Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. mars 2012 18:08 Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Það eru margir álitlegir bitar í boði og rétt að festa sér þá áður en vefsölukerfið verður opnað almenningi. Það virðist vera mikill hugur í mönnum fyrir þetta sumar enda snjóalög góð á hálendinu sem skilar væntanlega meira vatni í árnar og það verða því fleiri ár í kjörvatni á komandi sumri heldur en tvö síðastliðinn ár. Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði
Almenn sala veiðileyfa á vefnum hefst að morgni dags þriðjudaginn 20 mars næstkomandi. Þangað til hafa eingöngu félagsmenn rétt til kaupa á vefsölunni hjá SVFR. Það eru margir álitlegir bitar í boði og rétt að festa sér þá áður en vefsölukerfið verður opnað almenningi. Það virðist vera mikill hugur í mönnum fyrir þetta sumar enda snjóalög góð á hálendinu sem skilar væntanlega meira vatni í árnar og það verða því fleiri ár í kjörvatni á komandi sumri heldur en tvö síðastliðinn ár.
Stangveiði Mest lesið Fyrsti laxinn á land í Ytri Rangá Veiði "Dæmdur til að veiða aldrei lax framar" Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði 24 punda hængur úr Víðidalsá Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Verðlaunaflugur Veiðimannsins 2015 Veiði Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Angling IQ búið að opna fyrir aðgang Veiði Jökla að nálgast 400 laxa veiði Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði