Fleiri fréttir

Suarez og Coutinho sáu um Malaga

Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi.

Chelsea með nauman sigur

Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar.

Njarðvík og ÍBV skildu jöfn

Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum.

Klopp: Þetta var víti

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið.

Leicester gekk frá West Brom

Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins.

Wood tryggði annan sigur Burnley í röð

Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar.

Everton komst aftur á sigurbraut

Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli.

Bayern skoraði sex

Bayern Munchen skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Hamburg í þýska boltanum í dag en pólski framherjinn Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu.

Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford

Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn.

Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn

Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum.

Ferguson veitir Wenger stuðning

Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni.

Messi ekki með Barcelona í kvöld

Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Klopp: Flýgur enginn í gegnum United

Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan.

Upphitun: Stórleikur á Old Trafford

Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool.

Kristinn tryggði Val sigur

Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld.

Wenger líkir liðinu sínu við boxara

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með sína menn eftir 2-0 sigur á AC Milan á San Siro í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi.

Löw efstur á óskalista Arsenal

Þrátt fyrir sigur Arsenal á AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeilarinnar í gærkvöld er enn mikil pressa á Arsene Wenger og fjölmiðlar um allan heim keppast við að nefna eftirmann hans.

Leikmenn sem deila við Mourinho verða seldir

Leikmönnum Manchester United er hollara að halda sambandi sínu við knattspyrnustjórann Jose Mourinho góðu vilji þeir ekki eiga það á hættu að verða seldir frá félaginu.

Dynamo Kiev náði í jafntefli á Ítalíu

Dynamo Kiev stendur vel að vegi fyrir seinni leikinn í einvígi sínu við Lazio í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli á Ítalíu í kvöld.

Dortmund tapaði á heimavelli

Tvö mörk á stuttum tíma frá Valon Berisha tryggði austurríska liðinu Salzburg sigur á Borussia Dortmund í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

PSG hlerar Conte

Það er lítil gleði í herbúðum franska liðsins PSG eftir að liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær gegn Real Madrid.

Sjá næstu 50 fréttir