Fleiri fréttir

„Alisson er í heimsklassa“

Asmir Begovic, markvörður Bournemouth, segir að nýjasti markvörður Liverpool, Alisson sé í heimsklassa.

Kanu: Kraftaverk ef Arsenal vinnur deildina

Nwankwo Kanu lék yfir 100 leiki fyrir Arsenal og hjálpaði liðinu að verða Englandsmeistari árið 2002 og 2004, en í seinna skiptið tapaði liðið ekki leik.

Klopp býst við Firmino í fyrsta leik

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er bjartsýnn á það að Roberto Firmino og Trent Alexander-Arnold verði klárir er flautað verður til leiks í ensku úrvalsdeildinni.

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Pickford fær nýjan samning hjá Everton

Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea.

Herrera: Úrslitin skipta engu máli

Ander Herrera, leikmaður Manchester United, segir að úrslit í æfingaleikjum skipta engu máli heldur aðeins það að koma sér í gott form.

Mourinho: Ég hefði ekki borgað fyrir þetta

José Mourinho, stjóri Manchester United, sagði á fréttamannafundi eftir 4-1 tapið gegn Liverpool að hann myndi ekki borga aðgangsmiða til þess að horfa á United spila.

Sarri: Morata er í mínum plönum

Maurizio Sarri, nýráðinn stjóri Chelsea, segir að Alvaro Morata sé í plönum hans fyrir komandi tímabil og hann eigi því klárlega framtíð hjá félaginu.

Klopp: Þarf ekki fleiri varnarmenn

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann þurfi ekki að kaupa fleiri varnarmenn fyrir komandi tímabil þar sem hann sé ánægður með sína varnarmenn.

Sjá næstu 50 fréttir