Smákökur

Saltaðar karamellukökur
Þessi uppskrift var í þriðja sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014

Hjartaylur
Þessar smákökur eru alveg óskaplega góðar og hlutu annað sæti í smákökukeppni Kornax árið 2014.

Verðlauna konfektkökur
Smákökusamkeppni Kornax er haldin árlega við mikinn fögnuð áhugafólks um smákökubakstur. Það er ekki úr vegi að rifja upp vinninghafann frá því í fyrra og leyfa uppskriftinni að fylgja með.

Rjómaostatoppar með hvítu súkkulaði
Jólabaksturinn er rétt handan við hornið og því er kjörið að taka smáforskot á sæluna.

Keppt um bestu smákökuna
KYNNING: Smákökusamkeppni KORNAX hefur verið haldin í aðdraganda jóla undanfarin ár.

Bláberja- og súkkulaðidúllur
Lilja Katrín heldur úti vefsíðunni Blaka.is þar sem hún býr til ógrynni af girnilegu kruðeríi og kræsingum.

Kökupinnar í nýju ljósi
Kökupinnar hafa aldeilis verið vinsælir en þá er hægt að gera í allskyns útgáfum

Heimagert heilsu-Snickers
Snickers tælir jafnvel þá hörðustu í sykuraðhaldi en með þessari uppskrift getur þú raðað samviskulaust ofan í þig gómsætum bitum.

Veisla upp á franska vísu
Frönsk matargerð er með allra vinsælustu í heiminum enda ekki furða þar sem hver rétturinn á eftir öðrum er gómsætari. Eva Laufey eldaði sínar eftirlætis frönsku uppskriftir í þætti sínum Matargleði Evu sem sýndur er á fimmtudögum á Stöð 2.

Eva Laufey bakar gómsætar makkarónur
Matargleði Evu var undir frönskum áhrifum í síðasta þætti og bakaði Eva meðal annars þessar makkarónur sem gleðja bæði augað og bragðlaukana.

Bestu súkkulaðibitakökurnar
Eva Laufey bakaði þessar ómótstæðilegu smákökur í þætti sínu Matargleði Evu á Stöð 2.

Svona gerirðu betri súkkulaðismákökur
Það er einhver óútskýranleg nautn sem fylgir fyrsta bitanum af stökkri súkkulaðismáköku, ertu ekki sammála?

Ólífukökur úr Eldhúsinu hans Eyþórs
Í síðasta þætti Elhússins hans Eyþór var aðaláherslan lögð á ólífur. Í þessu smákökum er bæði að finna ólífuolíu sem og ólífurnar sjálfar. Þær eru mjög skemmtilegar og alveg tilvaldar með ísköldu freyðivíni.

Sykurlausar chia-makkarónur með heimalagaðri jarðarberja-chia-sultu
Ekki tekur langan tíma að skella í þessa dásemd og gott að eiga vel umfram af sultunni í kælinum.

Sykurlaust avókadó- og kókosnammi
Ég tileinkaði avókadó heilan kafla í Hætttu að borða sykur bókinni og þessi unaðslegi ávöxtur er bara það frábær að ég ætla að gefa ykkur enn frekari hugmyndir að því hvernig hægt er að nota hann í matargerð.

Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT
Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg.

Uppskrift: Ljúffengar biscotti-kökur
Margir tengja biscotti-kökurnar við ítalskar hefðir enda eru þær upprunalega frá Prato, sem er örstutt frá Flórens á Ítalíu.

Milky Way-smákökur
Uppskrift. Þessar bráðna í munni.

Kanilkökur með smjörkremi
Það er enn tími til að baka fyrir jólin.

Einföld Honey Nut Cheerios-stykki - UPPSKRIFT
Einfalt en ó, svo gott.