Hlaup

Fréttamynd

Náttúrufegurðin er alveg einstök

Laugavegshlaupið fór fram í 23. skipti í góðu veðri um nýliðna helgi. Keppendur komu í mark í Þórsmörk þar sem var milt veður þegar þeir kláruðu hlaupið. Sigurvegarar hlaupsins þetta árið voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Anna Berglind Pálmadóttir.

Sport
Fréttamynd

„Aðeins illt í fótunum“ eftir tvöfaldan Laugaveg

Þorbergur kláraði hlaupið á tímanum 04:32:15, sem er ellefti besti tími hlaupsins frá upphafi, en sjálfur á Þorbergur brautarmetið í hlaupinu. Frammistaða Þorbergs í dag verður þó að teljast afar góð – jafnvel mögnuð – í ljósi þess að hann hljóp Laugaveginn í nótt, áður en hið eiginlega hlaup hófst í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Fjögurra daga leið hlaupin á nokkrum klukkustundum

Laugavegshlaupið var ræst frá Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlauparar lögðu af stað úr Laugardalnum við dagrenningu klukkan hálf fimm og eiga því langt ferðalag að baki – en töluvert erfiðara ferðalag fyrir höndum.

Innlent
Fréttamynd

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Lífið
Fréttamynd

Fylla þarf á tankinn eftir hlaup

Sigurður P. Sigmundsson er einn reyndasti maraþonhlaupari landsins. Hann gefur þeim sem hlupu í Reykja­víkur­mara­þoninu um helgina góð ráð varðandi hvíld og næringu eftir átökin.

Lífið
Fréttamynd

Hleypur í höfuðborgum Norðurlanda

Hrannar Björn Arnarsson, framkvæmdastjóri þingflokks jafnaðarmanna í Norðurlandaráði, þarf oft að sækja fundi á Norðurlöndunum og grípur þá tækifærið og kynnir sér borgirnar með því að hlaupa um þær.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum

Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.