Stj.mál

Fréttamynd

Innblásinn af Áslaugu

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir sakar Þorstein Víglundsson um stuld á frumvarpi um stimpilgjöld. Hann bætir um betur og játar þjófnað á áfengisfrumvarpinu.

Innlent
Fréttamynd

Segir hagsmunasamtök stjórna landinu

Formaður Flokks fólksins segir Alþingi allt of oft einkennast af hagsmunagæslu þingmanna, en að hennar mati leynast innan veggja þingsins alls staðar leyndarmál. Hún segir hagsmunasamtök í raun stjórna landinu.

Innlent
Fréttamynd

VG vill 30 tíma vinnuviku og friðarmál í forgang

Flokksráð VG hvetur til þess að vinnuvikan verði stytt niður í 30 tíma. Eins hvatti ráðið verkalýðshreyfinguna og þingmenn Vinstri grænna til þess að styðja allar þær aðgerðir sem stefna að þessu takmarki og minnti á lagafrumvarp sem nú liggur fyrir þinginu um 35 tíma vinnuviku.

Innlent
Fréttamynd

Turnbull áfram formaður

Staða Turnbull er þó enn talin nokkuð viðkvæm og alls óvíst hvort hann nái að halda í formennskuna mikið lengur.

Erlent
Fréttamynd

Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær.

Innlent
Fréttamynd

Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama.

Erlent
Fréttamynd

Hildur Knútsdóttir hætt í VG

Hildur Knútsdóttir fyrrverandi varaþingkona VG og rithöfundur er hætt í flokknum. Þetta kemur fram í færslu sem hún setti á Facebook í dag.

Innlent
Fréttamynd

Trump vekur reiði Breta með því að hlamma sér í stól Churchills

"Þú móðgaðir þjóðina, réðst á heilbrigðiskerfið okkar, lést drottninguna fara hjá sér, grófst undan sérstaka milliríkjasambandinu, niðurlægðir forsætisráðherrann okkar... og svo sest þú yfirlætisfullur og lætur taka mynd af þér í hægindastól Winstons Churchill!“ – svona hefst grein breska dagblaðsins The Mirror sem er einn reiðilestur yfir Donald Trump Bandaríkjaforseta.

Erlent