Forseti Napoli staðfestir tilboð í Darmian 30. júlí 2018 07:00 Matteo Darmian. vísir/getty Forseti Napoli, De Laurentiis, hefur staðfest það að félagið sé búið að leggja fram tilboð í Matteo Darmian leikmann Manchester United. Darmian hefur spilað í öllum leikjum United á undirbúningstímabilinu, og meira að segja borið fyrirliðabandið, en hann sagði í viðtali um helgina að hann vilji fara frá félaginu. Það verður því að teljast líklegt að Darmian muni ganga til liðs við Napoli á næstu dögum ef tilboð félagsins verður samþykkt. „Það er satt að við höfum haft samband við United til þess að reyna að fá Darmian á láni og með möguleika til þess að kaupa seinna.“ „Við erum að skoða nokkra leikmenn en Darmian er einn af þeim sem við viljum mest fá.“ Darmian kom til United árið 2015 en síðan þá hefur hann spilað 85 leiki fyrir félagið en hann spilaði aðeins átta sinnum í deildinni fyrir Mourinho á síðasta tímabili. Enski boltinn Tengdar fréttir Darmian: Ég vil fara Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu. 29. júlí 2018 07:00 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira
Forseti Napoli, De Laurentiis, hefur staðfest það að félagið sé búið að leggja fram tilboð í Matteo Darmian leikmann Manchester United. Darmian hefur spilað í öllum leikjum United á undirbúningstímabilinu, og meira að segja borið fyrirliðabandið, en hann sagði í viðtali um helgina að hann vilji fara frá félaginu. Það verður því að teljast líklegt að Darmian muni ganga til liðs við Napoli á næstu dögum ef tilboð félagsins verður samþykkt. „Það er satt að við höfum haft samband við United til þess að reyna að fá Darmian á láni og með möguleika til þess að kaupa seinna.“ „Við erum að skoða nokkra leikmenn en Darmian er einn af þeim sem við viljum mest fá.“ Darmian kom til United árið 2015 en síðan þá hefur hann spilað 85 leiki fyrir félagið en hann spilaði aðeins átta sinnum í deildinni fyrir Mourinho á síðasta tímabili.
Enski boltinn Tengdar fréttir Darmian: Ég vil fara Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu. 29. júlí 2018 07:00 Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45 Mest lesið Faðir ungu skíðakonunnar sem lést: Vill ekki sjá blóm í jarðarförinni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 104-98 | Stjörnumenn taplausir á toppi deildarinnar Körfubolti Viggo Mortensen hraunar yfir Vinicius Fótbolti Stuðaði Keflavík og Friðrik kallaði „fuck off“ Körfubolti Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Valur 101-94 | Héldu meisturunum í skefjum Körfubolti NFL stjarnan syrgir dóttur sína Sport Haraldur hættir hjá Víkingi Íslenski boltinn Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - ÍR 93-87 | Hræðilegur fjórði leikhluti varð ÍR-ingum að falli Körfubolti Fleiri fréttir Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Liverpool, Arsenal og Manchester United sluppu við hvert annað Ruud sagði heppnina loks með sínum mönnum í liði Markadrottningin Miedema undir hnífinn á nýjan leik Tottenham henti Man City úr keppni Stefán Teitur átti ekki möguleika gegn Arsenal | Newcastle lagði Chelsea Man Utd örugglega áfram í fyrsta leik Nistelrooy sem þjálfara Liverpool áfram eftir fjörugan síðari hálfleik Ten Hag vildi fá Welbeck til United Scholes segir að Amorim minni sig á Ten Hag Mourinho var bara að segja brandara Hefur ekki tekið ákvörðun um að taka við Man. Utd Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Luke Shaw verður lengur frá keppni en talið var fyrst Sonur Dagnýjar leiddi Bowen inn á fyrir leikinn gegn United Sporting staðfestir áhuga United á Amorim Hver er þessi Rúben Amorim? Sá besti ekki einu sinn tilnefndur í ensku úrvalsdeildinni Haaland skrópaði líka og fór frekar á leik í Svíþjóð Segja Man. United tilbúið að borga einn og hálfan milljarð fyrir Amorim Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Åge vill sjá samlanda sinn Solskjær taka við Man Utd á nýjan leik Segir Arteta líkari Mourinho en Guardiola Man United sett sig í samband við Amorim Palmer líkt við Zola: Þekki hann bara úr FIFA leiknum Segja Man. Utd með fimm manna lista en hver er líklegastur? Ten Hag rekinn frá Man. Utd Segir Man. United menn hafa verið beitta alvarlegu óréttlæti Sjá meira
Darmian: Ég vil fara Matteo Darmian, leikmaður Manchester United, segist vilja fara frá liðinu en hann vill ólmur ganga til liðs við Napoli á Ítalíu. 29. júlí 2018 07:00
Mourinho pirraður á aðgerðarleysi í glugganum Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er pirraður á aðgerðarleysi United í félagsskiptum í sumar. 29. júlí 2018 11:45
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn