Tennis

Fréttamynd

Átján ára gömul og vann sér óvænt inn 140 milljónir um helgina

Bianca Andreescu er yngsti sigurvegarinn á Indian Wells tennismótinu síðan að Serena Williams vann mótið fyrri tuttugu árum síðan. Sigurvegari þessa virta tennismóts var lítt þekkt tenniskona sem fékk aukasæti í mótinu en endaði á því að fara alla leið. Kanada er búið að eignast nýja íþróttastjörnu.

Sport
Fréttamynd

Federer vann hundraðasta titilinn

Roger Federer vann í dag sitt hundraðasta mót á ATP mótaröðinni í tennis þegar hann stóð uppi sem sigurvegari á Dúbaí Tennis Championships.

Sport
Fréttamynd

Federer óvænt úr leik

Roger Federer er úr leik á Opna ástralska mótinu í tennis en hann tapaði óvænt fyrir Grikkjanum Stefanos Tsitsipas.

Sport
Fréttamynd

Einn sá besti grét á blaðamannafundi

Breski tennisleikarinn Andy Murray gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannfundi í morgun. Framundan er opna ástralska meistaramótið en hann sjálfur stendur á miklum tímamótum.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.