Fleiri fréttir

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Blótsyrði Henderson komu Mourinho til bjargar

Blótsyrði Jordan Henderson, fyrirliða Liverpool, hjálpuðu Jose Mourinho, knattspyrnustjóra erkifjendanna í Manchester United, að sleppa við refsingu fyrir ummæli sín í átt að sjónvarpsmyndavélum.

Úlfarnir búnir að borga fyrir Rui Patricio

Portúgalski landsliðsmarkvörðurinn Rui Patricio gekk til liðs við Wolverhampton Wanderers síðasta sumar án greiðslu en nú hefur félagið borgað 18 milljónir evra fyrir kappann.

Karius sendir fjölmiðlum tóninn

Loris Karius, markvörður Besiktas, skýtur föstum skotum að fjölmiðlum á Instagram-síðu sinni en Karius var á forsíðum blaðanna í gær.

Leik Leicester á laugardaginn ekki frestað

Leikur Leicester gegn Cardiff í ensku úrvalsdeildinni verður spilaður á laugardaginn þrátt fyrir harmleik helgarinnar. Leikmenn og stjórnarmenn Leicester voru spurðir álits.

Sjáðu markið sem kom City á toppinn

Riyad Mahrez skoraði eina mark stórleiks Tottenham og Manchester City í gærkvöld. Sigurmarkið skilaði Manchester City á topp ensku úrvalsdeildarinnar.

Gjafmildi eigandi Leicester sem forðaðist sviðsljósið

Eigandi Leicester City Vichai Srivaddhanaprabha lést á laugardagskvöld þegar þyrla hans brotlenti fyrir utan King Power leikvanginn í Leicester. Srivadddhanaprabha forðaðist sviðsljósið, var heiðraður af konungi Tælands og borgaði upp skuldir Leicester á innan við fimm árum.

Chelsea ekki í vandræðum án Hazard

Ross Barkley skoraði í sínum þriðja leik í röð í deildinni fyrir Chelsea þegar liðið bar sigurorð á Jóa Berg og félögum í Burnley.

Sjá næstu 50 fréttir