Fréttamynd

Handrit Árna Magnússonar með merkustu minjum heims

Handrit Árna Magnússonar hafa verið skráð á heimslista UNESCO yfir verðmætustu menningarminjar heims. Forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar segir þetta staðfesta mikilvægi safnsins og vekja á því athygli um allan heim.

Innlent
Fréttamynd

Vongóður um að handritasafn komist á lista UNESCO

Forstöðumaður Árnastofnunar er vongóður um að handritasafn Árna Magnúsonar verði sett á lista UNESCO yfir minni heimsins. Gengið var frá formlegri umsókn fyrr í vetur en endanleg ákvörðun ætti liggja fyrir seint á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Stofnun sem hlúir að menningararfinum

Það er Íslendingum kannski ekki efst í huga frá degi til dags að hópur fræðimanna vinnur frá morgni til kvölds við að hlúa að menningararfi þjóðarinnar. Til þessa hefur mikilvægur hluti af því starfi farið fram innan fimm ólíkra en tengdra stofnana í íslenskum fræðum, sem nú hafa verið sameinaðar til nýrrar sóknar.

Innlent
Fréttamynd

Gagnagrunnur fyrir handritin

Handritin heim er nafn nýs verkefnis sem Vestmannaeyjabær vinnur nú að. Að sögn Elliða Vignissonar bæjarstjóra er fjármögnun þess á lokastigi og snýr framkvæmdin að uppbyggingu gagnagrunns þar sem öll íslensk handrit verða skráð eftir uppruna og innihaldi.

Innlent
Fréttamynd

Hákon og Mette á Þingvöllum

Hákon krónprins Noregs og eiginkona hans, Mette Marit, eru nú á Þingvöllum en þau komu hingað til lands í opinbera heimsókn í gær.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.