Brexit Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. Erlent 28.4.2016 21:20 Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. Erlent 22.4.2016 19:37 Að vera eða fara Um fátt er nú meira rætt og ritað í Bretlandi en mögulega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu – svokallaðan Brexit. Viðskipti innlent 20.4.2016 08:13 Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. Viðskipti innlent 29.3.2016 19:23 Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Nigel Farage er meðal stjórnmálamanna sem hafa mætt mikilli gagnrýni vegna ummæla sinna um árásirnar í Brussel. Erlent 22.3.2016 12:21 Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. Viðskipti erlent 21.3.2016 20:52 Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. Viðskipti erlent 27.2.2016 12:31 Breskir forstjórar vara við Brexit Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar. Erlent 23.2.2016 07:26 « ‹ 32 33 34 35 ›
Segja breskt hagkerfi vaxa meira utan ESB Átta breskir hagfræðingar birtu skýrslu í gær þar sem þeir segja Evrópusambandið íþyngja bresku atvinnulífi. Þeir líkja sambandinu við garð með girðingu í formi tolla og reglugerða. Obama varar Breta aftur á móti við útgöngu. Erlent 28.4.2016 21:20
Kallar Obama hálf-kenískan hræsnara Borgarstjóri Lundúna er ekki hrifinn af afskiptum Bandaríkjaforseta af fyrirhugaðri þjóðaratkvæðagreiðslu Breta um hvort landið skuli yfirgefa Evrópusambandið. Forsetinn hvetur til sameiningar og segir Bretland sterkara innan sambandsins. Erlent 22.4.2016 19:37
Að vera eða fara Um fátt er nú meira rætt og ritað í Bretlandi en mögulega útgöngu Breta úr Evrópusambandinu – svokallaðan Brexit. Viðskipti innlent 20.4.2016 08:13
Framkvæmdastjóri OECD beitir sér gegn útgöngu Breta úr ESB Angel Gurria, framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, segir að Bretland ætti að vera áfram í Evrópusambandinu. Viðskipti innlent 29.3.2016 19:23
Nota árásirnar sem rök fyrir Brexit Nigel Farage er meðal stjórnmálamanna sem hafa mætt mikilli gagnrýni vegna ummæla sinna um árásirnar í Brussel. Erlent 22.3.2016 12:21
Milljón gæti misst vinnuna ef Bretland yfirgefur ESB Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið gæti atvinnuleysi aukist, hagvöxtur dregist saman og gengi pundsins lækkað. Viðskipti erlent 21.3.2016 20:52
Segja Brexit geta verið heimsáfall Fjármálaráðherrar G20 ríkjanna segja mögulega brottför Bretlands úr ESB vera háalvarlega. Viðskipti erlent 27.2.2016 12:31
Breskir forstjórar vara við Brexit Forstjórar fjölmargra stórfyrirtækja á Bretlandi birta í dag yfirlýsingu í stórblaðinu Times í dag þar sem þeir vara við því að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en þjóðaratkvæðagreiðsla þess efnis verður haldin í sumar. Erlent 23.2.2016 07:26
Ráðuneytisstjóri bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ í kjölfar viðtals Innlent