Sport

Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum

Íslensku strákarnir urðu að sætta sig við fjögurra marka tap gegn Rúmeníu í fyrsta leik sínum á HM U21-landsliða í handbolta, í dag. Enn er þó allt opið varðandi það að komast áfram í milliriðla mótsins.

Handbolti

Þrí­tug meint kærasta Lamine Yamal fær morð­hótanir

Hinn sautján ára gamli spænski knattspyrnumaður Lamine Yamal hefur verið að slá sér upp með mun eldri konu og það hefur komist í fréttirnar og vakið mikla athygli á Spáni. Það hefur einnig því miður kallað á svívirðingar og hótanir gagnvart nýju kærustunni.

Fótbolti

„Ég vil líka skora mörk“

Liam Delap spilaði sinn fyrsta leik fyrir Chelsea í gær þegar liðið mætti LAFC í HM félagsliða. Delap lagði upp seinna markið í leiknum en hann segist spenntur fyrir samkeppninni um byrjunarliðssæti við Nicolas Jackson.

Enski boltinn