Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Baldvin valinn verðmætastur

Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon bætti við sig nafnbót um helgina þegar hann var valinn verðmætasti keppandinn á svæðismóti Mið-Ameríku háskólariðilsins í frjálsum íþróttum í Bandaríkjunum. Erna Sóley Gunnarsdóttir varð svæðismeistari í kúluvarpi.

Sport
Fréttamynd

Ekki útilokað að þjóðarhöllin rísi utan borgarmarka

Sífellt bætist í þau sveitarfélög sem eru tilbúin að reisa þjóðarhöll fyrir landslið Íslands. Ráðherrar segja Reykjavík vænlegasta staðinn fyrir slíka höll en að leita verði annað ef samningar nást ekki við borgina á næstu dögum.

Innlent
Fréttamynd

Rojas stórbætti eigið heimsmet

Yulimar Rojas frá Venesúela gerði sér lítið fyrir og stórbætti eigið heimsmet í þrístökki kvenna á heimsmeistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum. Mótið fer fram í Belgrad í Serbíu.

Sport
Fréttamynd

Baldvin Þór í fjórtánda sæti á HM

Baldvin Þór Magnússon, hlaupari, keppti rétt í þessu í úrslitum í 3000 metra hlaupi á heimsmeistarmótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem fram fer í Belgrad í Serbíu. Hann komst í úrslit eftir frábært hlaup á föstudaginn en átti erfitt úrslitahlaup og endaði síðastur af þeim sem kláruðu hlaupið.

Sport
Fréttamynd

Baldvin komst í úrslit á HM

Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót.

Sport
Fréttamynd

Guðbjörg Jóna alveg við Íslandsmetið sitt

ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir keppti í dag í undanrásum í 60 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss sem hófst í morgun í í Belgrad í Serbíu.

Sport
Fréttamynd

Baldvin og Guðbjörg á HM í fyrsta sinn

Hlaupararnir Baldvin Þór Magnússon úr UFA og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss í Serbíu dagana 18.-20. mars.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.