Sport

Terry: Lifum fyrir þetta

"Þetta var frábært. Þetta er það sem við lifum fyrir,“ sagði John Terry eftir sigur Chelsea á Liverpool í úrslitum ensku bikarkeppninnar í dag.

Enski boltinn

Cech: Boltinn fór ekki inn

Petr Cech, markvörður Chelsea, segist vera sannfærður um að boltinn hafi ekki farið allur inn fyrir marklínuna þegar að Andy Carroll skallaði að marki undir lok bikarúrslitaleiksins í Englandi í dag.

Enski boltinn

NBA í nótt: Chicago tapaði aftur

Efsta lið Austurdeildarinnar, Chicago Bulls, er í tómum vandræðum eftir að hafa tapað aftur fyrir Philadelphia 76ers í nótt. Philadelphia er þar með komið yfir, 2-1, í rimmu liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Körfubolti

Markverðir HK hafa varið fleiri skot í öllum leikjunum

HK-ingar eru einum sigri frá fyrsta Íslandsmeistaratitlinum í sögu karlahandboltaliðs félagsins og geta tryggt sér hann með sigri á FH í Kaplakrika á sunndaginn. HK vann 3-0 sigur á deildarmeisturum Hauka í undanúrslitunum N1 deildar karla og er nú komið í 2-0 á moti Íslandsmeisturum FH í lokaúrslitunum.

Handbolti