Páll Baldvin Baldvinsson

Fréttamynd

Dagur sjálfumgleðinnar

Í kvöld verður Gríman veitt. Leiklistarverðlaunin, Íslensku tónlistarverðlaunin og Eddan eru svokölluð fagverðlaun veitt eftir kosningu í samtökum listamanna: Grímuverðlaunin eru veitt af þrjátíu manna hópi. Honum er ætlað að meta nær áttatíu verk sem er flestum ofviða, jafnvel þeim sem atvinnu hafa af listumfjöllun. Slíkt er framboðið.

Fastir pennar
Fréttamynd

Finnum stæði

Einn af mörgum borgarstjórum Reykjavíkur stóð svellkaldur á hverfafundi: Vitið þið hvað það eru mörg bílastæði á Reykjavíkursvæðinu? Fundurinn þagði þrjóskulega enda nýbúið að nöldra talsvert um skort á bílastæðum í hverfinu. Borgarstjórinn gaf sér dramatíska kúnstpásu: Það eru ein miljón bílastæði í Reykjavík – vitið þið hvað það kostar sveitarfélögin?“ Það var fyrir hendingu frekar en slysni að Reykjavík varð amerísk bílaborg og úthverfin – nágrannabyggðir fyrirgefið – öpuðu það eftir.

Fastir pennar
Fréttamynd

Öldungadeildin er lokuð deild

Kunn er sagan af ómaganum sem kominn var í kör þegar upp komst að hún var fædd í næsta hreppi: stóðu hreppstjórar tveir og deildu hart hvoru megin kerlingin skyldi vistuð. unni kerling fátt sér til varnar nema bölbænir til handa þeim sem sveit hennar byggðu - meðan hún tórði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Fleiri höfunda - takk!

Þau segja að Alþingi verði slitið í dag. Það liggja fyrir við þinglok nær sextíu mál óafgreidd, mörg brýn, segja menn. Yfir þingheimi er órói undir rólyndislegu fasi.

Fastir pennar
Fréttamynd

Örlög Óperunnar

Fáir láta sig gengi Íslensku óperunnar nokkru varða, þótt þessi menningarstofnun eigi að baki aldarfjórðung í starfi og enn lengri forsögu sem teygir sig aftur á nítjándu öld. Þá eins og nú áttu íslenskir söngvarar sér helst starfsvon í útlöndum: viðgangur listformsins í samfélögum Evrópu og Ameríku gat af sér listaverk sem virðast geta hitt fólk í hjartað enn þann dag í dag.

Fastir pennar
Fréttamynd

Læti á Laugavegi

Það fór sem fór: lóðaspekúlantar og verktakar voru í viðbragðsstöðu þegar svokölluð sáttanefnd með Árna Þór Sigurðsson og Bolla Kristinsson kaupmann í meirihluta blessaði rif á stórum hluta gamalla íbúða- og verslunarhúsa við Laugaveg.

Fastir pennar
Fréttamynd

Háspennulínur skera landið

Forstjóri Landsvirkjunar, Friðrik Sophusson, er mjúkmáll þessa dagana. Honum veitir ekki af í andófinu sem er að magnast í kringum hann. Friðrik lítur á mótmæli við frekari virkjunum í Þjórsá sem velferðarvandamál og segir mönnum hollast að minnast þess að fyrr eða síðar kreppi á dalnum í þjóðarbúinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Yfirburðir hvíta kynstofnsins

Hópur ungra karlmanna fer um og áreitir jafnaldra sína á almannafæri þangað til þolinmæði þeirra brestur og orðaskipti leiðast í handalögmál og ofbeldis. Orsökin er óljós, segir lögregla.

Fastir pennar
Fréttamynd

Dansk-íslenskafélagið

Sendiráðið í Danmörku og ráðuneytin hér heima hafa erindi að sinna í danskri slóð. Við erum í félagi með Dönum - eigum með þeim langa sögu og hollt væri, báðum þjóðunum til nokkurs þroska og dýpri sjálfsskilnings, að hún væri rakin enn á ný og skoðuð nýjum augum.

Fastir pennar