Orri Freyr tryggði Íslandi sigur á Þýskalandi og sigur í riðlinum | Sjáðu markið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2017 09:45 Orri Freyr (nr. 22) skoraði sigurmark Íslands. mynd/hsí Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1. Handbolti Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 19 ára og yngri vann frábæran sigur á Þjóðverjum, 28-27, í síðasta leik sínum í B-riðli á HM í Georgíu í morgun. Orri Freyr Þorkelsson skoraði sigurmarkið í þann mund sem leiktíminn rann út. Hann fór þá inn úr vinstra horninu og kom boltanum framhjá þýska markverðinum.Orri Thorkelssoon's last-second goal earns @HSI_Icelanda 28:27 victory over @DHB_Teamsand the 1st rank in Group A!#ageorgia2017 pic.twitter.com/jCAuLoGSwY— IHF (@ihf_info) August 14, 2017 Þetta mark tryggði Íslandi ekki bara sigur í leiknum heldur einnig sigur í riðlinum. Íslensku strákarnir unnu alla fimm leikina sína. Það kemur í ljós seinna í dag hverjir mótherjar þeirra í 16-liða úrslitum verða. Ísland byrjaði leikinn af fítonskrafti og eftir sex mínútur var staðan orðin 6-1, íslenska liðinu í vil. Þjóðverjar unnu sig hægt og bítandi inn í leikinn og náðu að jafna fyrir hálfleik. Ísland leiddi nær allan seinni hálfleikinn þótt munurinn væri aldrei mikill. Ísland fékk mögulega til að komast tveimur mörkum yfir undir lokin en skot Bjarna Ófeigs Valdimarssonar geigaði. Þjóðverjar fóru í sókn og jöfnuðu í 27-27. En Íslendingar áttu lokasóknina og hún gekk fullkomlega upp eins og áður sagði. Lokatölur 28-27, Íslandi í vil.Mörk Íslands: Teitur Örn Einarsson 10, Bjarni Ófeigur Valdimarsson 5, Sveinn Andri Sveinsson 3, Orri Freyr Þorkelsson 3, Örn Östenberg 3, Hannes Grimm 2, Birgir Már Birgisson 1, Úlfur Gunnar Kjartansson 1.Varin skot: Andri Scheving 17, Viktor Gísli Hallgrímsson 1.
Handbolti Mest lesið „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira