Björn Snæbjörnsson

Samstaða, kjarkur og þor
Þessi fyrirsögn kemur í hugann þegar ég hugsa um landsfund Landsambands eldri borgara sem haldinn var í Reykjanesbæ þann 29. apríl sl.

Verður ársins 2025 minnst fyrir efndir kosningaloforða í málefnuum eldra fólks?
Nú í byrjun árs er gott að líta til baka yfir síðasta ár en horfa jafnframt til framtíðar.

Kosningaloforð og hvað svo?
Landssamband eldri borgara LEB eru samtök 56 aðildarfélaga sem eru dreifð um allt land með um 36.000 félaga. Þeir sem eru orðnir 60 ára geta gengið í félögin.

Svartur blettur sem verður að uppræta
Því miður er allt of algengt að vinnuveitendur brjóti á ungu fólki. Langflestir sem leita til Einingar-Iðju vegna brota á kjarasamningum starfa við ferðaþjónustu og oftar en ekki er um ungt fólk að ræða.