og eru það lokaleikirnir í 20. umferð. Það styttist í úrslitakeppnina en eftir leiki kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir. Leikri kvöldsins eru: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ. og Keflavík – Stjarnan. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 16.3.2012 16:00 Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30 Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Formúla 1 16.3.2012 14:45 David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15 Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45 Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00 Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 12:30 Jóhann Berg og félagar í AZ mæta Valencia Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar mæta spænska liðinu Valencia í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu. Fótbolti 16.3.2012 11:45 David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 16.3.2012 11:15 Veðbankar spá Rory McIlroy sigri á Masters Það styttist í að fyrsta stórmót ársins í golfíþróttinn en Mastersmótið á Augusta vellinum hefst þann 5. apríl. Veðbankar eru að sjálfsögðu farnir að taka við veðmálum og telja þeir mestar líkur á því að Norður-Írinn Rory McIlroy fái græna jakkann í verðlaun í mótslok. Golf 16.3.2012 10:15 Stórliðin Barcelona og AC Milan mætast - Chelsea fékk Benfica Það er búið að draga í Meistaradeildinni og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin fara í gegnum bæði átta liða úrslitin og undanúrslitin. Fótbolti 16.3.2012 09:30 Vorhreinsun hjá Portland | Þjálfarinn rekinn og Oden farinn Forráðamenn NBA liðsins Portland Trail Blazers tóku "vorhreinsun“ hjá félaginu í gær þegar lokað var fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Portland rak þjálfarann, Nate McMillan, sagði upp samningum við miðherjann Greg Oden sem var á sínum tíma valinn fyrstur allra í háskólavalinu. Að auki voru þeir Gerald Wallace og Marcus Camby sendir frá liðinu í leikmannaskiptum. Körfubolti 16.3.2012 09:00 Dallas átti í vandræðum með lélegasta lið deildarinnar Það var mikið um að vera í NBA deildinni í gær en þá var lokað fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Mörg lið mættu því "vængbrotinn“ til leiks. Margir þekktir kappar fengu nýjan vinnustað án þess að óska eftir því. Meistaralið Dallas átti í vandræðum gegn lélegasta liði deildarinnar á heimavelli en Dallas hafði tapað 8 af síðustu 11 leikjum sínum í deildinni. Körfubolti 16.3.2012 08:30 Er þetta versti markvörður í heimi? Frammistaða ísrealska markvarðarins Idan Baruch, sem spilar með rúmenska liðinu Concordia Chijana, í leik á dögunum hefur vakið heimsathygli enda gaf Baruch þrjú mörk í einum hálfleik á ótrúlegan hátt. Fótbolti 15.3.2012 23:45 Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. Enski boltinn 15.3.2012 23:15 Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 15.3.2012 22:45 Derek Fisher ekki lengur leikmaður Lakers | Nene til Wizards Í dag var lokadagur félagsskipta í NBA-deildinni í körfubolta og það var þó nokkuð um skipti milli liða á lokasprettinum. Mesta athygli vakti örugglega að Los Angeles Lakers skipti Derek Fisher til Houston Rockets og Nene fór fram Denver Nuggets til Washington Wizards fyrir JaVale McGee og Ronny Turiaf. Körfubolti 15.3.2012 22:37 Joe Hart: Ég trúi þessu ekki Joe Hart, markvörður Manchester City, var nálægt því að tryggja Manchester City sæti í átta liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í kvöld en skalli hans í lok uppbótartíma fór rétt framhjá og Sporting Lissabon komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 22:19 Ingi Þór fagnaði sigrinum með einum Boxmaster Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var kampakátur eftir sigur sinna manna á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Snæfell tryggði sig inn í úrslitakeppnina með sigrinum. Körfubolti 15.3.2012 21:28 Haukar enn á lífi eftir fimm stiga sigur í Seljaskóla Haukar eiga enn möguleika á að bjarga sæti sínu í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum í kvöld, 92-87, en úrslit annarra leikja þýddu að Haukarnir hefðu fallið með tapi. Körfubolti 15.3.2012 20:53 Fjölnismenn unnu Njarðvík og eiga enn möguleika Fjölnismenn enduðu fjögurra leikja taphrinu, fóru langt með að bjarga sér frá falli og eru enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir 18 stiga sigur á Njarðvík í Grafarvoginuum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, 92-74. Fjölnismenn gerðu út um leikinn með því að vinna fjórða leikhlutann 29-17. Körfubolti 15.3.2012 20:50 Sir Alex Ferguson: Við getum ekki kvartað Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þurfti að horfa upp á sína menn tapa þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld og falla út með sannfærandi hætti á móti spænska liðinu Athletic Bilbao sem yfirspilaði Manchester United lengstum í leikjunum tveimur. Fótbolti 15.3.2012 20:23 Manchester City skoraði þrjú mörk í seinni en féll samt úr leik Manchester City getur farið að einbeita sér að baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eins og nágrannar þeirra í Manchester United þrátt fyrir 3-2 sigur á heimavelli á móti portúgalska liðinu Sporting Lissabon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Sporting Lissabon vann fyrri leikinn 1-0 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 19:15 Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Fótbolti 15.3.2012 17:45 « ‹ ›
Eggert Gunnþór og félagar geta búist við öllu á bílastæðinu Eggert Gunnþór Jónsson og félagar hans í enska úrvalsdeildarliðinu Wolves hafa fengið ráðleggingar varðandi öryggi sitt í kjölfar þess að reiðir stuðningsmenn félagsins réðust á miðjumanninn Jamie O'Hara á bílastæði Molineux-leikvangsins eftir tapið á móti Blackburn á dögunum. Enski boltinn 16.3.2012 19:00
Helena og félagar unnu alla 24 leiki deildarkeppninnar Helena Sverrisdóttir og félagar í slóvakíska liðinu Good Angeles Kosice voru í miklum ham á móti erkifjendunum í MBK Ruzomberok í lokaumferð deildarkeppninnar. Good Angeles liðið var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn en vann þarna 100-57 sigur á MBK Ruzomberok sem endaði í 2. sæti. Körfubolti 16.3.2012 18:15
Laxasetur opnar á Blönduós Laxasetur Íslands ehf. var stofnað á Blönduósi í júní í fyrra og er nú unnið að því af fullum þunga að setja setrið upp, en stefnt er að því að opna það á komandi sumri. Verkefnisstjórar eru Þuríður Helga Jónasdóttir og Kristín Arnþórsdóttir. Þær Þuríður og Kristín eru nú að safna munum til að setja upp á setrinu og hafa m.a. leitað til veiðimanna í þeim efnum, en ýmsa gamla muni sem tengjast lax- og silungsveiði vantar í safnið. Veiði 16.3.2012 18:10
Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Veiði 16.3.2012 18:08
Þjálfari Malmö hrósar Söru fyrir vinnusemina í sigrinum í gær Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði gríðarlega mikilvægt mark í gær þegar sænska liðið LdB Malmö vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Germany 1. FFC Frankfurt í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 16.3.2012 17:30
Park hjá Arsenal fékk leyfi til að seinka herþjónustunni um tíu ár Park Chu-young, framherji Arsenal og suður-kóreska landsliðsins, hefur fengið sérstakt leyfi frá hernum í heimalandi sínu til að seinka herþjónustu sinni um áratug. Hann getur því haldið áfram að spila fyrir enska liðið. Enski boltinn 16.3.2012 16:45
Spennan magnast í IEX-deild karla | 20. umferð lýkur í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og eru það lokaleikirnir í 20. umferð. Það styttist í úrslitakeppnina en eftir leiki kvöldsins eru aðeins tvær umferðir eftir. Leikri kvöldsins eru: Valur – KR, Tindastóll – Þór Þ. og Keflavík – Stjarnan. Allir leikirnir hefjast kl. 19.15. Körfubolti 16.3.2012 16:00
Keflvíkingar búnir að semja við slóvenskan miðvörð Slóvenski varnarmaðurinn Gregor Mohar mun spila með Keflavík í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en hann skrifaði undir samning við félagið í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Keflavík. Íslenski boltinn 16.3.2012 15:30
Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Formúla 1 16.3.2012 14:45
David Luiz gagnrýnir brottrekstur Villas-Boas | fékk ekki nægan tíma Hinn hárprúði varnarmaður Chelsea, David Luiz, telur að eigandi liðsins, Rússinn Roman Abramovich, hafi hlaupið aðeins á sig með því að reka knattspyrnustjórann Andre Villas-Boas. Brasilíumaðurinn Luiz er með sterkar skoðanir og hann segir að Abramovich hafi átt að gefa Villas-Boas lengri tíma með Chelsea. Enski boltinn 16.3.2012 14:15
Mancini bað stuðningsmenn City afsökunar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, var auðmjúkur eftir að lið hans datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi. City lenti 2-0 undir (3-0 samanlagt) í fyrri hálfleik en skoraði þrjú mörk í seinni og var nærri því búið að tryggja sig áfram í blálokin. Enski boltinn 16.3.2012 13:45
Leikdagar klárir fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni UEFA hefur ákveðið leikdaga fyrir átta liða úrslitin í Meistaradeildinni en dregið var fyrr í dag. Chelsea mun spila sína leiki við Benfica á sama tíma og Real Madrid mætir APOEL frá Kýpur. Stórleikir Barcelona og AC Milan fara síðan fram á sama tíma og leikir þýska liðsins Bayern München. Fótbolti 16.3.2012 13:00
Stelpurnar áfram í 15. sæti - eru 106 sætum á undan strákunum Íslenska kvennalandsliðið er áfram í 15. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var gefinn út í dag. Íslenska liðið náði sjötta sætinu í Algarvebikarnum á dögunum og framundan er mikilvægur leikur í undankeppni EM. Fótbolti 16.3.2012 12:30
Jóhann Berg og félagar í AZ mæta Valencia Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar mæta spænska liðinu Valencia í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í hádeginu. Fótbolti 16.3.2012 11:45
David de Gea: Aðeins titill getur bætt upp vonbrigðin í Evrópukeppnunum David de Gea, markvörður Englandsmeistaraliðs Manchester United, er bjartsýnn á að liðið nái að bæta fyrir slakan árangur í Evrópukeppnum tímabilsins. Spánverjinn sagði í gær að titilvörnin á Englandi væri það eina sem gæti bætt það upp að Man Utd náði ekki árangri í Meistaradeild Evrópu né Evrópudeild UEFA. Enski boltinn 16.3.2012 11:15
Veðbankar spá Rory McIlroy sigri á Masters Það styttist í að fyrsta stórmót ársins í golfíþróttinn en Mastersmótið á Augusta vellinum hefst þann 5. apríl. Veðbankar eru að sjálfsögðu farnir að taka við veðmálum og telja þeir mestar líkur á því að Norður-Írinn Rory McIlroy fái græna jakkann í verðlaun í mótslok. Golf 16.3.2012 10:15
Stórliðin Barcelona og AC Milan mætast - Chelsea fékk Benfica Það er búið að draga í Meistaradeildinni og nú er orðið ljóst hvaða leið liðin fara í gegnum bæði átta liða úrslitin og undanúrslitin. Fótbolti 16.3.2012 09:30
Vorhreinsun hjá Portland | Þjálfarinn rekinn og Oden farinn Forráðamenn NBA liðsins Portland Trail Blazers tóku "vorhreinsun“ hjá félaginu í gær þegar lokað var fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Portland rak þjálfarann, Nate McMillan, sagði upp samningum við miðherjann Greg Oden sem var á sínum tíma valinn fyrstur allra í háskólavalinu. Að auki voru þeir Gerald Wallace og Marcus Camby sendir frá liðinu í leikmannaskiptum. Körfubolti 16.3.2012 09:00
Dallas átti í vandræðum með lélegasta lið deildarinnar Það var mikið um að vera í NBA deildinni í gær en þá var lokað fyrir leikmannaskipti á þessari leiktíð. Mörg lið mættu því "vængbrotinn“ til leiks. Margir þekktir kappar fengu nýjan vinnustað án þess að óska eftir því. Meistaralið Dallas átti í vandræðum gegn lélegasta liði deildarinnar á heimavelli en Dallas hafði tapað 8 af síðustu 11 leikjum sínum í deildinni. Körfubolti 16.3.2012 08:30
Er þetta versti markvörður í heimi? Frammistaða ísrealska markvarðarins Idan Baruch, sem spilar með rúmenska liðinu Concordia Chijana, í leik á dögunum hefur vakið heimsathygli enda gaf Baruch þrjú mörk í einum hálfleik á ótrúlegan hátt. Fótbolti 15.3.2012 23:45
Messi: Rooney, Van Persie og Aguero eru þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni Lionel Messi, leikmaður Barcelona, segir að Sergio Aguero, Wayne Rooney og Robin van Persie séu þrír bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Messi hefur verið gjörsamlega óstöðvandi með Barcelona-liðinu í vetur en BBC fékk hann til að tala um þá leikmenn sem hann hefur hrifist af. Enski boltinn 15.3.2012 23:15
Gerrard: Liverpool getur enn náð fjórða sætinu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, heldur enn í vonina um að Liverpool geti náð fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni og þar með sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að Liverpool sé tíu stigum á eftir Arsenal. Enski boltinn 15.3.2012 22:45
Derek Fisher ekki lengur leikmaður Lakers | Nene til Wizards Í dag var lokadagur félagsskipta í NBA-deildinni í körfubolta og það var þó nokkuð um skipti milli liða á lokasprettinum. Mesta athygli vakti örugglega að Los Angeles Lakers skipti Derek Fisher til Houston Rockets og Nene fór fram Denver Nuggets til Washington Wizards fyrir JaVale McGee og Ronny Turiaf. Körfubolti 15.3.2012 22:37
Joe Hart: Ég trúi þessu ekki Joe Hart, markvörður Manchester City, var nálægt því að tryggja Manchester City sæti í átta liða úrslitunum Evrópudeildarinnar í kvöld en skalli hans í lok uppbótartíma fór rétt framhjá og Sporting Lissabon komst áfram á fleiri mörkum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 22:19
Ingi Þór fagnaði sigrinum með einum Boxmaster Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, var kampakátur eftir sigur sinna manna á deildarmeisturum Grindavíkur í kvöld. Snæfell tryggði sig inn í úrslitakeppnina með sigrinum. Körfubolti 15.3.2012 21:28
Haukar enn á lífi eftir fimm stiga sigur í Seljaskóla Haukar eiga enn möguleika á að bjarga sæti sínu í Iceland Express deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á ÍR í Seljaskólanum í kvöld, 92-87, en úrslit annarra leikja þýddu að Haukarnir hefðu fallið með tapi. Körfubolti 15.3.2012 20:53
Fjölnismenn unnu Njarðvík og eiga enn möguleika Fjölnismenn enduðu fjögurra leikja taphrinu, fóru langt með að bjarga sér frá falli og eru enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir 18 stiga sigur á Njarðvík í Grafarvoginuum í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld, 92-74. Fjölnismenn gerðu út um leikinn með því að vinna fjórða leikhlutann 29-17. Körfubolti 15.3.2012 20:50
Sir Alex Ferguson: Við getum ekki kvartað Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þurfti að horfa upp á sína menn tapa þriðja Evrópuleiknum í röð í kvöld og falla út með sannfærandi hætti á móti spænska liðinu Athletic Bilbao sem yfirspilaði Manchester United lengstum í leikjunum tveimur. Fótbolti 15.3.2012 20:23
Manchester City skoraði þrjú mörk í seinni en féll samt úr leik Manchester City getur farið að einbeita sér að baráttunni um Englandsmeistaratitilinn eins og nágrannar þeirra í Manchester United þrátt fyrir 3-2 sigur á heimavelli á móti portúgalska liðinu Sporting Lissabon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Sporting Lissabon vann fyrri leikinn 1-0 og fór áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli. Fótbolti 15.3.2012 19:15
Þrenna Huntelaar kom Schalke áfram | Öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta lauk í kvöld og þar með er ljóst hvaða átta lið verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslitunum á morgun. Manchester-liðin féllu bæði úr leik en Spánn á enn þrjú lið eftir í keppninni. Fótbolti 15.3.2012 17:45