UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur frestað því að taka ákvörðun um það hvort Crystal Palace megi taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 30.6.2025 18:00
Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Markvörðurinn Emiliano Martinez ku víst ábyggilega vera á leið frá Aston Villa þar sem hann hefur spilað síðan 2020 en hvar hann endar virðist vera algjörlega óráðið. Fótbolti 30.6.2025 06:45
Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Fótbolti 29.6.2025 23:00
David Beckham lagður inn á sjúkrahús Enska knattspyrnugoðsgögnin David Beckham endaði inn á sjúkrahúsi í gær og ástæðan eru gömul fótboltameiðsli. Fótbolti 27. júní 2025 19:32
Heldur ekki áfram með Leicester Leicester City hefur gert samkomulag við Ruud van Nistelrooy og hann lætur af störfum sem þjálfari liðsins eftir að hafa mistekist að stýra því frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27. júní 2025 17:03
Beckham á spítala David Beckham hefur verið lagður inn á spítala af óþekktum ástæðum. Victoria Beckham birti mynd á samfélagsmiðlum af knattspyrnumanninum fyrrverandi í sjúkrarúmi með hægri handlegginn í fatla. Lífið 27. júní 2025 09:34
City vann riðilinn og sleppur líklega við Real Madrid Manchester City varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna alla þrjá leiki sína í riðlinum á heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum. Fótbolti 26. júní 2025 20:57
Fyrirliði Brentford að ganga til liðs við Arsenal Arsenal virðist vera að ganga frá kaupum á Christian Norgaard, fyrirliða Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Miðjumaðurinn er sagður spenntur fyrir Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili. Enski boltinn 26. júní 2025 12:46
Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Milos Kerkez hefur skrifað undir fimm ára samning við Liverpool, vinstri bakvörðurinn kemur frá Bournemouth fyrir fjörutíu milljónir punda. Enski boltinn 26. júní 2025 11:12
Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Íslendingaliðið Preston North End bryddar upp á nýjungum á næsta tímabili og auglýsir TikTok stjörnur framan á búningum sínum. Ekki eru allir stuðningsmenn félagsins sáttir en samningurinn er þó við mikla stuðningsmenn liðsins. Enski boltinn 26. júní 2025 06:30
Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Enska 21 ára landsliðið í knattspyrnu tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum á Evrópumótinu í Slóvakíu. Enski boltinn 25. júní 2025 19:23
Lallana leggur skóna á hilluna Hinn 37 ára gamli Adam Lallana hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir farsælan, tæplega tuttugu ára langan, feril sem leikmaður Southampton, Liverpool, Brighton og enska landsliðsins. Enski boltinn 25. júní 2025 17:02
Lyon mun áfrýja og Crystal Palace í óvissu Franska félagið Lyon mun áfrýja dómnum sem féll í gær þegar liðið var fellt niður um deild. Crystal Palace, sem er enn undir sama eignarhaldi, veit ekki hvort það fær að taka þátt í Evrópudeildinni. Fótbolti 25. júní 2025 09:07
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24. júní 2025 18:01
Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. Enski boltinn 24. júní 2025 17:32
Gareth Bale vill kaupa Cardiff Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp. Sport 24. júní 2025 12:46
Manchester United með nýtt tilboð í Mbuemo Manchester United hefur gert annað tilboð í Brentford framherjann Bryan Mbuemo. Fyrra tilboð þeirra sem hljóðaði upp á 45 milljónir punda með tíu milljónir seinna var hafnað. Núna hafa þeir boðið 60 milljónir. Sport 24. júní 2025 10:00
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23. júní 2025 19:16
Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Ibrahima Konaté, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, er sagður vilja bíða með frekari viðræður við félagið um nýjan samning eftir að hafa orðið fyrir vonbrigðum með upphaflegt samningstilboð félagsins. Enski boltinn 23. júní 2025 13:03
Gundogan skoraði tvö þegar City tryggði sig upp úr riðlinum: „Ég vil spila á hæsta stigi mun lengur“ Manchester City tryggði sig áfram í 16-liða úrslit HM félagsliða í nótt með sannfærandi sigri gegn Al-Ain frá Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum. Sport 23. júní 2025 07:40
Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Fjölskylda Florian Wirtz græðir öll mikið á vistaskiptum hans frá Bayer Leverkusen til Liverpool. Enski boltinn 22. júní 2025 22:47
Fyrrum Championship þjálfari starfar nú á flugvelli Luke Williams var þjálfari Swansea City fram til febrúar þessa árs, en er nú starfandi á flugvelli. Sport 22. júní 2025 09:02
Tvö hundruð milljónir punda í vaskinn hjá Everton Everton er enn að jafna sig fjárhagslega eftir níu ár af gáleysi þegar Farhad Moshiri átti félagið. Margir leikmenn hafa farið frítt frá félaginu eftir að hafa verið keyptir fyrir stórar upphæðir, en heildartalan fyrir þessa leikmenn gæti farið upp í 200 milljónir punda. Sport 21. júní 2025 20:30
Zubimendi er í London að ganga frá félagsskiptum til Arsenal Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi er kominn til London þar sem Arsenal er að klára kaupin á leikmanninum frá Real Sociedad. Sport 21. júní 2025 19:47