Mið-Austurlönd

Fréttamynd

ISIS-liðum smyglað til Evrópu

Ráðgjafi stjórnvalda í Líbýu fullyrðir að liðsmönnum vígasveitarinnar ISIS sé smyglað af gengjum í Miðjarðarhafinu til Evrópu.

Erlent
Fréttamynd

Segir vígamönnum ISIS til syndanna

Jürgen Todenhöfer hefur birt opið bréf til leiðtoga hins svokallaða "Íslamska ríkis“, sem hann segir að ætti að heita "And-íslamska ríkið“.

Erlent
Fréttamynd

Skipulagði sprengjuárás á herstöð

Tvítugur karlmaður, John T. Booker, er í haldi bandarísku alríkislögreglunnar grunaður um að hafa skipulagt sprengjuárás á herstöð nálægt borginni Manhattan í Kansasríki.

Erlent