Tennis

Fréttamynd

Í lífstíðarbann fyrir að hagræða úrslitum

Sílemaðurinn Sebastián Rivera, fyrrum tennismaður og nú þjálfari, hefur verið dæmdur í lífstíðarbann frá íþróttinni. Hann var fundinn sekur um að hafa hagrætt úrslitum í 64 tennisleikjum.

Sport
Fréttamynd

„Þetta er sturluð tilfinning“

Tenniskonan Coco Gauff komst í nótt í átta manna úrslit á Opna bandaríska meistaramótinu í fyrsta sinn. Hún hafði betur gegn Zhang Shuai frá Kína.

Sport
Fréttamynd

Meistarinn úr leik í fyrstu umferð

Titilvörn hinnar ensku Emma Raducanu lauk strax í fyrstu umferð á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í nótt. Hún tapaði fyrir hinni frönsku Alize Cornet.

Sport
Fréttamynd

Meghan Markle gerist hlaðvarpsstjarna

Her­togaynjan Meghan Markle hefur ákveðið að stíga inn í hlaðvarpsheiminn með þáttunum sínum Archetypes. Fyrsti viðmælandi hennar er tennisstjarnan Serena Williams sem nýlega tilkynnti að hún væri að fara að setjast í helgan stein eftir stórfenglegan feril.

Lífið
Fréttamynd

Kærir Kyrgios fyrir meiðyrði: „Lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki“

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios hefur verið ákærður fyrir meiðyrði eftir að hann bað dómara í leik hans gegn Novak Djokovic í úrslitum Wimbeldon mótsins að láta fjarlægja konu úr áhorfendastúkunni. Kyrgios var orðinn þreyttur á sífellum hrópum í konunni og bað dómarann að láta fjarlægja „þessa sem lítur út fyrir að vera búin með 700 drykki.“

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.