Mið-Austurlönd

Fréttamynd

Komið að endalokum kalífadæmisins

Íslamska ríkið gefur eftir á öllum vígstöðum og setið er um höfuðvígi þeirra í Sýrlandi. Munu samtökin þurkast út með kalífadæminu, eða munu þau færast aftur yfir í skuggana?

Erlent
Fréttamynd

Leiðtogi ISIS í Mosul felldur

Helstu leiðtogar samtakanna hafa þegar flúið borgina, en stjórnarherinn hefur tekið allan austurhluta hennar og um þriðjung vesturhlutans.

Erlent