Fleiri fréttir

Hoddle fluttur á sjúkrahús

Glen Hoddle, fyrrum þjálfari Engands, hefur verið fluttur á sjúkrahús eftir að hann hneig niður í sjónvarpssveri BT á Englandi í dag.

Shaqiri skoraði í öruggum sigri

Xherdan Shaqiri skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í 4-1 sigri liðsins á Aroni Einari og félögum í Cardiff á Anfield í dag.

Guardiola: Barátta milli fimm liða

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segist vera sannfærður um það að baráttan um ensku úrvalsdeildina sé á milli fimm liða á þessu tímabili.

Dele Alli nálgast nýjan samning

Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu.

Willian: Þurfum ekki að óttast neinn

Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri.

De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli

David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans.

Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram

Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska.

Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool

Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag.

Lingard gæti spilað gegn Everton

Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina.

Özil hlær að gagnrýnendum

Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum.

Martial hafnaði tilboði United

Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United.

Martial ætlar að hafna PSG og Juve

Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Mourinho: Reyndum allt til enda

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur.

Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi

Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar.

Ianni kærður en ekki Mourinho

Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi.

Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun

Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h

Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park.

Sjá næstu 50 fréttir