Fleiri fréttir

Alexandra í KR

KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta.

Thomas spilaði sinn fyrsta leik fyrir Cleveland

Isiah Thomas spilaði loks sinn fyrsta leik fyrir Cleveland Cavaliers í NBA deildinni í körfubolta í nótt, en hann snéri aftur á völlinn eftir sjö mánaða fjarveru vegna meiðsla.

Keflavík fær fjórða Kanann

Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið.

Mögnuð endurkoma Curry

Steph Curry snéri aftur á völlin með látum þegar Golden State Warriors mætti Memphis Grizzlies í NBA deildinni í körfubolta.

Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd

Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi.

Jakob Örn stigahæstur í tapi

Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Borås sem lá fyrir Luleå á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Sjötti sigur Thunder í röð

Það er sigling á Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni yfir hátíðirnar en í nótt vann liðið sinn sjötta sigur í röð er það mætti Toronto.

Dýrfinna inn í landsliðshópinn fyrir Helenu

Dýrfinna Arnardóttir fær tækifæri til þess að sanna sig fyrir Ívari Ásgrímssyni, landsliðsþjálfara kvenna í körfubolta, en hún var valin í landsliðshópinn sem hélt í æfingaferð til Lúxemborgar í dag.

Dallas stöðvaði Toronto

Sex leikja sigurganga Toronto Raptors tók enda í nótt er liðið lenti í klónum á Dallas Mavericks.

Naggarnir stoppuðu sigurgöngu Warriors

Meistararnir í Golden State höfðu unnið síðustu 11 leiki sína í röð þegar Naggarnir komu í heimsókn og stálu sigrinum. Þetta var annar útisigur Nuggets í röð.

Martin stoðsendingahæstur á vellinum í sigri

Martin Hermannsson var stoðsendingahæstur á vellinum þegar Chalons-Reims vann átta stiga sigur, 69-77, á Pau-Lacq-Orthez í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Ellefu sigrar hjá meisturunum í röð

Golden State Warriors skaust á topp Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Lakers, 113-106, í nótt. Þetta var ellefti sigur liðsins í röð.

Hörður Axel á leiðinni heim

Hörður Axel Vilhjálmsson er á heimleið, en hann hefur fengið lausan samning sinn við kasaska félagið BC Astana.

Segir rangt eftir sér haft

Andrée Michelsson, leikmaður Hattar í Domino's deild karla, segir að rangt hafi verið haft eftir sér í viðtali við Lokaltidningen í Malmö.

Sjá næstu 50 fréttir