Gasa

Fréttamynd

Taka á upp friðarviðræður á ný

Við erum nú enn á ný vitni að harmleik í Miðausturlöndum. Sameinuðu þjóðirnar, Evrópusambandið og allt alþjóðasamfélagið verða að knýja stríðsaðila til að gera vopnahlé og hefja friðarviðræður. Enn og aftur bitna átökin verst á almennum borgurum meðal Palestínumanna og Ísraelsmanna.

Skoðun
Fréttamynd

Ísraelsmenn samþykkja lengra vopnahlé

Stjórnvöld í Ísrael hafa samþykkt að framlengja vopnahlé á Gasa um fjórar klukkustundir, eða til miðnættis á staðartíma. Svar hefur þó ekki borist frá Hamas-liðum.

Erlent
Fréttamynd

Óleysanleg deila um landsvæði

Deila Ísraela og Palestínumanna hefur staðið lengi yfir. Landsvæðið sem deilt er um nær yfir 100 þúsund ferkílómetra og er á milli Miðjarðarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur stækkað hægt og bítandi.

Erlent
Fréttamynd

Tólf klukkustunda vopnahlé hafið

Tólf klukkustunda vopnahlé hófst á Gaza klukkan fimm í morgun eftir samkomulag milli stjórnvalda í Ísrael og samtaka Hamas. Átta hundruð og sjötíu hafa fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því að átökin hófust fyrir tæpum þremur vikum, flestir óbreyttir borgarar.

Erlent
Fréttamynd

Samþykkja tímabundið vopnahlé á Gaza

Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samþykktu í kvöld tólf klukkustunda vopnahlé á Gazasvæðinu. Vopnahléð hefst klukkan fimm í fyrramálið að íslenskum tíma.

Erlent
Fréttamynd

"Þetta er bara slátrun“

Íslensk hjón sem störfuðu sem sjálfboðaliðar á Vesturbakkanum segja ástandið þar skelfilegt og bæði börn og fullorðnir lifi í stöðugum ótta. Ofan á tíðar árásir sé heilsugæsla takmörkuð og vantsskortur mikill.

Innlent
Fréttamynd

Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu

Ísraelsmenn höfnuðu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkísmálaráðherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundið vopnahlé á Gazasvæðinu til að gefa deiluaðilum tíma til að komast að friðarsamkomulagi.

Erlent
Fréttamynd

Belgískt kaffihús bannar gyðinga

Andúð á gyðingum hefur fengið byr undir báða vængi í kjölfar átakana fyrir botni Miðjarðarhafs. Utanríkisráðherrar Evrópu hafa fordæmt harðlega það gyðingahatur sem hefur birst í orðum og gjörðum stuðningsmanna Palestínu

Erlent
Fréttamynd

Biður fólk um að dæma ekki Ísraela

"Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“

Innlent
Fréttamynd

Gordíonshnútur Gaza-svæðisins

Nú standa yfir miklar deilur milli Ísraelsmanna og Palestínumanna. Deilan um Palestínu hefur verið heimsfriðnum hættulegri en flest önnur deilumál síðustu áratuga.

Skoðun
Fréttamynd

Átökin sjást úr geimnum

Sjötti dagurinn í landhernaði Ísraela virðist hafa verið sá skæðasti ef marka má mynd sem tekin er úr alþjóðlegu geimstöðinni.

Erlent