Sport Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Körfuboltamaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður frá keppni í sex til átta vikur eftir að hafa handarbrotnað í leik gegn ÍR í Bónus-deild karla á dögunum. Körfubolti 25.11.2024 14:37 Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15 Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33 Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47 Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02 Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32 Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01 Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32 Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01 Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32 Tímabært að breyta til „Þetta var ekkert auðvelt,“ segir Ágúst Jóhannsson sem mun hætta sem þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta í sumar til að taka við karlaliði félagsins. Handbolti 25.11.2024 09:00 Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46 „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32 FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17 „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ruben Amorim, stjóri Man. Utd, var vissulega raunsær á framhaldið í viðtali eftir 1-1 jafntefli Manchester United á móti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 25.11.2024 07:02 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Fred VanVleet, leikmaður Houston Rockets, er væntanlega á leiðinni í bann eftir að hafa látið dómara leiksins heyra það í gær þegar hann var sendur í sturtu undir lok leiks. Körfubolti 24.11.2024 23:01 Verstappen áfram hjá Red Bull Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Formúla 1 24.11.2024 22:30 Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46 Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18 Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23 Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson fór fyrir Íslendingahersveit Kolstad í norska handboltanum í kvöld þegar liðið vann öruggan tólf marka sigur á Kristiansand 37-25. Handbolti 24.11.2024 18:51 LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, komst í nótt í hinn eftirsótta 50-stiga klúbb og varð um leið þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar til að skora 50 stig eða meira í leik, en Ball er fæddur 2001 og er því 23 ára. Körfubolti 24.11.2024 18:02 Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. Fótbolti 24.11.2024 17:33 Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Íslenska kvennalandsliðið í handbolta varð aftur að sætta sig við eins marks tap, nú 29-28, gegn Sviss á heimavelli Svisslendinga í dag. Handbolti 24.11.2024 16:45 Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28 Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17 Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim. Enski boltinn 24.11.2024 16:03 Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. Enski boltinn 24.11.2024 15:54 Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32 Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss í öðrum vináttulandsleik á þremur dögum, í Sviss í dag, en þetta er síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst í vikunni. Handbolti 24.11.2024 14:43 « ‹ 295 296 297 298 299 300 301 302 303 … 334 ›
Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Körfuboltamaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður frá keppni í sex til átta vikur eftir að hafa handarbrotnað í leik gegn ÍR í Bónus-deild karla á dögunum. Körfubolti 25.11.2024 14:37
Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Real Madrid verður án eins síns besta leikmanns þegar liðið mætir Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 25.11.2024 14:15
Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Borisa Simanic sneri aftur í serbneska landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýra á HM í fyrra og hjálpaði Serbum að tryggja sér sæti á EM á næsta ári. Körfubolti 25.11.2024 13:33
Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Liverpool er með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tólf umferðir. Það boðar gott fyrir lærisveina Arne Slot. Enski boltinn 25.11.2024 12:47
Tólf leikmenn komnir til KR KR kynnti þrjá nýja leikmenn karlaliðs félagsins í fótbolta til leiks í gær. Alls hefur KR fengið tólf nýja leikmenn til sín fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25.11.2024 12:02
Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Jeeno Thitikul tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar í gær eftir frábæra spilamennsku á lokaholunum. Golf 25.11.2024 11:32
Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Roy Keane verður ekkert skapminni með aldrinum og það sannaðist enn á ný í kringum útsendingu Sky Sports frá leik Ipswich Town og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 25.11.2024 11:01
Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Mohamed Salah átti enn einn stórleikinn í gær þegar hann skoraði tvívegis í endurkomusigri Liverpool á útivelli á móti Southampton. Hann sagði eftir leikinn að Liverpool væri ekki einu sinni búið að bjóða honum nýjan samning. Enski boltinn 25.11.2024 10:32
Geir fer aftur í Vesturbæinn Geir Þorsteinsson mun taka við starfi hjá Knattspyrnufélagi Reykjavíkur um áramótin. Hann er ráðinn af knattspyrnudeild félagsins sem rekstrarstjóri. Íslenski boltinn 25.11.2024 10:01
Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Sveindís Jane Jónsdóttir endaði 49 daga bið sína eftir marki hjá Wolfsburg með stórglæsilegu marki um helgina. Fótbolti 25.11.2024 09:32
Tímabært að breyta til „Þetta var ekkert auðvelt,“ segir Ágúst Jóhannsson sem mun hætta sem þjálfari kvennaliðs Vals í handbolta í sumar til að taka við karlaliði félagsins. Handbolti 25.11.2024 09:00
Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi Dagur Dan Þórhallsson og félagar í Orlando City eru komnir í undanúrslit úrslitakeppni MLS deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 25.11.2024 07:46
„Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Mohamed Salah er að renna út á samningi í sumar en frábær frammistaða hans inn á vellinum er án efa ein aðalástæðan fyrir því að Liverpool er með átta stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 25.11.2024 07:32
FH-ingar kynntu Birki og Braga FH-ingar opinberuðu tvo nýjustu leikmenn sína á miðlum sínum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 25.11.2024 07:17
„Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ruben Amorim, stjóri Man. Utd, var vissulega raunsær á framhaldið í viðtali eftir 1-1 jafntefli Manchester United á móti Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 25.11.2024 07:02
Kallaði dómarann tík og rúmlega það Fred VanVleet, leikmaður Houston Rockets, er væntanlega á leiðinni í bann eftir að hafa látið dómara leiksins heyra það í gær þegar hann var sendur í sturtu undir lok leiks. Körfubolti 24.11.2024 23:01
Verstappen áfram hjá Red Bull Max Verstappen, sem landaði sínum fjórða heimsmeistaratitli í Formúlu 1 í morgun, hefur tekið af allan vafa um framtíð sína í íþróttinni. Formúla 1 24.11.2024 22:30
Atli og Eiður í KR KR-ingar tilkynntu í kvöld um tvö félagaskipti en þeir Atli Hrafn Andrason og Eiður Gauti Sæbjörnsson eru báðir á leið í Vesturbæinn frá HK. Fótbolti 24.11.2024 21:46
Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Kortrijk töpuðu sínum þriðja leik í röð í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið tapaði 4-0 á útivelli gegn Westerlo. Fótbolti 24.11.2024 20:18
Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Real Madrid heldur pressunni áfram á topplið Barcelone í spænsku úrvalsdeildinni en liðið vann þægilegan 0-3 sigur á Leganés í kvöld. Fótbolti 24.11.2024 19:23
Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Benedikt Gunnar Óskarsson fór fyrir Íslendingahersveit Kolstad í norska handboltanum í kvöld þegar liðið vann öruggan tólf marka sigur á Kristiansand 37-25. Handbolti 24.11.2024 18:51
LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, komst í nótt í hinn eftirsótta 50-stiga klúbb og varð um leið þriðji yngsti leikmaður í sögu NBA deildarinnar til að skora 50 stig eða meira í leik, en Ball er fæddur 2001 og er því 23 ára. Körfubolti 24.11.2024 18:02
Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Steve Cooper er orðinn atvinnulaus eftir aðeins fimm mánuði í starfi hjá Leicester. Kornið sem fyllti mælinn var tap gegn Chelsea á heimavelli í gær. Fótbolti 24.11.2024 17:33
Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Íslenska kvennalandsliðið í handbolta varð aftur að sætta sig við eins marks tap, nú 29-28, gegn Sviss á heimavelli Svisslendinga í dag. Handbolti 24.11.2024 16:45
Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Eftir að hafa orðið Noregsmeistari í haust og stöðvað Bayern München í Meistaradeild Evrópu í síðustu viku varð Ólafsvíkingurinn Sædís Rún Heiðarsdóttir norskur bikarmeistari í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 16:28
Hákon mættur aftur til leiks Hákon Arnar Harlaldsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék sinn fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði í dag þegar hann spilaði með Lille í frönsku 1. deildinni. Fótbolti 24.11.2024 16:17
Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Rúben Amorim stýrði Manchester United í fyrsta sinn í dag þegar liðið sótti nýliða Ipswich Town heim. Þrátt fyrir draumabyrjun tókst United ekki að sækja sigur í fyrsta leik Amorim. Enski boltinn 24.11.2024 16:03
Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Liverpool nýtti sér tap Manchester City í gær og jók forskot sitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með afar torsóttum 3-2 sigri gegn botnliði Southampton í dag. Enski boltinn 24.11.2024 15:54
Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Elías Már Ómarsson og Rúnar Þór Sigurgeirsson voru líkt og vanalega í byrjunarliði þegar lið þeirra mættust í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.11.2024 15:32
Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Sviss í öðrum vináttulandsleik á þremur dögum, í Sviss í dag, en þetta er síðasti leikur Íslands fyrir EM sem hefst í vikunni. Handbolti 24.11.2024 14:43