Ísland Got Talent

Fréttamynd

Ég er vanur höfnun

Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Mesta áhorf frá upphafi

"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

"Maður var bara kallaður tossi“

"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Lífið
Fréttamynd

Sagður vera næsti Ari Eldjárn

Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

Lífið
Fréttamynd

Grætti Þórunni Antoníu

Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Lífið
Fréttamynd

Susan Boyle sækir um láglaunastöðu

Sagt er að Boyle hafi þénað tæpa fjóra milljarða íslenskra króna síðan hún lenti í öðru sæti í hæfileikakeppninni Britain's Got Talent árið 2009.

Lífið
Fréttamynd

Kyssir skallann á Bubba

Fyrrum menntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gerir sér lítið fyrir og kyssir skallann á Bubba Morthens eins og sjá má.

Lífið