Sport Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30 Celtic skoskur meistari 2012 | hefur 21 stiga forskot á Rangers Celtic varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu þegar þeir gjörsigruðu Kilmarnock, 6-0, á útivelli. Charles Mulgrew og Gary Hooper gerði báðir tvö mörk hvor fyrir Celtic í leiknum. Glenn Loovens og Joe Ledley gerðu sitt markið hvor. Fótbolti 7.4.2012 13:14 Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2012 12:45 Njarðvík búið að vinna fjóra leiki í röð á móti Haukum Njarðvík og Haukar leik í dag annan leik sinn í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna en Njarðvík vann fyrsta leikinn í æsispennandi og dramatískum leik. Leikurinn í dag fer fram á heimavelli Haukakvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. Körfubolti 7.4.2012 12:00 Barcelona ekki í vandræðum með Zaragoza Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gjörsigraði leikinn 4-1 á Zaragoza komst yfir eftir hálftíma leik þegar Carlos Aranda skoraði laglegt mark. Fótbolti 7.4.2012 11:24 Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. Enski boltinn 7.4.2012 11:15 Ólafur Guðmundsson orðaður við IFK Kristianstad Handknattleiksmaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad en frá þessu greinir sænska blaðið Aftonbladet. Handbolti 7.4.2012 11:15 Master 2012: Rástímar á þriðja keppnisdegi | Tiger hefur leik 14:45 Þriðji keppnisdagur á Mastersmótinu í golfi fer fram í dag og verða Bandaríkjmennirnir Fred Couples og Jason Dufner í síðasta ráshópnum sem leggur af stað 18.45 að íslenskum tíma. Áhugamaðurinn Kelly Kraft, sigurvegarinn á bandaríska áhugamannameistaramótinu, fer fyrstur af stað í dag kl. 13.15 en hann verður einn í ráshóp. Tiger Woods hefur leik kl. 14:45 og verður hann með sigurvegara síðasta árs í ráshóp, Suður-Afríkumanninum Charl Schwartzel. Golf 7.4.2012 10:33 NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Körfubolti 7.4.2012 10:27 Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. Enski boltinn 7.4.2012 09:00 Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. Enski boltinn 7.4.2012 06:00 Masters 2012: Tiger Woods ætlar sér enn sigur | er í 40.-46. sæti "Ég lagði mig fram og reyndi mitt besta við hvert einasta högg. Halda einbeitingunni og slá næsta högg eins og ég ætlaði mér – það gekk nánast aldrei upp en ég var að reyna eins og ég gat,“ sagði Tiger Woods eftir að hafa leikið á 75 höggum á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Tiger, sem er fjórfaldur sigurvegari á þessu risamóti, er samtals á +3 í 40.-46. sæti mótsins þegar kepni er hálfnuð. Golf 7.4.2012 00:30 Masters 2012: Couples og Dufner efstir | Tiger langt frá sínu besta Hinn 52 ára gamli Fred Couples stal senunni á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Bandaríkjamaðurinn sem sigraði á þessu risamóti árið 1992 lék eins og unglingur þar sem hann fékk sjö fugla og endaði hann á 67 höggum eða -5. Hann deilir efsta sætinu með landa sínum Jason Dufner sem lék á 70 höggum á öðrum keppnisdeginum. Golf 6.4.2012 23:30 Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 23:15 Strákarnir unnu mikilvægan sigur á Bosníu U-20 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld afar mikilvægan sigur á jafnöldrum sínum frá Bosníu í undankeppni EM, 30-28. Handbolti 6.4.2012 22:39 Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. Enski boltinn 6.4.2012 22:15 Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 21:15 Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 20:30 Guðmundur: Vil ekki sjá svona kæruleysisleg skot Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni á Stöð 2 Sport eftir sigurinn á móti Síle í dag þar sem að hann fór yfir leik íslenska liðsins. Handbolti 6.4.2012 20:22 Danir lentu sjö mörkum undir en náðu jafntefli við Þjóðverja Evrópumeistarar Dana gerðu 25-25 jafntefli í vináttulandsleik i Flensburg í dag en liðin mætast síðan aftur á morgun. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10, og komst mest sjö mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. Handbolti 6.4.2012 19:58 Guðmundur Reynir missir af tveimur fyrstu leikjum KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun að óbreyttu missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Guðmundur Reynir er í skiptinámi í Harvard í Bandaríkjunum og síðasta próf misserisins er 10. maí. Guðmundur á bókað flug heim daginn eftir. Íslenski boltinn 6.4.2012 19:00 West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 6.4.2012 18:14 Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:57 Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:51 Króatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 6.4.2012 17:27 Umfjöllun: Ísland - Síle 25-17 | Skylduverki lokið Ísland vann öruggan átta marka sigur á Síle í fyrsta leik liðanna í forkeppni Ólympíuleikanna. Mestu munaði um góðan kafla í upphafi seinni hálfleiks og markvörslu Björgvins Páls Gústavssonar. Handbolti 6.4.2012 17:06 Ungverjar unnu Makedóníumenn - Svíar unnu sinn leik Fyrsta degi af þremur er lokið í riðli Svía í forkeppni Ólympíuleikanna í London og eru Ungverjar og Svíar í efstu sætunum eftir leiki dagsins. Ungverjaland vann 29-26 sigur á Makedóníu en Svíar unnu 25-20 sigur á Brasilíu í hinum leiknum. Handbolti 6.4.2012 17:00 Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Golf 6.4.2012 16:07 22 marka tap fyrir Rússlandi Íslands tapaði í dag stórt fyrir Rússlandi í undankeppni HM U-20 liða en riðill Íslands fer fram í Tyrklandi. Lokatölur voru 41-19, Rússlandi í vil. Handbolti 6.4.2012 15:48 Hvernig hafa strákarnir okkar komist á ÓL í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum um páskana þar sem liðið mun reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London sem fara fram í haust. Ísland hefur verið með sex Ólympíuleikunum en getur nú komist inn á þriðju leikana í röð. Handbolti 6.4.2012 15:30 « ‹ ›
Liverpool og Aston Villa skildu jöfn Liverpool og Aston Villa skildu jöfn 1-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Aston Villa leiddi leikinn lengst af en Luis Suárez jafnaði metinn fyrir heimamenn stuttu fyrir leikslok. Enski boltinn 7.4.2012 13:30
Celtic skoskur meistari 2012 | hefur 21 stiga forskot á Rangers Celtic varð í dag skoskur meistari í knattspyrnu þegar þeir gjörsigruðu Kilmarnock, 6-0, á útivelli. Charles Mulgrew og Gary Hooper gerði báðir tvö mörk hvor fyrir Celtic í leiknum. Glenn Loovens og Joe Ledley gerðu sitt markið hvor. Fótbolti 7.4.2012 13:14
Di Matteo: Meistaradeildarsæti og titill getur bjargað tímabilinu Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Meistaradeildarsæti og titill geti bjargað núverandi tímabili hjá klúbbnum. Það er allt annað að sjá til Chelsea liðsins eftir að Di Matteo tók við liðinu af Andre Villas-Boas, en sá síðarnefndi var látinn fara fyrr á tímabilinu. Enski boltinn 7.4.2012 12:45
Njarðvík búið að vinna fjóra leiki í röð á móti Haukum Njarðvík og Haukar leik í dag annan leik sinn í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna en Njarðvík vann fyrsta leikinn í æsispennandi og dramatískum leik. Leikurinn í dag fer fram á heimavelli Haukakvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og hefst klukkan 16.00. Körfubolti 7.4.2012 12:00
Barcelona ekki í vandræðum með Zaragoza Barcelona var ekki í neinum vandræðum með Real Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið gjörsigraði leikinn 4-1 á Zaragoza komst yfir eftir hálftíma leik þegar Carlos Aranda skoraði laglegt mark. Fótbolti 7.4.2012 11:24
Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli Sunderland og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Leikvangi Ljóssins, heimavelli Sunderland, í dag. Enski boltinn 7.4.2012 11:15
Ólafur Guðmundsson orðaður við IFK Kristianstad Handknattleiksmaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur verið orðaður við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad en frá þessu greinir sænska blaðið Aftonbladet. Handbolti 7.4.2012 11:15
Master 2012: Rástímar á þriðja keppnisdegi | Tiger hefur leik 14:45 Þriðji keppnisdagur á Mastersmótinu í golfi fer fram í dag og verða Bandaríkjmennirnir Fred Couples og Jason Dufner í síðasta ráshópnum sem leggur af stað 18.45 að íslenskum tíma. Áhugamaðurinn Kelly Kraft, sigurvegarinn á bandaríska áhugamannameistaramótinu, fer fyrstur af stað í dag kl. 13.15 en hann verður einn í ráshóp. Tiger Woods hefur leik kl. 14:45 og verður hann með sigurvegara síðasta árs í ráshóp, Suður-Afríkumanninum Charl Schwartzel. Golf 7.4.2012 10:33
NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Körfubolti 7.4.2012 10:27
Mancini: Getur vel verið að ég missi starfið mitt Roberto Mancini, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann gæti misst starfið sitt á hverri stundu. Hann lofar þó samstarfið við eiganda félagsins. Enski boltinn 7.4.2012 09:00
Skorar ekki enn á Liberty Gylfa Þór Sigurðssyni tókst ekki að opna markareikning sinn á heimavelli í gær þegar Swansea City tapaði 0-2 á heimavelli á móti Newcastle í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi átti fleiri skot en allt Newcastle-liðið til samans. Enski boltinn 7.4.2012 06:00
Masters 2012: Tiger Woods ætlar sér enn sigur | er í 40.-46. sæti "Ég lagði mig fram og reyndi mitt besta við hvert einasta högg. Halda einbeitingunni og slá næsta högg eins og ég ætlaði mér – það gekk nánast aldrei upp en ég var að reyna eins og ég gat,“ sagði Tiger Woods eftir að hafa leikið á 75 höggum á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Tiger, sem er fjórfaldur sigurvegari á þessu risamóti, er samtals á +3 í 40.-46. sæti mótsins þegar kepni er hálfnuð. Golf 7.4.2012 00:30
Masters 2012: Couples og Dufner efstir | Tiger langt frá sínu besta Hinn 52 ára gamli Fred Couples stal senunni á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi. Bandaríkjamaðurinn sem sigraði á þessu risamóti árið 1992 lék eins og unglingur þar sem hann fékk sjö fugla og endaði hann á 67 höggum eða -5. Hann deilir efsta sætinu með landa sínum Jason Dufner sem lék á 70 höggum á öðrum keppnisdeginum. Golf 6.4.2012 23:30
Gerrard biður stuðningsmenn Liverpool um að sýna þolinmæði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, biðlaði til stuðningsmanna liðsins um að sýna þolinmæði á meðan að Liverpool-liðið reynir að snúa við skelfilegu gengi liðsins að undanförnu. Liverpool hefur tapað sex af síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 23:15
Strákarnir unnu mikilvægan sigur á Bosníu U-20 landslið Íslands í handbolta vann í kvöld afar mikilvægan sigur á jafnöldrum sínum frá Bosníu í undankeppni EM, 30-28. Handbolti 6.4.2012 22:39
Van Persie býst við markaleik á móti Man City Robin van Persie, framherji Arsenal, býst við miklum markaleik á sunnudaginn þegar Arsenal tekur á móti Manchester City á Emirates-leikvanginum. Van Persie segir að bæði lið verði að fá þrjú stig og hafi bæði hæfileikamenn til að bjóða upp á flottan leik. Enski boltinn 6.4.2012 22:15
Gylfi: Enska deildin sú besta í heimi Gylfi Þór Sigurðsson tók í dag við verðlaunum fyrir að vera leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 21:15
Paul Ince vill verða stjóri Eggerts Gunnþórs Paul Ince, fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er tilbúinn að setjast í stjórastólinn hjá Úlfunum strax í dag svo að hann geti hjálpað sínum gömlu félögum að bjarga sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.4.2012 20:30
Guðmundur: Vil ekki sjá svona kæruleysisleg skot Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var í viðtali hjá Guðjón Guðmundssyni á Stöð 2 Sport eftir sigurinn á móti Síle í dag þar sem að hann fór yfir leik íslenska liðsins. Handbolti 6.4.2012 20:22
Danir lentu sjö mörkum undir en náðu jafntefli við Þjóðverja Evrópumeistarar Dana gerðu 25-25 jafntefli í vináttulandsleik i Flensburg í dag en liðin mætast síðan aftur á morgun. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16-10, og komst mest sjö mörkum yfir í byrjun seinni hálfleiks. Handbolti 6.4.2012 19:58
Guðmundur Reynir missir af tveimur fyrstu leikjum KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun að óbreyttu missa af fyrstu tveimur leikjum liðsins í Pepsi-deildinni í knattspyrnu í sumar. Guðmundur Reynir er í skiptinámi í Harvard í Bandaríkjunum og síðasta próf misserisins er 10. maí. Guðmundur á bókað flug heim daginn eftir. Íslenski boltinn 6.4.2012 19:00
West Ham minnti á sig með 4-0 útisigri West Ham vann í dag öruggan 4-0 sigur á Barnsley á útivelli í lokaleik dagsins í ensku B-deildinni. Enski boltinn 6.4.2012 18:14
Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:57
Hellas Verona tapaði án Emils Hellas Verona tapaði mikilvægum stigum þegar að liðið mátti þola tap gegn Brescia, 2-1, í ítölsku B-deildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:51
Króatar rúlluðu yfir Japana í seinni hálfleik Króatía vann öruggan sigur á Japan, 36-22, í fyrsta leik forkeppninnar fyrir Ólympíuleikana í Lundúnum eftir að hafa verið aðeins tveimur mörkum yfir í hálfleik. Handbolti 6.4.2012 17:27
Umfjöllun: Ísland - Síle 25-17 | Skylduverki lokið Ísland vann öruggan átta marka sigur á Síle í fyrsta leik liðanna í forkeppni Ólympíuleikanna. Mestu munaði um góðan kafla í upphafi seinni hálfleiks og markvörslu Björgvins Páls Gústavssonar. Handbolti 6.4.2012 17:06
Ungverjar unnu Makedóníumenn - Svíar unnu sinn leik Fyrsta degi af þremur er lokið í riðli Svía í forkeppni Ólympíuleikanna í London og eru Ungverjar og Svíar í efstu sætunum eftir leiki dagsins. Ungverjaland vann 29-26 sigur á Makedóníu en Svíar unnu 25-20 sigur á Brasilíu í hinum leiknum. Handbolti 6.4.2012 17:00
Masters 2012: Tiger Woods af stað 17:42 - allir rástímar dagsins Rory McIlroy frá Norður-Írlandi byrjaði vel á öðrum keppnisdegi Mastersmótsins í golfi en hann hefur leikið fjóra holur þegar þetta er skrifað og er hann samtals á 3 höggum undir pari. McIlroy lék á -1 á fyrsta keppnisdeginum en hann fékk fugla -1 á 2. og 3. braut Augusta vallarins. Lee Westwood frá Englandi er einnig byrjaður að leika í dag. Hann var efstur eftir fyrsta keppnisdaginn á -5 og hann er enn efstur þegar hann hefur leikið 6 holur. Westwood er enn á -5. Golf 6.4.2012 16:07
22 marka tap fyrir Rússlandi Íslands tapaði í dag stórt fyrir Rússlandi í undankeppni HM U-20 liða en riðill Íslands fer fram í Tyrklandi. Lokatölur voru 41-19, Rússlandi í vil. Handbolti 6.4.2012 15:48
Hvernig hafa strákarnir okkar komist á ÓL í gegnum tíðina Íslenska karlalandsliðið stendur í stórræðum um páskana þar sem liðið mun reyna að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum í London sem fara fram í haust. Ísland hefur verið með sex Ólympíuleikunum en getur nú komist inn á þriðju leikana í röð. Handbolti 6.4.2012 15:30