Leikjavísir

Skoða glæ­nýjan Warzone

Samúel Karl Ólason skrifar
bp

Stelpurnar í Babe Patrol ætla að kíkja á nýja Warzone í sérstökum jólaþætti í kvöld. Warzone var uppfærður í dag og fá spilarar nú að skjóta hvorn annan í nýju borði.

Út sending Babe Patrol hefst klukkan átta í kvöld og má fylgjast með henni á Twitchrás GameTíví, Stöð 2 eSport og hér að neðan.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×