Fleiri fréttir

Róbert setti nýtt Íslandsmet

Róbert Ísak Jónsson setti nýtt Íslandsmet í 100m baksundi í nótt á Heimsmeistaramóti fatlaðra í 50m laug sem fram fer í Mexíkó.

Þegar besti þjálfarinn hringdi var þetta engin spurning

FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson gengur í raðir þýska stórliðsins Kiel næsta sumar. Hann hlakkar til að spila undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og ætlar að nýta eina tímabilið sem hann fær undir hans stjórn sem best. Gísli vonast

Hollensku stelpurnar björguðu stiginu í blálokin

Holland og Serbía gerðu jafntefli í fjórðu umferð riðlakeppni heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta en í dag var leikið í C- og D-riðli. Rússar eru enn með fullt hús en sluppu með skrekkinn á móti Japan.

Það vildi enginn að transkonan myndi vinna

Sögulegur atburður átti sér stað á heimsmeistaramótinu í lyftingum í gær er transkona vann til verðlauna. Hún varð um leið fyrsta transkonan til þess að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti í ólympíuíþrótt.

Róbert: Ekki ákveðið að ég fari á EM

Það vakti verulega athygli í gær er Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handbolta, ákvað að velja línumanninn Róbert Gunnarsson í 28 manna hópinn sinn fyrir EM í janúar.

Mourinho trúir ekki því sem Pep segir

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær.

Sjá næstu 50 fréttir