Keflavík fær fjórða Kanann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. janúar 2018 16:00 Dominque Elliott lék með Maryland Eastern Shore háskólanum. vísir/getty Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ Sjá meira
Keflavík hefur samið við Bandaríkjamanninn Dominique Elliott um spila með liðinu í Domino's deild karla út tímabilið. Karfan.is greinir frá. Elliott er fjórði Bandaríkjamaðurinn sem Keflavík fær á tímabilinu.Kevin Young kom í september en var sendur heim áður en hann náði að spila leik fyrir Keflavík.Cameron Forte tók næstur við keflinu en honum var skipt út fyrir Stanley Robinson um miðjan nóvember. Fáir bandarískir leikmenn sem hafa komið hingað til lands eru með flottari ferilskrá en Robinson. Hann sýndi hins vegar lítið í búningi Keflavíkur og var í lélegu formi. Hann var því látinn taka pokann sinn. Elliott, sem er 26 ára, er framherji eða miðherji, 2,03 metrar á hæð og vegur 118 kg. Hann útskrifaðist úr Maryland Eastern Shore háskólanum 2016. Tímabilið 2016-17 lék Elliott með Krka í Slóvakíu. Fyrri hluta þessa tímabils var hann svo á mála hjá Lions de Geneve í Sviss.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58 Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58 Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30 Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15 Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40 Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ Sjá meira
Keflvíkingar búnir að finna sér annan Kana Keflavík hefur fundið sér bandarískan leikmann fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. 3. október 2017 20:58
Hörður Axel aftur til Keflavíkur Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður í körfubolta, er genginn í raðir Keflavíkur á nýjan leik. 27. desember 2017 17:58
Keflavík fær leikmann sem var byrjunarliðsmaður hjá Kansas Karlalið Keflavíkur í körfubolta er búið að finna sér erlendan leikmann fyrir átökin í vetur. Sá heitir Kevin Young og kemur frá Púertó Ríkó. 12. september 2017 22:30
Friðrik Ingi: Robinson er í engu formi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í tapinu fyrir Stjörnunni í kvöld. Stjörnumenn voru með undirtökin allan tímann og unnu 11 stiga sigur, 81-92. 7. desember 2017 21:15
Fyrrverandi leikmaður Orlando Magic til Keflavíkur Keflavík er búið að senda Bandaríkjamanninn Cameron Forte heim. Í staðinn fékk liðið Stanley Robinson sem er með ansi flotta ferilskrá. 15. nóvember 2017 07:40