Fleiri fréttir

Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig

Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið.

Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa

Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar.

Özil bætti met Cantona

Mesut Özil lagði upp mark Shkodran Mustafi í sigri Arsenal á Watford í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Eric Cantona.

Kane jákvæður þrátt fyrir meiðsli

Harry Kane er strax farinn að huga að endurkomu sinni og er jákvæður eftir að hafa farið meiddur af velli snemma leiks í sigri Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni segir Mauricio Pottechino, knattspyrnustjóri Tottenham.

Meistararnir byrjuðu á tapi

Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli.

Agureo frá í tvær vikur

Sergio Aguero verður ekki í liði Manchester City sem mætir Stoke annað kvöld vegna meiðsla. Hann greindi frá því á Twitter í dag að hann yrði frá næstu tvær vikur.

KA burstaði Breiðablik

KA vann stórsigur á Breiðabliki í Boganum á Akureyri í leik liðanna í Lengjubikar karla í dag.

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Kane meiddist í auðveldum sigri Spurs

Tottenham fór upp fyrir Liverpool í þriðja sæti ensku úrvaldeildarinnar með sigri á Bournemouth í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn gæti hins vegar reynst dýrkeyptur því Harry Kane fór meiddur af velli snemma leiks.

Tap í fyrsta leik hjá Heimi

Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Dybala skoraði tvö gegn Udinese

Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk.

Skytturnar komust aftur á sigurbrautina

Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Hannes Þór og félagar fengu skell

Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig.

Rúrik spilaði allan leikinn í tapi

Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig.

Grindavík fór létt með FH

Grindavík fór létt með FH í Lengjubikar karla í dag en leikurinn fór 3-0 og er Grindavík með tíu stig í efsta sæti riðilsins eftir leikinn á meðan FH situr í fjórða sæti með fjögur stig.

Eduourd tryggði Celtic sigur gegn Rangers

Odsonne Eduourd skoraði sigurmark Celtic gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda.

Conte: Megum ekki missa fleiri stig

Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig.

Mertesacker: Þarf oft að æla

Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla.

"Lovren mun fá martraðir“

Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool.

Suarez og Coutinho sáu um Malaga

Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi.

Chelsea með nauman sigur

Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar.

Njarðvík og ÍBV skildu jöfn

Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum.

Klopp: Þetta var víti

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið.

Leicester gekk frá West Brom

Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins.

Wood tryggði annan sigur Burnley í röð

Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir