
Salah Abdeslam þögull sem gröfin í réttarhöldum yfir sjálfum sér
Lögfræðingur hans segir að hann muni svara spurningum síðar.

Salah Abdeslam kominn til Frakklands
Framseldur frá Belgíu vegna árásanna í París eftir að hafa verið á flótta í nokkra mánuði.

Myndband birt af sjálfsmorðsárás í París
Brahim Abdeslam sprengdi sjálfsmorðsvesti sitt á veitingastað en enginn annar lét lífið.

Einn árásarmannanna vann á flugvellinum
Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár.

Grunaður hryðjuverkamaður handtekinn í Brussel
Lögregluyfirvöld í Brussel hafa handtekið Mohamed Abrini en hann var sá eini sem enn var leitað að í tengslum við hryðjuverkaárásirnar í París í nóvember á seinasta ári.

Grunaðir hryðjuverkamenn ISIS handteknir í Danmörku
Fjórir handteknir og skotvopn fundust við húsleit.

Vígamenn komast í gegnum öryggisnet Evrópu
Þegar Ibrahim El Bakraoui sprengdi sig í loft upp á flugvellinum í Brussel, var það í minnst þriðja sinn sem hann fór óáreittur um flugvöll á undanförnum mánuðum.

Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel
Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel.

Abdeslam segist hafa hætt við að sprengja sig upp til að bjarga mannslífum
Þetta segir bróðir hans sem heimsótt hefur Salah Abdeslam í fangelsi.

Salah Abdeslam framseldur til Frakklands
Abdeslam er grunaður um að vera einn af höfuðpaurum hryðjuverkaárásanna í París á síðasta ári.

Gott að vera barnafjölskylda í Brussel
Ræða hryðjuverkin við börnin.

Einum þeirra sem helst var grunaður um þáttöku í hryðjuverkunum í Brussel sleppt úr haldi
Faycal Cheffou hefur verið sleppt úr haldi lögreglu í Brussel vegna skorts á sönnunargögnum.

Birta upptöku til að reyna bera kennsl á manninn í hvíta jakkanum
Lögregluyfirvöld í Belgíu hafa birt upptöku úr öryggismyndavél á flugvellinum í Brussel.

Nota DNA til þess að komast að hlutverki Fayçal Cheffou í hryðjuverkunum í Brussel
Lögreglan gengur út frá því að Cheffou sé maðurinn í hvíta jakkanum sem sást á flugvellinum í Brussel

Handsömuðu mann sem grunaður er um að skipuleggja hryðjuverkaárás
Lögreglan í Rotterdam handtók í dag mann að beiðni franskra yfirvalda.

Handtökur eftir að ráðist var að minningarathöfn í Brussel
Lögreglan í Brussel handtók tíu manns þegar öfgasinnar réðust inn á Place de la Bourse torgið.

Flugvöllurinn í Brussel ekki jafn mikið skemmdur og talið var
Mögulega verður hægt að opna flugvöllinn á ný á þriðjudaginn í næstu viku.

Göngu gegn ótta í Brussel frestað
Lögreglan of upptekin við rannsókn hryðjuverkanna til þess að tryggja öryggi vegna göngunnar.

Abdeslam segist ekki hafa vitað af árásunum
Hefur snúist hugur og vill verða framseldur til Frakklands sem fyrst.

Fórnarlömb árásanna frá 40 þjóðum
Yfirvöld leita að árásarmanni sem flúði frá Zeventem flugvellinum.