Fleiri fréttir

Horft framhjá LeBron

LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur.

Eldisfiskur gerir vart við sig í Hlíðarvatni

Það er afskaplega erfið barátta sem stangveiðimenn og aðrir sem vilja vernda Íslensk veiðivötn og ár heyja og virðist oft sem talað sé fyrir daufum eyrum þegar áformum um aukið sjókvíaeldi er mótmælt.

Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd

Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil.

Fín veiði við Ölfusárósa

Það er alltaf nokkuð af veiðimönnum sem fara í Ölfusárósinn á þessum árstíma enda má gera þar fína veiði þegar sjóbirtingurinn kemur inn á flóðinu.

Brighton byrjað að styrkja sig

Þótt um þrír mánuðir séu í að enska úrvalsdeildin hefjist á nýjan leik eru nýliðar Brighton byrjaðir að styrkja sig.

Oddaleikur er enginn venjulegur leikur

FH og Valur leika hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í Kaplakrika á morgun. Fréttablaðið ber í dag saman leikstöðurnar og bestu leikmennina hjá þessum tveimur jöfnu liðum.

Ragnhildur með fjögurra högga forystu

Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni.

Ólafía Þórunn úr leik

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á Kingsmill Championship mótinu sem fer fram í Williamsburg í Virginíu. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi.

Brassarnir kom á Laugardalsvöllinn 13. júní

Íslenska kvennalandsliðið mun spila vináttulandsleik við Brasilíu í júní en þetta verður kveðjuleikur íslenska liðsins áður en haldið er á Evrópumótið í Hollandi.

Horfði á Stellu vinna og langaði að vera með

Ragnheiður Júlíusdóttir horfði á Fram verða Íslandsmeistara fyrir fjórum árum sem táningur í stúkunni. Hún byrjaði í meistaraflokki sama vetur og stendur nú einnig uppi sem meistari eins og goðin hennar.

Sjá næstu 50 fréttir