Fleiri fréttir

Chelsea hafði betur gegn Inter

Chelsea hafði betur gegn Inter Milan í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum en leikurinn endaði með vítaspyrnukeppni.

Moura: Ég er tilbúinn

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, segir að hann sé nú loksins búinn að venjast lífinu hjá Tottenham og hann sé tilbúinn í tímabilið framundan.

Wolves vill kaupa Rojo frá United

Forráðamenn Wolves ætla sér að kaupa Marcos Rojo frá Manchester United fyrir 25 milljónir punda samkvæmt frétt breska blaðsins Telegraph.

Lacazette: Arsenal þarfnast leiðtoga

Nokkuð hefur verið um breytingar innan herbúða Arsenal í sumar og þær stærstu eru án efa stjóraskiptin. Í fyrsta skipti í 22 ár mun Arsene Wenger ekki standa á hliðarlínunni á Emirates vellinum. Framherjinn Alexandre Lacazette segir það lífsnauðsynlegt fyrir liðið að hafa leiðtoga inni á vellinum.

Pickford efstur á óskalista Chelsea

Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar.

Portúgölsk innrás hjá Wolves

Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans.

Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope

Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu.

United spurðist fyrir um Maguire

Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag.

Robert Green til Chelsea

Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea.

Martial farinn frá Bandaríkjunum

Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð.

Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona

Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli.

Klopp finnur fyrir auknum væntingum

Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð.

Sane: Chelsea verður helsta ógn City

Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný.

Sjá næstu 50 fréttir