Skrökvuliðar vilja ekki formanninn 5. febrúar 2010 10:36 Stefán Rafn Sigurbjörnsson skipaði fyrsta sæti á lista Skrökvu, félags flokksbundinna framapotara, í kosningunum sem fóru fram á miðvikudag og fimmtudag. Mynd/Skrökva „Þetta er akkúrat sú staða sem við óskuðum eftir. Nú getum við dregið hinar hreyfingarinnar að borðinu og knúið þær til einhverskonar samvinnu Aðalhugsunin hjá okkur er að útrýma fylkingum og meirihlutaræðinu," segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fyrsti maður á lista Skrökvu, félags flokksbundinna framapotara, sem fékk einn mann kjörinn í kosningum til Stúdentaráð Háskóla Íslands sem fóru fram í gær og fyrradag. Undanfarið ár hefur Vaka, félag lýðræðissinna, haft meirihluta í ráðinu og Röskva, samtök félagshyggjufólks, verið í minnihluta. Fylkingarnar fengu jafnmarga kjörna í stúdentaráð að þessu sinni og því er Skrökva í oddastöðu. Samskonar staða kom upp fyrir nokkrum árum þegar Háskólalistinn bauð fram. Þá mynduðu allar fylkingarnar meirihluta og formaður ráðsins kom frá Háskólalistanum. Ári síðar var Háskólalistinn enn í oddastöðu en þá mynduðu Vaka og Röskva meirihluta án hans. Stefán vill mynda meirihluta með Vöku og Röskvu. „Já, eða að við verðum í minnihluta og Röskva og Vaka í meirihluta. Við munum velta fyrir okkur öllum möguleikum. Aðalmálið er að fylkingarnar vinni saman."Frambjóðendur Skrökvu.Stefán á von á því að einhverjar þreifingar forystumanna framboðanna eigi sér stað í dag. Skrökva muni þó ekki gera kröfu um embætti formanns. „Það er á stefnuskrá okkar að fara ekki fram á formannssætið en ég get ekki sagt til um önnur sæti," segir Stefán aðspurður hvort Skrökva muni sækjast eftir formannsembættinu. Í ár var í fyrsta sinn kosið rafrænt. Kosningaþátttakan var 39,5% sem er 5% meiri en í fyrra. Stefán segir vonbrigði að kosningaþátttakan hafi ekki verið meiri. Hann hafi vonast eftir því að hún myndi stóraukast. Tengdar fréttir Skrökva komst í oddaaðstöðu Kosningar til Stúdentaráðs í Háskóla Íslands fóru fram í gær og í fyrradag og liggja úrslit fyrir. Vaka hefur haft meirihluta í eitt ár en nýtt framboð, Skrökva, kom manni að í þetta skiptið og er í oddaaðstöðu. 5. febrúar 2010 07:06 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
„Þetta er akkúrat sú staða sem við óskuðum eftir. Nú getum við dregið hinar hreyfingarinnar að borðinu og knúið þær til einhverskonar samvinnu Aðalhugsunin hjá okkur er að útrýma fylkingum og meirihlutaræðinu," segir Stefán Rafn Sigurbjörnsson, fyrsti maður á lista Skrökvu, félags flokksbundinna framapotara, sem fékk einn mann kjörinn í kosningum til Stúdentaráð Háskóla Íslands sem fóru fram í gær og fyrradag. Undanfarið ár hefur Vaka, félag lýðræðissinna, haft meirihluta í ráðinu og Röskva, samtök félagshyggjufólks, verið í minnihluta. Fylkingarnar fengu jafnmarga kjörna í stúdentaráð að þessu sinni og því er Skrökva í oddastöðu. Samskonar staða kom upp fyrir nokkrum árum þegar Háskólalistinn bauð fram. Þá mynduðu allar fylkingarnar meirihluta og formaður ráðsins kom frá Háskólalistanum. Ári síðar var Háskólalistinn enn í oddastöðu en þá mynduðu Vaka og Röskva meirihluta án hans. Stefán vill mynda meirihluta með Vöku og Röskvu. „Já, eða að við verðum í minnihluta og Röskva og Vaka í meirihluta. Við munum velta fyrir okkur öllum möguleikum. Aðalmálið er að fylkingarnar vinni saman."Frambjóðendur Skrökvu.Stefán á von á því að einhverjar þreifingar forystumanna framboðanna eigi sér stað í dag. Skrökva muni þó ekki gera kröfu um embætti formanns. „Það er á stefnuskrá okkar að fara ekki fram á formannssætið en ég get ekki sagt til um önnur sæti," segir Stefán aðspurður hvort Skrökva muni sækjast eftir formannsembættinu. Í ár var í fyrsta sinn kosið rafrænt. Kosningaþátttakan var 39,5% sem er 5% meiri en í fyrra. Stefán segir vonbrigði að kosningaþátttakan hafi ekki verið meiri. Hann hafi vonast eftir því að hún myndi stóraukast.
Tengdar fréttir Skrökva komst í oddaaðstöðu Kosningar til Stúdentaráðs í Háskóla Íslands fóru fram í gær og í fyrradag og liggja úrslit fyrir. Vaka hefur haft meirihluta í eitt ár en nýtt framboð, Skrökva, kom manni að í þetta skiptið og er í oddaaðstöðu. 5. febrúar 2010 07:06 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Skrökva komst í oddaaðstöðu Kosningar til Stúdentaráðs í Háskóla Íslands fóru fram í gær og í fyrradag og liggja úrslit fyrir. Vaka hefur haft meirihluta í eitt ár en nýtt framboð, Skrökva, kom manni að í þetta skiptið og er í oddaaðstöðu. 5. febrúar 2010 07:06