NBA: Memphis Grizzlies keyrði yfir Miami | Aldrige hetja Portland Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2012 10:27 Rudy Gay fór fyrir sínum mönnum í nótt. Mynd / AP Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt en alls fóru fram 11 leikir. Stórleikur kvöldsins var í beinni útsendingu á Stöð2 Sport þegar Miami Heat tók á móti Memphis Grizzlies. Gestirnir tóku völdin alveg frá byrjun og réðu ferðinni allan leikinn. Rudy Gay var góður í lið Memphis og fór fyrir sínu liði en hann gerði 17 stig. Sigurinn skrifast samt sem áður á frábæra liðsheild en sjö leikmenn liðsins gerðu meira en tíu stig. Stjörnurnar þrjár í liði Miami áttu í raun ágætan leik. Lebron James var stigahæstur með 21 stig, Dwyane Wade gerði 20 stig og Chris Bosh var með 20 stig en liðið fékk gott sem ekkert framlag frá öðrum leikmönnum. Memphis vann að lokum öruggan sigur 97-82 en þetta var aðeins þriðji heimaleikurinn sem Miami Heat tapar á tímabilinu. Portland Trail Blazers fór í heimsókn til Dallas þar sem þeir mættu meisturunum í Dallas Mavericks. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og skiptust liðin á að hafa forystu. Þegar venjulegum leiktíma var lokið var staðan jöfn og framlengja þurfti leikinn. Það var LaMarcus Aldridge, leikmaður Portland, sem var hetja liðsins í nótt en hann tryggði gestunum sigur með flautukörfu þegar leiktíminn rann út. Gestirnir unnu því frábæran sigur 99-97. Oklahoma City Thunders hefur verið nánast óstöðvandi í vetur og eru til alls líklegir í NBA-deildinni í vetur. Í nótt fór liðið í heimsókn til Indiana Pacers. Heimamenn voru frábærir í nótt og unnu magnaðan sigur 103-98 á einu heitasta liði NBA-deildarinnar. Pacers náðu mest 22 stiga forystu í leiknum en gestirnir í OKC neituðu að gefast upp og komu til baka undir lokin, það dugði einfaldlega ekki til.Önnur úrslit: Cleveland Cavaliers 84 - 80 Toranto Raptors Washington Wizards 98 - 110 New Jersey Nets Detroit Pistons 96 - 101 Atlanta Hawks Charlotte Bobcats 90 - 95 Milwaukee Bucks New orleans Hornets 103 - 128 San Antonio Spurs Phoenix Suns 99 - 105 Denver Nuggets Golden State Warriors 98 - 104 Utah Jazz Houston Rockets 112 - 107 LA Lakers
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti