England

Fréttamynd

Marca segir Pogba vilja til Real

Paul Pogba vill spila fyrir Real Madrid á næsta tímabili og er umboðsmaður hans þegar farinn að vinna í að koma honum þangað. Þetta segir spænska íþróttablaðið Marca.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku sendur heim vegna meiðsla

Belginn Romelu Lukaku hefur verið sendur heim snemma úr landsliðsverkefni vegna meiðsla. Óvíst er að hann nái sér heilum fyrir næsta leik Manchester United.

Fótbolti
Fréttamynd

Mané og Salah jöfnuðu afrek Rush og Dalglish

Sadio Mané og Mohamed Salah eru markahæstu leikmenn Liverpool á leiktíðinni og svo öflugir saman að það þarf að fara allt aftur til Ian Rush og Kenny Dalglish til að finna samskonar tvíeyki í framlínu Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Enginn Íslendingur á blaði þegar BBC valdi úrvalslið útlendinga

Eiður Smári Guðjohnsen og Gylfi Þór Sigurðsson hafa gert frábæra hluti á ferli sínum í ensku úrvalsdeildinni en þegar menn eins og Luis Suarez, N'Golo Kante, Ruud van Nistelrooy, Dennis Bergkamp og Mohamed Salah komast ekki í úrvalslið útlendinga deildarinnar þá áttu þeir nú ekki mikla möguleika.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.