Ebóla

Fréttamynd

Ebóla berst til Nígeríu

Stjórnvöld í Nígeríu hafa staðfest að líberskur maður hefði látist úr Ebóluveiru þar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku.

Erlent
Fréttamynd

Ebóla-faraldurinn stjórnlaus

Ebóla-faraldurinn sem geisar í þremur löndum í Vestur-Afríku er orðinn stjórnlaus, að sögn samtakanna Læknar án landamæra.

Erlent
Fréttamynd

Ebóla breiðist hratt út með jarðarförum

Gunnhildur Árnadóttir, starfsmaður Lækna án landamæra, starfaði á vettvangi ebóluveiru í Gíneu. Ástandið á svæðinu er afar slæmt og erfitt að ná tökum á því. Siðir við útfarir eru taldir mesti útbreiðsluvaldur

Innlent
Fréttamynd

Ebóla breiðist enn út

Um 330 manns hafa látist í Vestur-Afríku á þessu ári af völdum e-bólu veiru. Sjúkdómurinn er sagður sá allra versti og skæðasti í sögunni.

Erlent
Fréttamynd

Ebóla hugsanlega í Kanada

Grunur leikur á að karlmaður, sem nýverið kom til Kanada frá Vestur-Afríku, hafi smitast af ebólu vírusnum. Karlmaðurinn er í lífshættulegu ástandi á sjúkrahúsi í Saskatoon í Kanada.

Erlent