Aldrei fleiri læknar sótt um sérnám í heimilislækningum hér á landi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. apríl 2012 18:42 Aldrei áður hafa eins margir læknar sótt um í sérnnámi í heimilislækningum hér á landi. Tvöfalt fleiri umsóknir en áður hafa borist um stöður sem nýlega voru auglýstar. Hér á landi hefur um nokkurt skeið verið í boði sérstakt nám fyrir þá lækna sem vilja sérhæfa sig í heimilislækningum. Námið er greitt af Velferðarráðuneytinu en Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um það. Í lok mars var auglýst eftir umsóknum um lausar stöður í náminu og barst þá metfjöldi umsókna. „Það er um að ræða núna fimm lausar námstöður. Ráðuneytið hefur haft þetta um allmargra ára skeið til sérnáms í heimilislækningum, 3 ára stöður, en námið er náttúrulega 4 og hálft til fimm ár. Núna vorum við að auglýsa fimm sem voru lausar og um það sækja 23," segir Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu. Umsóknirnar nú eru um tvöfalt fleiri en áður. „Það hafa verið svona á bilinu tíu, tólf kannski fimmtán. Þannig það kom mjög skemmtilega á óvart að þetta skuli vera svona margir sem sækja um þetta núna," segir hann. Töluverð umræða hefur verið um það að bæði læknar og unglæknar á leið í sérnám leiti í auknu mæli út fyrir landsteinana. „Það hefur verið talsvert um að unglæknar hafi farið fyrr en þeir gerðu áður. Það hefur líka verið talsvert um að menn nýti sér leyfin til að vera úti en það er ekkert nema gott við því að segja en það gera fleiri en læknar." Sveinn segir það því ánægjuefni að svo margir vilji taka sérnámi sitt hér á landi. „Maður óttast að eins og maður heyrir að fólk færi til útlanda og það dragi kannski úr þessu en þetta er alveg þveröfugt. Þetta er mjög jákvætt að fólk vill vera hér heima og vinna hér heima." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira
Aldrei áður hafa eins margir læknar sótt um í sérnnámi í heimilislækningum hér á landi. Tvöfalt fleiri umsóknir en áður hafa borist um stöður sem nýlega voru auglýstar. Hér á landi hefur um nokkurt skeið verið í boði sérstakt nám fyrir þá lækna sem vilja sérhæfa sig í heimilislækningum. Námið er greitt af Velferðarráðuneytinu en Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins heldur utan um það. Í lok mars var auglýst eftir umsóknum um lausar stöður í náminu og barst þá metfjöldi umsókna. „Það er um að ræða núna fimm lausar námstöður. Ráðuneytið hefur haft þetta um allmargra ára skeið til sérnáms í heimilislækningum, 3 ára stöður, en námið er náttúrulega 4 og hálft til fimm ár. Núna vorum við að auglýsa fimm sem voru lausar og um það sækja 23," segir Sveinn Magnússon, skrifstofustjóri í velferðarráðuneytinu. Umsóknirnar nú eru um tvöfalt fleiri en áður. „Það hafa verið svona á bilinu tíu, tólf kannski fimmtán. Þannig það kom mjög skemmtilega á óvart að þetta skuli vera svona margir sem sækja um þetta núna," segir hann. Töluverð umræða hefur verið um það að bæði læknar og unglæknar á leið í sérnám leiti í auknu mæli út fyrir landsteinana. „Það hefur verið talsvert um að unglæknar hafi farið fyrr en þeir gerðu áður. Það hefur líka verið talsvert um að menn nýti sér leyfin til að vera úti en það er ekkert nema gott við því að segja en það gera fleiri en læknar." Sveinn segir það því ánægjuefni að svo margir vilji taka sérnámi sitt hér á landi. „Maður óttast að eins og maður heyrir að fólk færi til útlanda og það dragi kannski úr þessu en þetta er alveg þveröfugt. Þetta er mjög jákvætt að fólk vill vera hér heima og vinna hér heima."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Sjá meira