Fleiri fréttir

Breytingin sem kom of seint

Þrátt fyrir frábæran endasprett tókst Arsenal ekki að tryggja sér sæti í Meistaradeild Evrópu. Breytingar ­Arsene Wenger komu of seint. Mikil óvissa ríkir hjá Arsenal, þá sérstaklega varðandi framtíð Wengers.

Herrera segist ekki verðskulda fyrirliðabandið

Spænski miðjumaðurinn Ander Herrera segir það heiður að heyra nafn sitt nefnt sem einn af næstu fyrirliðum Manchester United en það sé óréttlátt þar sem hann hafi lítið unnið af titlum með félaginu.

Brighton byrjað að styrkja sig

Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig.

Chelsea vill fá Verratti

Englandsmeistarar Chelsea eru sagðir vera á höttunum eftir ítalska landsliðsmanninum Marco Verratti og til í að greiða vel fyrir hann.

Mourinho vill halda De Gea

David de Gea mun ekki spila meira fyrir Man. Utd á þessari leiktíð og gæti verið búinn að spila sinn síðasta leik fyrir félagið.

Gylfi til í að vera áfram hjá Swansea

Þó svo fjöldi liða sé að bera víurnar í Gylfa Þór Sigurðsson þá segist okkar maður alveg vera sáttur við að vera áfram hjá Swansea.

Sjá næstu 50 fréttir