Leikjavísir

Dælan í fullum gangi

Samúel Karl Ólason skrifar
Daelan gametivi

Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. 

Dælan er nýr þáttur hjá GameTíví en honum er að mestu stjórnað af þeim sem sjá um útvarpsþáttinn Grjótið á FM957.

Streymi strákanna GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan níu í kvöld.


Fleiri fréttir

Sjá meira


×