Brexit

Fréttamynd

Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB

Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu.

Erlent
Fréttamynd

Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara

Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins.

Erlent
Fréttamynd

Breskir forstjórar vara við Brexit

Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar.

Erlent