Gametíví

Fréttamynd

Yfirtakan: Steinoriz spilar Minecraft

Þorsteinn Jón Thorlacius, eða Steinoriz, mun taka yfir Twitrás GameTíví í kvöld og spila hinn vinsæla leik, Minecraft. Nokkrir aðrir spilarar munu ganga til liðs við hann og stefna þeir á að drepa enderdrekann svokallaða á nokkrum klukustundum.

Leikjavísir
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.